Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1880, Side 3

Norðanfari - 11.05.1880, Side 3
65 — samkvæmt kerming sinni, eða eptir boðiPáls postula, er stendur í fyrra brjefinu til Tímó- teusar 3. kapítula 2. og 3. versi. það er pví ekki að undra pótt bjer hið framan talda hafi eigi sem bezt áhrif á alpýðuna, par eð peir finnast meðal hennar, sem pykir pað allt lof- legt er hinir æðri gjöra, og mun vanrækt með húslestra — er á sjer stað, eigi svo óvíða nú orðið — eiga rót sína að rekja til pess «pví hvað höfðingarnir hafast að hinir ætla sjer leyf- ist pað», En jafnvel pó pað sje orðin venja — hjá eigi svo allfáum — að afleggja hús- lestrana, ættu peir pó er fyrir heimilum hafa að ráða, að hafa pessi orð sálmaskáldsins ætíð hugföst, «gæt pess mín sál að siðvaninn, síst megi villa huga pinn». Eins og áður er á- vikið, er á mörgum heimilum unnin sú vinna á helgum dögum sem húsbændur mega bera kinnroða af. Jeg vil pví leiða, athygli yðar að pví kæru húsbændur, hvort ekki muni sæmra nú pegar í stað, að afieggja alla ónauð- synlega helgidagavinnu en aptur í pess stað, hvetja pjónustufólk yðar til pess að taka sjer góðar og fræðandi bækur í hönd á helgum dögum, einnig að áminna hina uppvaxandi kynslóð að æfa sig pá í söng, skript og reikn- ingi, sem peim er framast mögulegt, sem er bæði fagurt og gagnlegt fyrir manninn að kunna, sömuleiðis að pjer gleymið ekkihinni fögru og kristilegu venju forfeðra yðar, að við- hafa húslestra á heimilum yðar, ekki einungis á helgum dögum allt árið í kring, heldur og hvern dag yfir allan veturinn, pví við höf- um nóg af góðum húslestrarbókum, — flest- ar eptir hinn háærúverðuga biskup vorn, sem af landsins börnum verður aldrei fullpakkað fyrir pær, pví pað mun ekki ofhermt, pójeg segi að hver og einn lestur í peim, sje svo andheitur, að hann hljóti að hrífa hvert óspillt hjarta. — Ef pjer kæru húsbændur, sem haf- ið haft pá venju, að láta vinna á helgum dögum, breytið pví í kristilegt helgidagshald, — eins og hjer að framan er áminnst — munuð pjer í sannleika reyna að Drottinn blessar eigi síður efni yðar. Og pjer sem undir aðra eruð gefnir, vil jeg eigi láta hjá- líða, að áminna, að kappkosta eptir ýtrasta megni að efla pekkingu andans, með lestri nytsamra bóka á helgum dögum, en láta eigi sitja í fyrirrúmi ýmislegt svall, sem átt hefir sjer stað á helgum dögum einkum í kaup- stöðunum, einnig vil jeg áminna pjónustu- fólkið um að vinna 'trúlega hina rúmhelgu dagana. Mínir elskanlegu liúsbændur og pjón- ustufólk, ef pjer hvort fyrir sig sýnið, hús- bændurnir hjúunum umburðarlyndi, og sje annt um velferð sálar og líkama peirra, en hjúin aptur á mót húsbændunum trú og holl- ustu og í orði og verki vilji peim allt í hag, pá munuð pjer reyna, að heimilislífið verður ánægjulegra en pað nú víða er, já, í sann- leika verða sannfarsælt. Uo í 47.