Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.05.1879, Blaðsíða 2
— 46 Landi vorú orðið dautt og dofið, við petta fá nýtt líf og nýj an proska? Er gagn að trúarfrelsi, nema kirkj- an sj e frjáls? Mundu ekki prestarnir vanda betur verk sín, ræður sínar og fram- ferði, en nú er farið að tíðkast ? Mig lang- ar til að tala meira um petta heillamál, ef jeg get komið pví við, og bið jeg pig þá umrúm, Norðanf. En pað mun samtflest- um finnast að petta sje barnalegt, og of snemmt. En jeg vona, að ef frumvarp 5 manna nefndarinnar verður að lögum, pá verði einmitt par lagður grundvöllurinn að írjálsri kirkju. ]>að sýnist mjer ótrúlegt, að pað sje vit pótt úr fimm hálærðum mönnum sje, að p'að sje landinu og prestastjettinni í hag, að hafa brauðin afar misjöfn. Mjer sýnist, ef annars pinginu getzt að pví, að láta kirkjuna vera fasta við ríkið, að launin ættu í mesta lagi að mismuna frá 1000 til 2000 . kr. Minnst væri hæfileg laun 1000 kr.; í mesta lagi ættu pau að vera 2000 kr. Eptir launajöfnuðinum fer gjaldmáti nefndarinnar, sem er með öllu óhæfilegur. Niðurjöfnun er sjerlega óheppileg víðar en á aukaútsvörum. par fer pjóðólfur rjettara en nefndin. pað verður annars fróðlegt að sjá málalokin í sumar á máli pessu. Fjárhald Mrkna. Margt er pað sem ber á góma meðal mannanna, pað er líka von, pví tungan er hægurlimur; «sumt er gaman sumt er parft», og sannarlega er pað eitthvert hið mesta ó- frelsi, að hafa ekki málfrelsi; en par sem ekki er prentfrelsi getur varla heitið mál- frelsi. |>að má nú ekki annað segja en að - við höfum bæði mál- *og prentfrelsi, pó pað sje takmörkum bundið er ekki um að fást, pví pað sem annað parf að hafa sín takmörk. En par vjer höfum sem sagt prentfrelsi, er sjálfsagt fyrir htern sem getur, að nota petta frelsi sem mest og bezt, og láta meiningar sín- ar í ljósi með hvað eina, er pjóð vora og al- menning varðar. Nú er pað hægt, blöðin okkar eru orðin svo mörg, (og sum góð), að oss er hægt að koma hugsunum okkar um almenn mál fyrír almennings sjónir. pað sem pjóðina varðar, er pjóðarinnar að ræða, fyrir pjóðinni sjálfri, og hver einstakur limur hennar tali sínu máli, um sína sannfæringu í almennum málum í alpýðunnar blöðum og heyranda hljóði. petta er nú svona sem sagt, og par þetta er svona leyfum vjer oss að láta hjer vora sannfæringu í Ijósi, viðvíkjandi einu sjerstöku atriði, í pví alsherjar máli, ernúer mest á prjónum og mun verða lagt fyrir næsta alpingi til fullnaðar ályktunar og úr- slita, pað er presta- og kirkjumálið. pað hefir verið sett nefnd í pví af ein- hverjum hinum skynsömustu mönnum pjóð- ar vorrar, og efumst vjer alls ekki um, að •allar peirra tillögur hafi verið í alla 'staði hagkvæmar og skynsamlegar, en vjer höfum ekki orðið svo frægir að sjá frumvarpið og ¦getum pví hvorki sagt já nje nei til pess, og li'fum pví einungis í trúnni en ekki skoðun- inni í pví tilliti. — En oss furðar á einu, og pað er pað, hvað' fáar raddir láta til sín hcyra í blöðunum um petta mál, einkum pað at- riði sem qss dettur hjer í hug að hreifa við, og pað er um fjárhald kirknanna. I>jóðin hefir nú fengið sitt fjárforræði; fjárveitingárnar eru að mestu í höndum pings- ins, og pað er orðið hjer um bil almennt, að öll fjárreiða er við víkur hinu opinbera, stjórn- ist af néfndtim en ekki einstökum mönnum. Sveitarsjóðiínir eru undir umráðtim hrepps- nefnda, syslusjóðir undir umsjón sýslunefnda o. s. frv.T