Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1879, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.11.1879, Blaðsíða 4
112 ar pjóðfjelagsins, sem eins og nú er ástandið, ef hun er óhagstæð hefir svo stórkostleg áhrif á hag almennings. |>að má telja vist, að margur verði sá, er ennpá eigi skilji í pessu, og muni pykja sumt petta öfgar einar, en þá getur ein- ungis reynzlan fært peim heim sanninn. Hjer er sagt, að margir íslenzkir kaup- menn, muni tapa stórfje á verzlun sinni, en um pað get jeg ekki dæmt, en ef svo er, pá mun pað ekki bæta útlitið til næsta árs, par kaupmenn pá munu fara sjer varlega, sem eðlilegt er. Ganialmennið með rauðu augun. (eptir Aug. Blanche). Einhvern dag voru mjer gjörðboð, hvort jeg vildi eigi fara til fátækrahússins og pjónusta einn af íbúum pess, sem lá fyrir dauðanum; hann hjet Eriðrik Adlergren, en menn könnuðust tbetur við hann pegar hann var nefndur „Gamalmennið með rauðu augun". Hann var búinn að vera 10 ár á fátækrahúsinu, og var nú sextugur að aldri, en hann leít út fyrir að vera 20 árum eldri. Jeg hafði stundum sjeð hann staul- ast um göturnar; einkenni sorgar og harms sáust ljóslega á andliti hans, svo allir, sem gengu fram hjá honum hlutu að vikna við. Ef hann hefði viljað biðja sjer beininga eins og aðrir, sem voru á fátækrahúsinu, pá mundi hann vissulega hafa fengið marg- ar ölmussugjafir án pess að purfa að rjetta hendina fram eða mæla eitt einasta orð. En hann kaus heldur að vera kyrr heima og ljet sjer nægja hinn nauma skammt sinn. |>að leit í raun og veru svo út, sem hann leitaðist við að forðast alla menn, eins og hann hefði einhvern grun á pví, hve sorg- leg áhrif hann hefði á alla, og vildi pví eigi raska ró peirra. |>að er vissulega opt, að hinir fátæku og ógæfusömu hafa næmari tilfinningar en hinir ríku og hamingjusömu. Optast sat hann í fátækrahúsinu og las með grátnum augum i gamalli sálmabók. Enginn hafði sjeð pessi augu öðruvísi, og par af kom viðurnafnið. Opt var hann spurður um hina fyrri æfi sína og hversvegna augu hans væru ætíð tárvot, en hann svaraði aldrei til pess. Hann svaraði aldreí nokkrum manni og talaði ekki heldur við nokkurn mann. Hin- ir aðrir fátækrahússlimir höfðu pví horn í síðu hans, jafnvel pótt peir hefðu átt að finna huggun í pví, að búa saman við pann mann, er út leit fyrir, að átt hefði víð pyngri kjör að búa enn peir. pegar jeg var búinn að veita hinum gamla manni Sakramentið, og við höfðum báðir gjört bæn okkar, pá spennti hann greip- ar og sagði með titrandi röddu: „Guði sje löf! nú heppnast mjer pað loksins!" „Hvað pá ?" spurði jeg. „Að deyja", svaraði hann, „"það verður hin fyrsta og eina hamingja mín i pessu lífi." ' |>etta svar kom mjer til að spyrja hann um hina fyrri æfi hans, og sagði hann mjer æfisögu sína með veikri en pó skýrri röddu. öll æfi hans var samantvinnuð mæða og mótgangur, og peim sem kvarta yfir mót- læti hjer í heimi, getur orðið pað til góðs að heyra frásögu hins gamla manns, peir sem kvarta yfir pví, að peir hafi misst ást- vini sína, ættu að renna huga til peirra, sem lífið hefir verið eíntómur