Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.04.1880, Blaðsíða 1
 JANFAIL 19. ár. Akurcyri, 8. apríl 1880. Nr. 21—22. „Hver sem ekki er með mjer, hann er á móti mjer; og hver sem ekki samansafnar með mjer, hann sundurdreifir". Lúk. XI. 23. J>að ber eigi ^sjaldan við, þá er stofna skal einhver ný fyrirtæki, að mjög eru mis- jafnar meiningar manna, því «svo er margt sinnið sem maðurinn er». Meiningamunur þessi kemur þó einkum fram, þegar pau ný- mæli koma fyrir sem fjárframlögur hafa í för með sjer, og má þvi virðast sem ástæður og varfærni þeirra manna, er mest og bezt berj- ast móti málefninu, sje af nokkurs konar fyrirhyggju eða umhyggju fyrir velferð al- mennings, enda eru þeir opt að mörgu leyti skynsamir menn, og því líklegir til að skoða vel kosti og lesti þess er um er rætt. En þegar betur er aðgæfct, verður einatt hið sama upp á teningnum, pó um pau fyrirtæki sje að ræða, sem stofnuð eru, ekki einungis án alls fjestyrks, heldur til beinlínis eða óbein- línis hagnaðar fyrir, hvort heldur einstakar sveitir eða allt pjöðfjelagið. |>ess eru eigi allfá dæmi, að peir sem vilja koma einhverju góðu til leiðar, mega legsrja mikið í sölumar, fyrir málefni sitt; og opt og einatt mega peir búast við, að verða fyrir spotti og spjehlátr- um óhlutvandra manna, sem leitasfc við að færa flest til verri vegar, en mótspyrnur pess- ar, sem fyr eða síðar falla um koll, eru lít- ils virði móti pví, pegar þeir sem álitnireru heiðvirðir og vænir menn, gjöra allt sem í peirra valdi stendur, með orðum og eptir- dæmi, að eyðileggja góð málefni. Afalmenn- um málum er hreift hefir verið hin síðari árin, er eitt með öðru bindindismálið, og vil jeg fara um pað nokkrum orðum. Nu í seinni tíð hafa ýmsar tilraunir ver- ið gjörðar til að stemma stigu fyrir víndrykkj- una; tilraunir þessar hafa allar meira og minna misheppnast, en pó verður pví ekki neitað að hin síðari árin hafa vínkaup og vín- drykkja, stórum fárið minnkandi í hjeraði þessu, sem ætla má að sje afieiðingar hinna Smiðja Krúpps í Essen, úr ferðasögu Victor Tissots. (Nær og Fjern Nr. 202). (Niðurlag). „Hvað þungt er vana- lega slíkt járnmilti" ? „30—37,000 Kilogröm*; en nú erum við komnir að vatnsturninum. Bíðið lítið eitt við, jeg ætla snöggvast að finna dyra- vörðinn". Klukkan var nálega 10; sá jeg þá nokkuð af íólki, sem gekk aptur og fram og bar stórar skálar með heitt kaffi. J>að er uppáhaldsdrykkur smiðanna í Essen og heldur þeim líka bezt við i hinu purra lopti, sem peir lifa í. £eir drekka pað þrisvar fjórumsinnum á dag á vissum tímum. Fylgd- urmaður minn kom nú aptur og sagði, nú gætum við gengið upp á turninn. *) Kilogram — 2 pund rúm. mörgu bindindistilrauna og kenninga bind- indismanna, bæði í ræðum og ritum, eigi síður en hins háa tolls, sem farið hefir smá- vaxandi á vinföngunum. Árið 1873 gjörði kaupstjóri Gránufjelagsins, Tryggvi Gunnars- son þá uppástungu, að svo framarlega sem allur þorri manna vildi hætta vinkaupum, og einkum þó ef menn vildu ganga í algjðrt bindindi, væri hann fús til að hætta öllum flutningi á vínfóngum til verzlana fjelagsins. Umboðsmönnum fjelagsins var falið á hend- ur að komast eptir vilja manna í þessu efni og brýna fyrir þeim nytsemi þessa fyrirtæk- is, en eins og nærri má geta, munuumboðs- mennirnir hafa leyst starfa þenna af hendi, eptir því sem hver var lundlaginn til, og á- rangurinn því víða orðið lítill sem enginn. J>essu til sönnunar vil jeg geta þess, að einn af umboðsmönnum fjelagsins, sem þó vildi sinna málinu en treystist ekki til að mæla með því eins og nauðsynlegt var, fjekk mann, er þá var orðinn bindindismaður, til að fara yfir umdæmi það er hann var settur yfir, sem voru 2 kirkjusóknir. Sendimaðurinn gjörði sitt ýtrasta til að mæla fram með uppástung- unni, og árangurinn varð sá: að af rúmum 30, flestum búandi, urðu 18 til að skrifa sig í algjört bindindi, en enginn hinna vildi neitt binda sig í þessu efni. petta varí febrúar- mánuði. En hvernig fór? pegar fram á vor- ið kom, voru allir þessir 18, að 2 undantekn- um sem enn standa stöðugir, búnir að rjúfa heit sitt og «fallnir til sinna fyrri synda». Víðar munu afdrifin hafa orðið þessu lík. Hin síðustu árin, einkum