Norðanfari


Norðanfari - 05.06.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.06.1880, Blaðsíða 1
MDAIARI 19. ár. Akureyri, 5. júní 1880. Nr. 37—38. Frjettir útlendar. (frá frjettaritara Norðanfara í Kaupmannah.). 17. apríl 1880. Niðurl.). Eugenía, ekkja Napóleons keisara 3. er lögð af stað til Kaplandsins til stöðv- anna par sem sonur hennar fjell í fyrra, einn af fylgdarmönnum heflr með sjer grát- pílsgrein frá gröf Napóleons mikla á Elínarey, og á hann nú að gróðursetjast á dauðastað frænda hans. 28. febrúarmánaðar týndist undir vest- urströnd írlands póst-gufu-skipið Vingorla, skipið var lekt og sökk í góðu veðri, drukkn- uðu par 190 manns, en 100 manns björg- uðu sjer í bátum. Kapteinn í liði Breta, Cheyne að nafni, hefir við orð að komast norðurað heimskauti á lóptskipi, og er manninum full alvara að reyna pað. Stórpingið norzka sampykkti pann 17. f. m. lagfrumvarp um pað, að ráðgjafarnir skyldu vera á fundum pingdeildanna og taka pátt í umræðum, hingað til hafa peir að eins komið við pingsetningu og við pinglok, en allt héfir farið fram skrifiega milli peirra og pingsins. í>etta mál hefir eiginlega verið á dagskránni frá pví er Norvegur fjekk frelsi sitt, pó lagði stjórnin frumvarpið hvað eptir annað fyrir pingið, en bændur felldu pað jafnan, pví að peir voru hræddir úm að pingmenn yrðu ráðgjöfunum of leiðitamir; nú á siðustu tímum hafa bændur einmitt haldið frumvarpinu fram og pessi uppástunga til breytingar á stjórnarskránni hefir nú á síðustu árum komið úr peirra flokki; en nú hefir stjórnin staðið á móti, óttast hún að ráðgjafarnir verði pinginu um of háðir við að taka pátt í umræðunum. Stór pingið hef- ir tvisvar áður, með peim atkvæðafjölda er parf til að breyta stjórnarskránni sampykkt uppástunguna, en konungur kveðið nei við, nú í ár hefir hið priðja stór ping sampykkt uppástunguna, er hún pá lög hvað sem kon- ungur segir. (í>egar prisvar sinnum hafa farið fram almennar kosningar til stórpings- ins og hvort hinna nýju pinga sampykkir eitthvert lagafrumvarp óbreytt, pá er pað orðið að lögum, pótt konungur hafi neitað sam- pykkt sinni, pví að neitunarvald hans er að eins frestandi.) I Svípjóð hefir de G-eer forseti ráðaneyt- isins beðið konung lausnar frá embætti, og slíkt hið sama hafa hinir aðrir ráðgjafar gjört, konungur hefir að sögn boðið Avid Posse, forseta neðri málstofunnar, að stýra hinu nýja ráðaneyti, hann hefir áður verið oddviti land- mannaflokksins (svo heita vinstri menn í Sví- pjóð). Orsökin til pess var að neðri málstof- an fellti uppástungu ðe Geers um breytingar á landvarnarlögum Svía. Ðe Geer var dóms- málaráðgjafi 1858—1870, og lagði hann fyr- ir stjettirnar 1865 lagafrumvarp um nýja pingskipun og var pað sampykkt árið eptir, og pótti pað mikil rjettarbót að fá 2 málstof- ur í stað stjettapinganna (aðalsmenn, klerkar, borgarar og bændur). Heim koma Nordenskjölds pykir nú mestum tíðindum sæta. Jeg hef áður getið um viðtökurnar, sem Nordenskjöld og Pal- ander, skipstjóri Vegu og peir aðrir fjelagar, fengu hvar sem peir komu til stórbæja í Norðurálfunni. Vega lagði hjer inn í gær- morgun snemma dags og fóru borgarmenn púsundum saman út að fagna hinum frægu gestum. peir gengu pegar á konungsfund og sæmdi konungur vor Nordenskjöld með stórkrossi dannebrogsorðunnar. För hans er hiklaust hin frægasta vísin'ilega för er farin hefir verið af Norðurlöndum. Nordenskjöld og peir fjelagar dvelja hjer 3 daga og rekur hver stórveizlan aðra pessa daga, síðan heldur hann til Stokkhólms og verður fögnuðurinn par mestur, sem nærri má geta. Rannsókn- ir hans og hinna annara vísindamanna, er með voru, eiga að koma út samtímis á öll- um aðaltungum Evrópu, og verður pá fyrst fullsjeð hve mikið vísindin hafa unnið við fðr pessa. Seinna mun hægt að sjá hve mikið leið pessi verður notuð til skipaferða og vöruflutninga. Andast hafa, frá pví jeg reit seinast, danski læknirinn Thornam, er sumum mun kunnur af læknisbókum sínum; nýdáinn er og málarinn Coristantin Hansen, er Sigurður heitinn málari var hjá um tíma; í Svípjóð andaðist tónskáldið Josephson, er mun góð- kunnur heima (t. d. lagið «Vort land, vort land» og lagið við Hringsdrápu í Priðpjófs- sögu er eptir hann). |>ann 6. marz andaðist sjera Jóhann G. Gunnlaugsson Briem, einn af hinum mörgu Grundarsystkinum (frá Grund í Eyjafirði). Hann hafði sagt af sjer prest- skap