—48. tbl. «Norðanfara» f. á. hafa «Nokkrir Skagfirðingar» skorað á stjórnar- nefnd Gfrafarósfjelagsins að gjöra grein fyrir hvernig hagur Grafarósíjel. standi nú og hvernig hún hafi hagað gjörðum sínum að pví leyti er fjelagið snertir eða framkvæmd pess. í tilefni af pessu viljum vjer skýra frá, að samkvæmt fyrirmælum aðalfundar 12. júní 1878, fórum vjer hinn 25. s. m. út í Grafarós til pess með ráði og leiðbeiningu verzlunarstjórans að setja niður verð á peim vörum sem ekki virtist líkindi til að seldust með pví verði sem á peim var, og fólurn vjer verzlunarstjóranum á hendur að gjöra petta kunnugt í sýslunni, og að lokinni allri sum- arverzlun, eptir að vjer fengum vitneskju um, að enn pá voru talsverðar vöruleyfar á Grafarós, áttum vjer fund með oss að Reyni- stað, 20. ágúst, og kom oss pá saman um, að pað væri ekki önnur úrræði til pess að geta notað vöruleyfarnar til skuldalúkningar, en selja pær við uppboð er var ákveðið 5. september. Við sama tækifæri ákváðum vjer að halda fund á Grafarós daginn fyrir upp- boðið til pess pá yrði afráðið hvort nokkru af vöruleyfunum skyldi verða varið á annan hátt, og voru fundarbrjef strax skrifuð til um- boðsmanna fjelagsins, er peir voru beðnir að auglýsa í hreppunum svo fjelagsmönnum gæf- ist kostur á að senda fulltrúa á fundinn. Samkvæmt pessu áttum vjer aptur fund með oss í Grafarós hinn 4. sept., en pá mætti enginn fulltrúi fyrir hönd hluthafenda. Oss kom pá saman um að selja kaupstjóra Tr. Gunnarssyni er var par staddur, segl og reiða ásamt pertlínu af Luey og nokkuð af gömlum kjöttunnum, en að öðru leyti rjeð- um vjer af að selja allar vöruleyfarnar m. m. við uppboð. jpannig varð pessum eigum fje- lagsins komið í verð, er vjer síðan vörðum tif skuidalúkninga. Enn fremur fengum vjer verzlunarstjórann í Hofsós til pess að veita móttöku borgun uppí verzlunarskuldir fje- lagsins og bjuggumst vjer við að menn ljetu sjer annt um að greiða pær; pað greiddist nokkuð haustið 1878, en úr pví fór nú að draga úr greiðslunni, samt vonuðum vjer að menn mundu álíta sjer skylt að greiða skuldirn- ar í sumarkauptíð 1879, en er pað brást, átt- um vjer fund með oss að Sauðárkrók 30. júlí, og rjeðum pá af að senda mann um sýsluna til að semja um borgun skuldanna, lofuðupá margir greiðslu í haust, en pað var nú mis- jafnlega efnt. I vetur höfum vjer lítið átt við innheimtur, en pareð oss virtist ekki vera hægt að gjöra fulla grein fyrir efnahag fje- lagsins fyrr enn nokkurn veginn sæist fyrir endann á innheimtu skuldanna, pá áttum vjer fund með oss í dag, til pess enn að ráðgast um hvernig að skyldi fara, og jafn- framt til pess að athuga ástand fjelagsins og semja yfirlit yfir efnahag pess, en með pví petta yfirlit heíir í sjer fólgna nokkrar óviss- ar tekjur, og eins gæti verið spursmál um að hvað miklu leyti fjelagið er skyldugt til að borga hinar tilgreindu útgjaldagreinir með fullri upphæð, pá álítum vjer ekki eiga við að svo stöddu að prenta yfirlitið, en pað er til sýnis hjá forseta fjelagsins ef fjelagsmenn vilja kynna sjer pað. Að öðru leyti var á- ákveðið að kalla með málsókn útistandandi verzlunarskuldir, sem ekki verða borgaðar á annan hátt. |>ess er að geta, að haustið 1878, fór einn af oss vestur á Borðeyri til að ná samkomu- lagi við kaupmann P. P. Eggerz um viðskipti hans og Grafarósfjelagsins, en aptur á móti höfum vjer dregið að semja við erfingja síra Jóns sáluga Blöndals um skuld pá, sem hann átti hjá fjelaginu, af pví vjer höfum ekki treyst oss til að lofa peim borgun á viss- um tíma. Að endingu vonum vjer, að hver góður fjelagsmaður styrki fjelagið til að geta staðið í skilum við skuldheimtumenn pess. Ási í Hegranesi 15. apríl 1880. Ólafur Sigurðsson. P. S. Stefánsson. G. E. Briem. Árið 1878 í 39.