Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 27.08.1880, Blaðsíða 1
PRMNFARl, 19. ár. Aknreyri, 27. ágúst 1880. Kr. 53—54. Sigurlaug Jónasdóttir í Höfnum 1795—1880. er góð húsmóðir eðlilega ávinnur sjer með stjórnsemi og reglusemi og góðri heimilisfor- sjá, ríkmannlegri lund, gestrisni og góðfýsi og hjálpsömu hjartapeli, ráðvandlegri hegðun og guðrækilegri framgöngu*. Slíkt sæmdarorð hafði hún á sjer að al- menningsrómi. Minmng heunar lili í hlessnn. Hinn 18. jan. p. d. (1880) andaðist í Höfnum á Sknga Ljá syni sínum Árna hin Maldraða merkiskona Sigurlausí Jónas- dóttir, ekkja eptir Sigurð Árnason par (f 27.apr. 1879)*. Húnvarfæddá Grili í Svart- árdal 2. sunnudag í jólaföstu ] 795. Foreldrar hennar voru hin nafnkunnu lijón Jónas Jónsson frá Ytriey og Ingibjörg Jóns- dóttir .frá Skeggstöðum (Nf. 18., 3.-4., 18/j 79, hls. 6.). Fram undir fermingarald- ur.ólst liún upp hjá móðursystur sinni Ingi- ríði i Kálfárdal, en dvaldi síðan í foreldra- húsum fram yíir tvitu.gsa.ldur. pá var hún í húsmennsku á ýmsum stöðum lijer í sýslu fram yíir fertugs aldur, og hafði einkum of- an af fyrir sjer með hnnnyrðum á ýmsum heldri heimilum sýslunnar, og átti hún um pær mundir við ýmiskonar erfiðleika og and- sfreymi að búa. Hinn 29. júlí 1835 giptist hiín Sigurði Árnasyni, er pá bjó' á Ytriey, en síðan langa stund í Höfnum. Um sam- búð peirra og börn peirra befir áður verið getið í «Norðanfara» (18., 45.-46, 2/10 79). Eins og hann missti hún sjónina á efri ár- um sínum. I líkræðu, er haldin var á Hofi yfir moldum hennar hinn 4. febr., er svo að orði komist um hana: «Hún pótti í flcstri grein vel af Guði geíin, fríð kona og vel vaxin og búin talsverðu líkamspreki. Hún var gæddfrábæru næmi og góðu minni, og hafði eigi alllitla mcnningarfýst, og tókst með alúð og kappi að hefja sig í ýmsu yfir allan porra samtíðiskvenna sinna, og einkum hafði hún frábæra verksnilld til að bera og hngsýni til góðrar framkvæmdar í hvívetna, enda var henni samfara iægni og fimleiki, atorka og ósjerhlífni, og mikilfengleiki til allrar sýslu. Lund hemiar var viðkvæm og nokkuð stór, cn hjartagæzka hennar og veglyndi yfirgnæfðu aðrar tilíinningar, og henni var pað sönn ánægja að líkna og lijálpa, en ljúft og gjarnt að afneita sjálfri sjer og leggja á sig, til pess að geta glatt aðra og gagnað peim. Svo var og tryggð hennar og staðíesti framúrslíarandi». Ennfremur segir svo í ræðunni: «pannig leið petta langvinna líf pessar- ar merku og mikils háttar konu, er var svo ríkt að reynzlu, en má pó að flestu leyti á- lítast einkar blessunaríkt, einkum síðara hluta 'pess, cr belgaðist af sífrjórri ást og virðiug beggja bjónamia livors til annars, eins og hún líka naut alls pess álits í ríkulegum mæli, *) Nf. 18., 45.-46., »/10 79. haus par (bls. 89., dálki / í æfiágripi 1., 1. 12.) hoíir misprentast, að í'aoir bans Arni Magnússon hati daið ld48; pað á að vera 1843. bm minnisvarða Jóns sál. Sigurðssonar. Jeg undirskrifaður hefi nú sem margir íiciri, meðtekið áskorunarbrjef frá nefnd peirri sem tekið hefir að sjer að safna fje til minn- isvarða á gröf Jóns Sigurðssonar. Askorunar- brjefið tekur pað citt fram að gangast fyrir samskotum í pessu skyni, og senda pað íje er safnast kann gjaldkera nefndarinuar, svo fljótt sem verða má, En hvernig befir nefnd- in hugsað sjer pennan minnisvarða? og hvað hefir hún ætlast á að hann muni kosta? Jeg pykist pess fullviss að svo að segja hvert mannsbarn á íslandi, sem komið er til vits og ára, vilji láta reisa Jóni sál. Sigurðssyni minnisvarða, og hann svo veglegann, að eng- um íslendingi hafi áður verið reistur jafn, veglegur minnisvarði lijer á landi. Jeg er pess-einnig fullviss að hin hoiðarlcga 5 manna nefnd vill petta líka. En meðan að nefndin er ekki búin að ætlast á um hvað slíkur minnisvarði muni kosta, pá er ekki að vænta pess að alpýða manna hafi um pað nokkra hugmynd; og meðan menn ekki hafa hugmynd um hvað kostnaðurinn verði alls, pá geta mcnn heldur ekki ætlast á hvað hvert sýslu- fjelag eða hreppsfjelag fyrir sig retti að láta hjerumbil að tiltölu. Ef nefndin skyldi vilja halda