söknuður. koldymm nótt, án nokkurrar birtu. Friðrik Adlergren var sonur velmeg- andi kaupmanns; tæpra fjögra ára missti hann föður sínn, og áður hann var orðinn fimm ára gipti móðir hans sig aptur. Menn taka opt til stjúpmæðra, en stjúpar eru opt og tíðum engu betri. Vesalings barnið leit- aði árangurslaust hælis hjá móður sinni, og svo var illa farið með hann, að hann mörg kvöld varð að fara burtu úr húsinu, og dvelja á næturna í leiguvögnum, er stóðu úti i garðinum. pá hann var 10 ára gam- all, dó móðir hans, og skildi honum eptir talsverðar eignir; en stjúpfaðirinn, sem var fjárhaldsmaður hans eyddi peim fijótt öllum. |>á hann var 12 ára var honum komið til kennslu hjá sætindasala, sem var mjög harður maður, svo engin pjóna hans toldi hjáhon- um stundu lengur. Saint sem áður pótti Adelgren sætindabúðin vera himnaríki í samanburði yið bernskuheimili hans, og parna vann hann í 11 ár með trú og dyggð án pess nokkru sinni að mega strjúka um frjálst höfuð, og án pess að hann nokkru sinni hefði verið ávarpaður vingjarnlega af húsbónda sínum. Hann var glaður pegar einhver dagur leið svo, að hann eigi var víttur, sjálfur var hann blautgeðja, og par að auki svo bældur frá fyrri timum að hann aldrei vogaði að koma með eitt ein- asta mótmæli. J>á hann var búinn að vera parna í 11 ár kallaði búsbóndi hans hann einhverju sinni til sín, og pað var í fyrsta sinn sem hann tók á móti honum pægiiega. „ISíú hefir pú verið hjá mjer i 11 ár", mælti hann, „og allan penna tíma hefir mjer fall- ið breytni pín vel í geð, pessvegna vil jeg nú gjöra pig að verzlunarfjelaga mínum og gipta pjer síðan dóttur mína. Hvað segir pú til pess?" „petta er ómögulegt" mælti Adlergren, sem varö eins og töfraður af pessari óvæntu hamingju. „Ómögulegt", mælti sætindasalinn með hastri röddu eins og kann var vanur; „mjer virðist sem pú trúir ekki orðum minum, og mjer virðist svo, sem pú viljir 'fara að koma með mótmæli. Sjáðu nú til, og töltu niður í búðina, og pað í snatri . . . kálfur!" Adlergren hvarf, en eigi leið langt um áður hann var orðin trúlofaður dóttur sæt- indasalans, sem var frið og væn mey, sem lengi hafði haft góðan pokka á hiuum fá- tæka, polinmóða, unga manni. Loksins hafði hún sagt föður sínum frá pessu, sem pá leitaðist víð að koma öllu á rekspöl, á penna einkennilega hátt, er vjer höfum talað um, pað var búið að tiltaka brúðkaupsdag- inn, en áður pessi merkisdagur rann upp, varð mærin sjúk, dó og var borin til graf- arinnar, og litill myrtusviðar-krans lá á kistulokinu. Daginn eptir var Aðlergren aptur í búðinni, vigtaði og mældi, sem hann var vanur, og fjekk eins og vant var ákúruraf húsbónda sínum, fyrir pað að hann vigtaði heldur rífiega út, hann hefir ef til vill gef- ið heldur mikið; verið getur að tár hans hafi fallið i pá vogarskálina sem lóðin voru í, ollað pví, að hagnaðurinn hafi orðið meiri fyrir kaupanda en seljanda. Aðlergren var nokkur ár til hjá hinum sama húsbónda; en samtsem áður var aldrei minnst á neinn fjelagsskap peirra á milli. (Niðurl. síðar). Fundarskýrsla. Laugardaginn 15. p. m. kl. 6—9 e. m. hjelt Eramfarafjelag Akureyrarkaupstaðar almennan fund í pínghúsi bæjarins. Var herra E. Laxdal fundarstjóri. Sóttu all margir fund penna, voru par rædd pessi mál: 1. fivort eigi væri nauðsynlegt og sjálfsagt að halda áfram fundum fjelagsinsá pess- um vetri, sem í fyrra vetur og var pað sampykkt af öllum. 