en sjóðir kirknaana eru enn xmdir umsjón einstakra manna, ýmist presta eður kirkjueiganda, sem kallaðir eru, en sóknar- menn, hinir rjettu kirkju eigendur, gjalda jafnt og pjett til peirra, pegjandi án pess peir viti hið minnsta hvernig fje pessu er varið. |>að er auðvitað, að prófastar og biskup eiga að sjá um fjárhag kirkna, og pað getur nú verið gott, en engu að síður virðist eðlilegra og samkvæmara pessari öld og anda, að fjár- hald peirra heima í sínu eigin umdæmi, heyrði undir nefnd manna, er sóknarmenn sjálfir kysu sjer, ea undir einhvern og ein- hvern í annari sveit eða sýslu. |>að virðist ekki nema rjett og eðlilegt, að prestarnir par sem pví verður við komið eða svo stendur á, væru viðriðnir fjárhald, eða hefðujafnvel for- sæti í fjárhaldsnefnd kirkju sinnar, enda fengju að sitja fyrir, ef pær ættu í sjóði, að fá pað fje lánað móti nægu veði og sanngjarnri leigu, peir eru optar en hitt bundnir víð pau heim- ili hvar kirkja peirra stendur, og pað eru jafnan hæg heimatökin, fyrir fjárhagsnefnd- ina að vita hvað peirra fjárhag líður, og ef peir eru lántakendur hvort pví sje hættabú- in eður ekki. Hitt virðist nokkuð öðru máli að gegna um útkirkjur, par stendur opt hálf kynlega á, kirkjueigendurnir, sem kallaðir eru, búa einatt ekki á jörðum peim, er kirkj- ur pær er peim eru eignaðar standa á, held- ur í annari sókn, öðrum hreppi, já, annari sýslu, pangað mega sóknarbændur reka tí- undir, ljóstolla og legkaup, án pess að geta hið minnsta haft hönd í bagga með, án pess að vita hið minnsta hvernig pessu, sem peir taka úr sínum vasa og gjalda til kirkju sinn- ar sje varið, árí pess að eiga minnsta eða nokkurn rjett til að spyrja hvernig er pessu fje varið? Hvernig eru pessir poningar brúk- aðir í kirkjunnar parfir? pví mun enginn geta neitað, er hlutdrægnislaust vill álíta, að petta sje óviðkunnanlegt, og óánægjulegt fyr- ir sóknarmenn, óviðkunnanlegra og óánægju- legra en söknarmenn mættu sjálfir ráða fjár- eignum kirkna sinna, pví enginn lífandi maður, sá er rjett vill líta á mál petta, get- ur álitið aðra eigendur kirknanna, en pá er til peirra gjalda. pessir kirkjueigendur sem kallaðir eru og pykjast sjálfir vera eru pað í raun og veru ekki; að pessháttar eignum geta menn ekki komist nema með prennu móti, (jörð getur enginn eignast sem fund eða veiði), pað er með kaupi, erfð, eður gjöf. en ekkert af pessu mun eiga sjer stað pegar menn gjörast eigendur kirkna að nafninu. |>egar kaup peirra jarða fram fara er útkirkj- ur standa á, er pað e.inungis selt sem kirkj- an á ekki í jörðinni, hitt er henni tilheyrir fylgir pegjandi sem óaðskiljanlegur hluti jarðar; sá sem kaupir fær pví kirkjuna með eignum hennar fyrir ekkert, en hvorki sem kaup, erfð eður gjöf, pessi er ef til vill í annari sýslu, og pess höfum vjer dæmi, undir hans persónulegri sómatilfinning er pví komið, hvort og hvernig hann fer eður lætur fara með kirkjunnar fjármuni; sóknarmenn er ár- lega taka fje úr sínum vasa kirkjunni til við- reisnar og viðurhalds, mega alveg pegja og polá bóta- og umtalslaust hvort kirkjan er eins og hesthúskofi eða grindahjallur, svo pað sje lífsháski að sitja í henni í köldu veðri, pegja og pola hvort kirkjan á nokkra graftóls mynd eða enga, o. s. frv. Stutt að segja, sóknarmenn hafa engan rjett til að yanda um við kirkjueigendur, hvernig kirkj- unnar fje er varið, eður í hverju ásigkomu- lagi kirkjan er að innra eður