Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1880, Side 1

Norðanfari - 13.02.1880, Side 1
MIRDAM'tltl, lt). ár. Skýin. Væri’ eg fugl eg flýgi í skýin og fagran kysi samastað; gæti’ eg málað, mynda skylda’g in mæru ský, og að eins pað. Ský er liið eina eg sem unni, öll mín löngun peirra er; eg hryggist, ef pau frá mjer fara, eg íagna, ef pau nálgast mjer. Og J>essir háti himinfarar, hlýstan vinskap sýna mjer; opt hefi’ eg peim einum trúað, sem innsta launung hjartans er. Eg sá pau kúra kyrr á hrjósti kvöldroðans við aptanból, sem inndæl börn og aptur vekja í undarnroða morgunsól. Eg sá pau húin blóðgum móði sem berjist pjóðir grimmleik með, og úr peim fljúga æðis-pruma yíir harðstjórana rjeð. Eg sá pau blíð á blíðum himni og bleikur máni glotti um tönn; pau föðmuðu hann sem faðmar móðir fagurt jóð, er líður önn. Eg sá pau skipta sífelt myndum sífelt verða ný og ný; pó mitt hjarta meira og meira munuð fær við pessi ský. Hvað er pað sem hjartað fjötrar, hvað nema’ að pau líkjast mjer? skiptir hjarta og skýin fögru skapi en líkt pó sífelt er. Enn er pað : eg skyldur skýjum að sköpum er og forlögum: Akureyri, 13. fehrúar 18S0. augu mín pau titra af tárum og tíðum sem pau eldingum. 25. Brjef frá hónda í Eyjafirði. (Niðurlag). Jarðabætur eru nokkrar og pó í barn- dómi. Áhugi manna er pð að nokkru leyti vaknaður hjer í pá stefnu, einkum síðan byrjað var á Staðarbyggðarmýrunum, og er vonandi að hjer eptir verði haldið áfram, pess er líka pörf pví margt parf að bæta. Ekki veit jeg til að túngarður sje i kringum nema eitt tún hjer í sveltinni; túnin viða livar hraun pýfð, en hvergi sljettuð af mönn- um pað teljandi sje; engi hafa verið bætt með vatnsveitingum og túnin nokkuð, fyrir pað hefir heyið orðið meira og hollara; pað hjálpar mikið til að auka heyskapinn að ensku ljáirnir eru brúkaðir. Húsabyggingar eru máske betri en áður, en yfir höfuð eru bæir í mikilli niðurníðslu og sumir svo auð- virðilegir, að ótrúlegt sýnist að siðaðir menn búi í peim. f>að er undarlegt að hús skuli vera betri í peim sveitum sem aðdrættir eru margfult erfiiðíiri. eins og sagt er sje í þing- eyjarsýslu og víðar. Hjer er mjög hægt að ná að sjer trjávið, ekki sízt á vetrum, pegar ekið verður á ísum heim undir fiesta bæji. fó Eyjafjörður sje fögur og hæg sveit er einn mikill ókostur við hana, pað er afrjettarleysið; gengur margt af geldpeningi í búfjárhögum og verða pví skepnur jafnan rýrari á haustin. það má telja með fram- förum í íjárrækt, að hirðing á fje er betri og jafnaðarlega setja menn betur á en áður var. Ýms verkfæri eru nú betri en fyrr- um. Menntun alpýðu álít jeg á lágu stigi, pó hún sje í sumu betri en áður. Upp- fræðing barna í trúarbrögðunum mun vera Nr. 9—10. lík en enganveginn meiri og trúarlíf manna yfir höfuð miklu daufara en fyr, að minnsta kosti er nú ekki eins hirt um að láta hús- lestur aldrei hjálíða eins og áður var, og ekki er fóllc eins kirkjurækið nú og fyrrum, af hverju sem pað kemur. En víða er meira hirt um að kenna unglingum að skrifa og reikna og fleira pessháttar. Jeg man eptir pví að sumir gamlirmenn sögðu, að heimskulegt væri að kenna stúlkum að skrifa, en peir munu nú fáir sem ekki við- urkenna að menntun, karla og kvenna, sje þarfleg og er vonandi hún aukist með timanum. Jeg álít pað undirstöðu allra sannra framfara, að unglingarnir sjeu menntaðir sem inest að framast er mögulegt bæði til munns og handa, og þeir piltar sem stúlkur, læri að bera virðingu fyrir trúarbrögðunum svo peir læri sanna guðrækni og siðgæði, en allur kali og tvídrægni parf að hverfa svo menn með kristilegum kærleika inn- byrðis, vinni í eindregnum