2. Um verkefni fjelagsins á komanda vetri- og var pað sunnudagaskóli, hvar kennd- ar yrðu pessar námsgreinir: Skript rjettritun, reikningur, landafr, og danska, kennslutími 4 kl.tímar á dag, borgun 2 kr fyrir veturinn frá hverjnm peim er kennslunnar nyti. 3. Um leikfimiskennslu, hvort henni yrði viðkomið»að svo stöddu, og varð sú nið- urstaða par á, að verulegri kennslu í peirri grein yrði eigi komið á í petta sinn, par bæði vantaði húspláz og ýmis- leg áhöld til pessa, var pví afráðið, að kennd yrði skotfimi og pví um líkt fyrir pað fyrsta, og bauðst herra Chr. Ernst apóthekarj, til að veita slíka kennslu ókeypis. 4. Enn fremur var rætt um, að haldnir skyldu fyrirlestrar einkum i sögu ogvar pvi máli góður rómur gefin. 5. pá bar herra E. Laxdal, forstöðumaður pessa íjelags, fram uppástungu um gripa- sýning á ýmsum iðnaði fyrir bæjarbúa hjer, og fór mörgum fögrum og frjáls- legum orðum um nauðsyn pessa pýðing- armikla atriðis í framför vorri. 6. Var lauslega rætt um, að kappróður, kappsigling og skautaferðir skyldi reynt. pað má óhætt fullyrða, að herra E. Laxdal er lífið og sálin í pessu fjelagi voru, sem í hvívetna, er til parfiegra fyrir- tækja og framfara heyiir meðal vor, og á hann pví sannarlega beztu pakkir skilið af peim er að njóta. Einn fundarmanna. Auglýsingar. Hjer með leyfi jeg mjer vinsam- legast, að biðja alla pá er standa í skuld til míti fyrir Norðanfara og fieíra, sem jeg hefi látið prenta fyrir pá, að greiða það til mín, sem allra fyrst að peim er unnt og helzt sem fyrst fyrir næstkomandi nýár, pví að mín litlu efni, leyfa ómögulega, að pað dragist. lengur. Akureyri 25 nóvember 1879. Björn Jónsson ritstjóri. Seldar óskilakindur í Ljósavatnshrepp haustið 1879. 1. Hvitur sauður veturgauiall. Mark: Tví- stýft fr. fjöður apt. hægra, hálftaf apt. vinstra. 2. Hvítur sauður veturgamall með sama marki. 3. Hvít lambgimbur. Mark: Sýlt gagnbit- að hægra, sýlt biti apt. vinstra. 4. Hvít lambgimbur. Mark: Heilrifað vinstra. 5. Hvit lambgimbur. Mark: Heilrifað fjöð- ur fr. hægra, heilrifað fjöður fr. vinstra. 6. Hvítur lambgeldingur. Mark: Tvístýft fram, fjötíur apt. hægra, tvinfað í sneitt fram. vinstra. Stóruvöllum í Bárðardal, 3. nó'v. 1879. Jón Benidiktsson. Pyrir 3 vikum tapaðist hjer úr högum steingrá hryssa blesótt í framan mörkuð mið- hlutað hægra, hvatt vinstra, með dökkgráu hestfolaldi. Sá er verða kynni var um hross pessi, umbiðst að leiðbeina peim til mín. Heiðarhúsum i Glæsib.hr. 18. nóv. 1879. Guðmundur Guðmundsson. Herra Guðmundur Pálsson bildhöggv- ari, sem nú telur sig eiga heima á Odd- eyri, hefir til kaups saltað heiiagfiski hvor 16 pund á eina krónu, og blautan saltfisk, hver 16 pund á 60—70 aura. Eigandi og ábyrgðarm.: Bjðrn Jónsson. Prentsiuiðju Norðanfara. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.