—40. nr. «Skuldar» kom út nafnlaus grein um lireppsnefndir í Breið- dal og undir henni stóð: «Alpýðumaður»; aptan við hana voru nokkrar athugasemdir frá ritstjóranum sjálfum, en að öðruleyti hefir henni ekki verið svarað í blöðunum, er or- sakast af pví, að ritstjóra «Skuldar» hefir ekki póknast að taka til prentunar svar á móti grein pessari, hvort pað er heldur af á- liti hans á greininni eða vináttu við höfund- inn, eða öðrum orsökum veit jeg ekki, en í einhverju pýðingarmiklu tilliti mun grein pessi hafa verið sett í Skuld, og um leið átt að byggja fyrir að henni yrði svarað, sem pó að öðruleyti sýnist nauðsynlegt, pví annaðhvort er pessi áburður á hreppsnefndina sannur eða ósannur, er virðist miklu skipta hvorter 0 parf, mun fá hjálp hjer að ofan, ef hann í auðmýkt leitar hennar, eins og Guð hefir fyrir lagt. E. H. B. Hyggni (lómarinn. Kaupmaður nokkur ætlaði að ferðast erlendis; fjekk hann pá förumunki einum, er hann hjelt væri vinur sinn, pýngju með 1000 Zechmum og bað hann, geyma fje petta lyrir sig meðan hann væri burtu. Að ári liðnu kemur kaupmaður heim aptur og biður hann að skila sjer peim. Enn munk- urinn, sem ekki var nema tóm svikin, bar á móti pví upp í opið geðið á honum, að hann heíði tekið við nokkru af honum. Kaupmaður varð íokreiður út af pví hann skyldi svíkja sig svona í tryggðum og ákærði munkinn fyrir dómaranum. — Dómarinn, svaraði: ,,|>ú hefir verið of trúgjarn og einfaldur. J>ú hefðir ekki átt að trúa svona í blindni manni peim, sem ekki var pjer kunnur að dánumennsku. I>að mun ekki ganga greitt, að koma pessum slungna bragðaref til að skila aptur með góðu fjenu, fyrst honum var ekki fengið pað í votta viðurvist. Jeg skal samt reyna, hvort jeg gjet bætt nokkuð úr pessu. Éarðu nú aptur til hans og vertu mjúkur í máli við hann; enn láttu ekki bera á pví, að jeg viti neitt af pessu. Komdu svo til mín aptur á morgun um petta leyti“. Kaupmaður íór og gjörði petta; en fjekk ekkert, nema nógar skammir. Meðan peir voru að rífast, kemur præll dómarans með pau skilaboð írá húsbónda sínum, að hann biðji munkinn að koma heim til sín. Munkurinn kemur. Dómarinn tekur honum ofur viiisamlega, leiðir hann inn í beztu stofuna, og hafði svo mikið við hann, eins og hann væri mesti stórhöíðingi. Hann fór nú að tala við hann um hitt og petta, sló honum innanum nóga gull- hamra, og hældi honum svo mikið fyrir drengskap, speki og lærdóm, að hinn trúði honum eins og nýju netinu. Loksins segir dómarinn: „Jeg gerði boð eptir pjer, munkur minn! til að sýna pjer, hvað jeg trúi pjer vel og ber mikla virðingu fyrir pjer. — Mjer liggur mikið á, að ferðast burtu og verð jeg nokkra mánuði að heiman. En jeg trúi ekki prælum mínum vel; og vildi pví feginn eiga dýrgripi mína i vörzl- um annars eins manns, og pú ert, sem allir láta svo vel af. Ef jeg má mæða pig með pví, og pað tefur ekki önnur störf pín of- mikið, pá ætla jeg aðra nótt að senda pjer dýrgripi mína. Enn petta má enginn lifandi maður vita; pess vegna ætla jeg að senda pjer pá með peim præla minna, sem jeg trúi bezt, og láta eins og pað sje gjöf“. Munkurinn varð nú svo hýr í bragði og vinalegur; hneigði sig allan og beygði, pakkaði honum fyrir, hvað hann trvði sjer

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.