fjelagsskap að framförum í öllu góðu, pá mun allt vel fara. En ef menn halda áfram með ýmsa heimsku, eins og að undanförnu, er jeg hræddur um að skömm verði óhófs æfin. Menn hafa alltaf verið að óska eptir frelsi og er pað nú að koma og er þegar komið svo mikið, að pað hefir aldrei verið meira síðan ísland kom undir konung; nú verða menn að reyna að njóta þess. En elcki má sá frjáls heita, sem er í sökkvandi skuldum og hefir ekkert að borga með. Hvernig geta þau hjón t, d., sem eytt hafa öllu kaupi sínu. sem pau hafa unnið fyrir áð- ur en pau giptust, fyrir skartkiæðnað og fleira sem menn kalla hjegóma, haldið stóra veizlu og tekið til láns peninga fyrir hana, og vistað sig svo *hjá einhverjum, átt von á að geta verið frjáls? Mun ekki frelsi þeirra minnka pegar pau eru búin að eignast 3 börn eða fleiri? — Jeg játa pað, að hjer í Eyjafirðí eru margir ágætir menn og konur, sem reyna til að koma svo miklu góðu til Tómas Remliagen. (Framhald), Hin viðkvæmu hjörtu barnanna hrærðust mjög við sögur þessar. þau sáu að Tuaro. prátt fyrir frelsi það sem hann naut fram yfir hina þrælana, var sí- fellt sorgbitinn og áhyggju íullur, og pau hertu að honum að segja sjer allt hvað að honum gekk, og þeirra blíða, barnslega, kærleiksfulla hluttekning vann sigur, svo hann sagði þeim eptir fylgjandi: „þar sem sólin skín svo skært og blítt á jörðina, og hvar mannkynið hefir hinn dökka lit. par var mitt heimkynni. Æ, par var svo íagurt, svo inndælt í hinum litlu kotum í skóginum við hið ólgandi stórfljót og við sjávarströndina. Jeg átti líkaforeldra og systkyni. jeg átti einnig kofa, og þó hann væri veikur eins og hreiður fuglanna, þá var hann pó friðarins- og kærleikans bú- staður. Jeg eignaðist og konu, sem var uijer dýrmætari en mitt eigið líf, mín Gu- mílla. Ó, hefðuð pið pekkt hana og hvað yndisleg hún var! hennar dökka, silkimjúka andlit, hin tindrandi augu og purpurarauðu varir. "Við elskuðum hvort annað svo heitt, og við vorum rik mitt í fátækt vorri og einfeldni. þá komu hin stóru skip sigl- andi að ströndum vorum. Við fórum eins og margir fleiri til að sjá nýlundu pessa, og veittum góðgjarnlega hinum hvítu mönnum beina. og keyptum að peiro ýmislegt vesalt smáglyngur, sem vjer hjeldum vera dýr- mætar gersemar. Jeg var eitt sínn, ásamt mörgum fleiri löndum mínum staddur á einu skipinu, jeg stóð hjá Gumillu minni og var að velja henni kvennskart nokkurt úr gleri. J>á heyrðum við allt í einu háv- aða og urðum pess varir, að hinir hvítu menn höfðu ljett aí.kerum og gengu nú að oss með vopnum. Við vorum allir verju- lausir og gátum því ekkert viðnám veitfi við vorum bundin og kastað niður i dímm- asta klefa í skipinu; mitt kæra föðurland, — 17 — jeg hef ekki sjeð pig síðan. — Jeg vil ekki útmála hina löngu nótt niðri i holu pess- ari, sem hvíldi yfir oss, á meðan Guð Ijet opt sína sól upp renna yfir okkar grimmu ræníngjum.“ „Eptir langa sjóleið vorum við loks dregnir upp i dagsbírtuna, einungis til pess að verða, eins og skynlausar skepnur, rekn- ir á þrælamarkaðinn og seldir. Jeg sá hvernig menn og konur voru nfin hvoitfrá öðru og seld til hæztbjóðenda; jeg titraði af ótta fyrir líkuin forlögum, en jeg sýndist ekki þurfa pess að því sinni, pví minn nú- verandi herra kom og keypti okkur bæði, mig og konu mína. Undir skrifarans grimmu höggum — sem pá var prælastjóri — lærð- um við hina ströngustu prælavinnu. J>ið getið ekki ímýndað ykkur hvað jeg leið við pað, að sjá Gumillu mína miskunariaust barða, og pó vorum við sælli en margir aðrir prælar, pví við elskuðum hvort aua- að og vorurn ekki aðskiíin.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.