fast við pað að minnisvarðinn verði reistur af samskotum, pá ætti hún tafarlaust að ætlast á um upphæð kostuaðarins og skipta peirri upphæð hjer um bil tiltölulega niður á allar sýslur landsins, svo gætu sýslunefnd- imar jafnað niður á hreppana og hrepps- nefndirnar á hvern einstakan í hreppnum. Ef að samskotin eiga að safnast af blindri hendingu eptir skoðun og geðpótta hvers einstaks manns, pá geta pau orðið bæði helmingi meiri og líka helmingi minni en með parf. Nefndin ætlast víst ekki til að pað skuli verða komið undir blindri hendingu hvernig minnisvarðinn verður úr garði gjörður, pess er líka gætandi að pað er ekki eiuungis skylda hvers sýslufjelags á landinu að leggja tiltölulega til minnisvarða Jóns Sigurðssonar, heldur eru pað jafufraint rjettindi sýslufjelaganna, sem enginn má svipta pau; pað væri t. a. m. ekki rjett að ísafjarðarsýsla eða einhver einstök sýsla skyldi kosta minnisvarðann að mestu eða öllu leyti, pví allar sýslur íslands eiga jafnan rjett á að kosia hann tiltölulega. Allir sem jeg hefi talað við pessa fáu daga síðan jeg fjekk áskorunarbrjefið, hafa verið mjer samdóma um, að minnismerki Jóns sál. Sig- urðssonar ætti að vera svo vel úr garði gjört sem unnt væri; og hafa flestir verið á pví, að í kring um gröf peirra hjóna ættu að vera — 111 — jiírngrindur og yfir gröfinni eiiifaldur en var- anlegur kross með nöfnum peirra hjóna a; en hið eiginlega minningarmark Jtoa sál ætti að vera myndastytta af Bronsi af litai gerð og Alberts ^orvaldssen, og að hún ætti að standa öðru megin ,við al- pingishúsdymar. AIU petta viijum vjer láta kosta eindregið af landssjóði. som er landsins sameginleg eign, pví pá fá allar sýslur og sveitir hann rjett sinu að kosta petta tiltölulega landinu til sameiginlegs sóma og til verðugrar minningar hinnm framliðna. Vjer óskum pví að nefnd sú scm góð- fúslega hefir tekið að sjer að standa fyrir framkvæmdnm pessa fyrirtækis gjöri pegar áætlun um hvað pctta muni kosta, skori síð- an álandshöfðingjann að hann með sampykki ráðgjafans fyrir ísland leggi fram fjeaflands- sjóði til fyrirtækisins upp á væntanlegt sam- pykki næsta alpingis, svo nefndin geti sam- kvæmt uppástungu sinni verið búin að koma pessu í krine svo tímanlega, að minnisvarð- inn verði vígður um pingtímann ár 1881. En skyldi ráðgjafanum eða landshöfðingjan- um, mót von vorri, pykja petta fjárframlag eitthvað ísjárvert, svo nefndin gæti ekki feng- ið fjeð nógu tímanlega; pá er ekki annað en bíða með polinmæði næsta alpingis, pvi jeg pori að fullyrða, að sá alpingismaður or J)- fæddur og óskírður, sem neitar sliku fjár- framlagi af landssjóði, og pá er engu tapað nema pví að minnisvarðinn verði vígður um næsta ping heldur ekki fyrri enn um ping- timann 1883. Jeg hið ritstjóra Norðanfara og Norð- lings að láta prenta grein pessa sem fyrst, svo bæði 5 manna ncfndin og aðrir lands- menn sjái pessar tillögur vorar og að sem flestir fái tækifæri til að segja álit sitt um petta mál. Sauðafelli 2. jnlí 1880. Jakob Gruðmundsson. «Svo er máli varið», — eins og kunnugt er — að fyrir mörgum árum er tollheimta hafin í Fáskrúðsfirði, af skipum Frakka og Flandriskra, bæði fyrir atkerslegu í sjávarbotni og eins fyrir vatn hjer úr áiu og lækjum, og petta í hvort sinn, sem skipin liggja hjer inni, en tollurinn er eptir lestagjaldi eður stærð skipanna meiri og minni; en tollurinn allur yfir sumarið, mun verða fleiri hundruð eða jafnvel svo að púsundum króna nemi. Var svo fyrst tilhagað, að tollurinn skiptist í 3 hluti jafna. einn til sýslumanns, annar í lands- sjóð, og priðji til sveitarstjórans, er innheimt- uua hafði á hendi. En nú síðan breyting kom á tekjur sýslumanna, fjell sýslumanns- hluturinn hurtu, en sinn helmingurtil hvors landssjóðs og sveitarstjóra, Hinir vitlendu eiga næsta bágt nieð að trúa að tollurinn ekki allur eða mestaliur faili til hreppsbúa, par sem útlendir dragamikinn fisk undan peirri sveit og nálægum sveitum, og finnst annað ósannsýnilegt en hitt ótrúan- legt, að sveitarmenn baíi par ekki einn eyii af.og p<3 er pað svo.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.