ytra álitL petta pegar að er gáð, er hart, jafnvel 'ópol- andi, og hvorki má nje getur svo staðið til lengdar, söfnuðirnir (sóknarmenn) hljóta pví áður langt um líður og helzt sem fyrst, að fá fjárhald og umsjón kirkna sinna í hend- ur, peir purfa að velja valinnkunna menn úr' sínum flokki í nefnd til að stjórna fjárhaldi peirra og annast pær að öllu, er framleggi reikning árlega hverjum tíl sýnis er vill af sóknarmönnum, og hver hafi atkvæðisrjett, hvort heldur væri til aðfinninga eður um- bóta, pá mundi bráðlega sannast hvort ekki skipti fljótlega um, par er umbóta pyrfti, eður ef kirkjur ætti í sjóði, hvort peir pá lægju arðlausir ár frá ári, að ððru en hvað hinir svonefndu kirkjueigendur hefðu pá sjer til nota. |>essu til sönnunar eru mörg dæmi er vjer pekkjum, ætli t. a. m. Akureyrar- kirkja hefði hún verið að nafninu eign ein- staks manns og alvog undir umsjón hans, væri orðin jafnprýðilegt hús og hún er nú? Vjer pekkjum n\, hver sem sjer Ásmundarstaða- kirkju á Sljottu, hún er undir umsjón sókn- armanna, og af peim upp byggð og viðhald- ið með frjálsum samskotum. Víðirhólskirkja á Fjöllum er bændur par hafa byggt upp af eigin rammleik nýlega. pessar kirkjur berav ljósan vott um, hvernig pað erað látabænd- ur ráða fje kirkna. Presthólakirkja lág við hruni fyrir fám árum; prestar höfðu til pess tíma haft fjárhald hennar og lítið að gjört, brúkað að eins eignir hennar í sínar parfir, par til Björn Halldórsson, pá prófastur í J>ingeyjar-prófastsdæmi tók fjárreiðu kirkj- unnar af presti peim er par var pá, og fjekk sóknarmðnnum, helzt einum, í hendur, pví presturinn sökum efnaleysis var ekki færum að svara pyngri skuld, gott hafi hún öll náðst inn, hvað tem pví nú lelð, er ekld um að tala, litlu síðar var kirkjan byggð af timbri og er nú full sómasamleg. J>etta sýnir að pegar söfnuðirnir fá í hendur fjárráð kirkna sinna og geta ráðið öllu um meðferð pess, að peir fá áhuga fyrir að eignum pein-a sje rjett og reglulega varið, fiestum ef ekki öll- um, scm hafa nokkra velsæmis tilfinningu pykir í raun og veru vænt um kirkjur sínar, og vilja hafa guðshús sín vel upp byggð og prýdd hvað unnt er, sú velsæmistilfinning hefir fylgt mannkyninu frá pví sagan byrj- ar, enda er pað eðlilegt, hvað skyldi maður- inn prýða ef ekki pað kiís, er helgað er guð- dóminum, en hvernig er pað enn sumstaðar hjá oss? |>að geta peir borið um, er víða hafa farið og veitt pví eptirtekt. |>að er eins og fyrr er á minnst, undir sómatilfinningu og efnahag sumra kirkjueigenda komið hvort kirkjur peirra eru velbyggðar eðurekki. Vjer pekkjum einstaka menn er hafa sýnt í pví bæði dugnað og sóma, t. a. m. J>orstein Dan- íelsson á Skipalóni, er kallaður er eigandi Lög- mannshlíðarkirkju og Bakkakirkju í Yxnadal, pær eru báðar vel byggðar, og eins Sval- barðs- og Kaupangs-kirkjur, (eigandi hinnar fyrri er nú reyndar í annari sýslu, en kirkj- an). Vjer höfum líka sjeð nokkrar kirkjur, pó vjer nafngreinum hjer ekki eigendur peirra, sem eru peim sjálfum til sárustu sví- virðu, og hvað leiðir af pví? megnustu óá- nægju prestsins og safnaðanna, menn koma ekki hversu góðan prest sem peir eiga til kirkju nema pegar bezt og blíðast er, pó presturinn fari í öllum færum veðrum á út- kirkjuna, hverja ferðina ofan í aðra árang- urslaust. pctta særir tilfinning prestsins, sem von er, slengir hann pá stundum skuld-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.