og bjó síðast í Slangerup, hjer skammt í frá. Af frjettum er ísland varða man jeg að greina, að málstreitumennirnir (málstrævs- mænd») er vilja gjöra norska sveitamálið, sem er allsvipað íslenzku, að bókmáli) hafa sent fagran silfurkrans á kistu Jóns Sigurðs- sonar, en hann var fjelagi peirra. Silfur- kransinn er hið mesta völundarsmíði og gefi- inn af góðum bróðurhuga og hefir landi vor, herra Eiríkur Jónsson, er kransinn var send- ur, fagurlega pakkað gjðfina í nafni vor ís- lendinga. Hjer er komin út Auðfræði Arnliótar prests Ólafssonar og 1. af Fornsögum (Glúms og Ljósvetningasaga, hvorttveggja frá Bók- menntafjelaginu; Andvara pjóðvinafjelagsins mun og lokið innan skamms, er fremst í honum æfiágrip Jóns Sigurðssonar, er Eirík- ur prófastur Briem hefir samið, og fylgir mynd Jóns heitins bókinni. (4. dag maímánaðar 1880). Jeg gat áður um kosningarnar á Eng- landi. Um pað leyti er pær fóru fram, var Victoría drottning í kynnisferð suður á þýzka- landi. Hún brá pegar við, er hún frjetti leikslok og hjelt heim. Beaconsfield sagði pá jafnskjótt af sjer stjórnarstörfum og allt ráðaneyti hans. Drottning stefndi peim Hartington og Granville á fund sinn, tilpess að biðja pá að stýra nýja ráðaneytinu, en peir vísuðu báðir til Gladstone, sem einn væri fær um pað, hún gjörði pá orð eptir Gladstone, og tók hann að sjer að skiparáða- — 75 — neytið; sjálfur er hann forseti pess og fjár- málaráðgjafi, en pau hin sömu embætti hafði hann á hendi árin 1868—74, Granville er utanríkisráðgjafi. Rússar hafa fagnað pessum málalokum, en Tyrkir kvíða pví, að vist peirra í Evrópu muni nú ekki eiga sjer langan ald- ur. Mælt er að Victoría drottining hafi ver- ið ófús á að taka Gladstone til forseta ráða- neytisins, pví að hann hefir pótt taka nokk- uð djúpt í árinni í seinni tíð, en í Englandi eru peir sjálfkjörnir ráðgjafar, er hafa meira hluta pingsins í flokki með sjer. Parlament- ið var sett pann 29. apríl, og er pað í 10. sinni í tíð Victoríu drottningar. Annarsstafðar í Norðurálfunni hefir ver- ið tíðindalítið undanfarnar vikur. Bíkisdag- urinn pýzki hefir sampykkt að lögin gegn sósíalistum skuli gilda 4 árum lengur, en á- kveðið var í fyrstu, en i skattamálum hefir pingið reynzt Bismark Örðugt upp á síðkast- ið, og pykir pað nýjung, og segja menn að pað muni valda, að hann hefir ekki sjálfur í ár tekið pátt í umræðum pingsins. Bismark hefir viljað svipta Hamborg tollfrelsi að stór- um mun til pess að auka tekjur ríkisins, og stendur deilan um pað nú sem stendur og er pví almennt spáð að hann muni bíða ó- sigur í peirri viðureign. 1 sambandi við hækkun á sköttum og álðgum í pýzkalandi — til dæmis að taka kostar heraukinn, er jeg hef um getið, landið 10 milljónir á ári — mun pað standa að vesturfarir hafa verið pað- an með mesta móti, pað sem af er ársins. TJm og rjett eptir 1870 fóru 1—200,00 manna af landi burtu árlega, en svo fór pað minnkandi og í fyrra fóru aUs ekki nema full 20,000 manns vestur um haf, en margir koma heim aptur að vestan. Nú í vor hafa vesturfarir verið með langmesta móti, á einni viku fóru um 6000 manna frá Bremen til Bandafylkjanna. pjettbýli er pó ekki um að kenna. og er pað mikill bagi fyrir landið. Af Norðurlöndum fara og margir vestur um haf í sumar, einkum frá Svípjóð og Noregi, en ekki er látið sem bezt af aðbúnaðinum, pví að sagt er hjer í blöðum . að 13 börn hafi dáið á leiðinni á einu skipi, sem kom frá Bremen. Jeg gat áður um komu Nordenskjðlds og peirra fjelaga hingað til Kaupmannahafnar. Hjeðan fór hann sjóveg beina leið til Stokk- hólms. Víða hafði peim verið vel fagnað á leiðinni, en par var pó mest um að vera, eins og nærri má geta. 200 gufuskip lögðu út á móti Vegu til að fagna henni og öll borgin var sem í einu báli pegar Vega kom, síðla kvölds. Öskar konungur tók við peim sjálfur pegar um kvöldið, og hefir síðan að kalla hver stórveizlan rekið aðra. Norden- skjöld varð barón auk annars frama, og öll- um á skipinu háum sem lágum var sýndur mesti heiður með krossum og medalíum og fjárgjöfum. Nýlega hefir staðið í Times ritgjörð ept- ir prófessór Ródwell, hann hefir ferðast heima; greinin er pess efnis að brýn nauðsyn sje að leggja telegraff til íslands og paðan til Norð- ur-Ameríku og sýnir hann fram á, að pað geti orðið mikill hagur fyrir verzlun og við-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.