síðan 1875, hafa á ýmsum stöðum, í Eyjafjarðar- og ping- eyjarsýslum myndast smá bindindisfjelög, mest fyrir tilstilli einstakra manna. Fjelög þessi hafa verið og eru enn allt of fámenn og því ekki getað svarað tilgangi sínum; þó verður því hinsvegar ekki neitað, að þau hafi haft mikil og góð áhrif á víndrykkjuna, einkum hjá hinum yngri. En fyrst jeg á annað borð fór að minúast á bindindi, get jeg ekki leitt hjá mjer að drepa ögn á mótspyrnur þær, er sum af fjelogum þessum hata mætt. Eins og jeg hefi áður getið, eru bind indisfjelögin orðin til fyrir áeggjun einstakra manna, er með orðum og eptirdæmí hafa leitast við að fá sem flesta í fjelag sitt. En eins og þeim er kunnugt, sem eitthvað hafa verið riðnir við slík fjelög, hafa þeir ekki haft annað að launum, fyrir framgöngu sína, en spott og álas þeirra sem hvorki hafa vilja nje viðleitni að slita sig lausa undan veldi Bakk- usar. þetta væri nú samt lítilsvirði, ef það væri ekki að óttast nema frá hinum minni máttar, það er að segja þeim monnum, er lítils mega sín í mannlegu fjelagi. En þessu er ekki þannig varið, því í andskotaflokki bindindismanna eru opt þeir menn er sízt mætti ætla. Og hverjir eru það þá sem stýra honum ? það eru, því miður, einatfc þeir sem almennt eru álitnir hinir beztu menn sveitanna, og sem því hafa mikil áhrif á hegðun og framferði manna. pað eru hin geistlegu og verzlegu yfirvöld sveitanna með nokkra af hinum betri bændutn í eptirdragi. Enginn talci samt orð mín svo, að þetta sje almennt, þar sem bmdindisfjelÖg eru stofnuð. Nei, frá þessu eru nokkrar heiðarlegar und- antekningar, því cmargan á Guð sjer góðan*. En meðan þeir menn sem vera eiga leiðtog- ar og sálusorgarar þjóðarinnar og ganga eiga undan ððrum með góðu eptirdæmi, meðan hin verzlegu yfirvöld: sýslumenn, hreppstjór- ar, oddvitar og hreppsnefndarmenn, ¦ meðan margir þessara manna eru eins og eiðsvarin óskabörn Bakkusar, sem ekki vinna það fyrir nokkuð að ganga undan merkjum hans, og sem bæði í orði og verki reyna til að brjóta á bak aptur hverja bindindistilraun, meðan þessu fer fram, er ekki að búast við að bind- indið nái nokkurri festu, sem þó er aðal- skilyrðið fyrir að víndrykkjan, sem svo lengi hefir gjört íslendingum skömm og skaða, «falli um koll og verði að engu». þó að nú þessir menn, sem nú voru taldir, sjeu, að miklu leyti einhverjir hinir Vatnsturninn er áttstrend bygging 60 metres* á hæð; upp á honum er ílát, sem tekur 150 tunnur. Vatnið, sem veitt er að turninum eptir 6 Kilometres löngum rennum, kemur fiá hinum stóru tjörnum, sem tilbúnar eru af mönnum i hinum tæmdu kolanámum. Vatnið er leitt upp í turninn með gufudælum, og þegar það er komið upp i ílátið stóra, rennur það sjálfkrafa í allar áttir niður í verksmiðjuna. Jeg taldi 180 tröppur upp að skriðbyttunni á turninum. Manni finnst eins og hann sje kominn upp á vitaturn. Sjóndeildarhringurinn er þoku hulinn eins og út á hafi. Hinar dökkleitu skógivöxnu hlíðar á Fichteníjöllunum lita eyðilega út, eins og ókunnugt land. Sljettan, sem breiðir sig út dökk og dimmleit líkist botni á stöðuvatni, sem snögglega hefir þornað upp. Tilsýndar að líta, gætu menn *) Meter -= 3 fet 11 línur. Kilometre = 1000 metres. — 43 — tekið verksmíðjurnar sem til og frá ríkur upp úr, fyrir strönduð skip og hinaf löngu vagna runur, sem hröklast áfram eins og í bylgjum, fyrir stóreflis höggorma. En hið merkilegasta er ekki fjarlægt, nje framundan, það er alltsaman rjett neð- anvið fæturna á manni. f>að þarf ekki annað, enn lúta áfram, til þess að getalitið i einu út yfir hina miklu verksmiðju, sem hið jþjóðverzka ríki hefir ollið upp úr 1870i eins og upp ur einhverjum vítishver. það var ekki Verder hershöfðingi, sem Strass- burg gafst upp fyrir, það var herra Krúpp, og eins var það Krúpp, járnkonungurinn og hinn mikli fallbyssufaðir, sem þröngvaði Paris til að gefast upp. Hamrarnir hans hafa slegið til hvern þann sigur, erPrússar hafa unnið • og bergrisar hans hafa unnið meira að sameiningu þýzkalands, en Bis- mark sjálfur. Aðal liðsafli keisaraveldisins er i Essen, en ekki Berlin. Hvenær sem Frakkland fær sjer smiðjuna hans Krúpps

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.