Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1880, Side 2

Norðanfari - 27.08.1880, Side 2
— 112 — J>eir gjöra víða opt peirri sveit mikinn átroðning og verkfall á vorum, og pað játa líka margir af peirn; en hvorkji skilja peir, nje Islendingar, að stjórnin purfi að lielga botninn fyrir atkerin, eða sveitin verði vatnslaus fyrir pað, pó peir taki vatn úr lækj- um, en hitt sýnist undarlegra, að ekkert bann er lagt á pó útlendi'r troði tún margir í gró- endum eða slíti eða skeri upp túngresi, pessi ó- sannsýni og órjettindi liggja mörgum opin fyrir augum. Upphæðin á hálfum tollinum, sem fell- ur í hlut innköllunarmannsins, er meint að nemi 700 kr., sem er á við meðal brauð, en pó liggur enginn skattur par á svo menn viti. Frakkar tjá sig miklu viljugri til að greiða petta sveitarbúunum, enda mundu margir af peim fást til að taka að sjer pessa innheimtu fyrir miklu minna, eða sem svar- aði venjulegum umboðslaunum */«• fað er langt frá rjettu áliti, sem sumir hafa, að pað sje nokkurs konar sæla, að búa við slíkan umgang og ófrelsi á vorum, og pessi ranga skoðun kemur mörgum til að kasta ómakleg- um skugga á sveitarmenn, og pó tilsjeupeir af innlendum, sem ekki brúka rjetta aðferð, eru peir ekki lengra út í frá, aðgreindir frá hinum, sem rjettvíslega bera sig að. |>ess væri óskandi að slíkt ójafnaðargjald væri af- numið, með hverju einstakir græða stórum, en sveitin missir síns sanna rjettar. J>essi ádrepa, sem mætti vera með fleiri orðum, má duga í bráð til upplýsingar í pessu efni, og til að sýna hvor rjettsýni sje viðhöfð á pví hvernig tollinum sje varið. H. E. Orániifjelag og lierra E. Laxdal. J>egar jeg kom hingað til Akureyrar úr ferð minni um Austurland og sá blöðin, Nf. og Norðl., pótti mjer vera farinn að giána leikurinn milli ritstjóra Norðl. og herra Eggerts Laxdals. Jeg hefði leitt petta hjá mjer, ef ýmsir Gránufjelagsmenn hefðu ekki skorað á mig, að sitja eigi pegjandi hjá. Ritstjóra Norðl. hefir auðsjáanlega gengið gott til með sinni grein, og jeg er viss um, að vinir Gránufjelags eru honum pakklátir fyrir, að hann liefir nú sem optar tekið svari pess, pó sumir kunni að álíta að hann hafi verið nekkuð harðleikinn við mótstöðuinann sinn. Jeg vil ekki dæma um, hvort herra E. L, vantar skilning eða vilja, til að fara rjett með pað, sem hann talar um; en varasamt er fyrir hvern mann, sem vantar annaðhvort, eða hvorttveggja, að hætta sjer mjög langt út í, að telja um fyr- ir almenningi. J>að lítur svo út, sern herra E. L. sje gramur yfir samanburði peim, er kom fram á fundi Gránufjelags um verð á vörum við verzlan hans og fjelagsins. J>etta hefði eigi purft að vera svo, ef hann hefði strax leið- rjett ef rangt var, pegar honum stóð slíkt til boða á fundinum, og aptur áður en skýrsl- an var prentuð, eða hefði hann í sínum löngu greinutn í Nf. skýrt frá, á hvaða hlut- um skakt verð var tilfært; almenningur hefði ekki rengt pað og pví liefði jeg fúslega tek- ið, pví jeg vil engan veginn gjöra verzlan hans eða öðrum rangt til; sá framgangsmáti hefði verið verzlan hans miklu hagfeldari heldur en láta almenning standa, eptir hans sögn, í rangri skoðun um verzluu hans, par til jeg, eða ritst. Norðl., væri búinn að sanna, eða ekki sanna, framburð minn. J>að er sjálfsagt að jeg mun ekki skorast undan, ef á parf að halda, að leiða votta að pví, að hlutir hafa verið seldir í hans buð á pessu suinri með pví verði, er jeg hef tilfært. Yöruskrána með «Ingeborg» hef jeg eigi í liöndum og get pví ekki lagt hana fram, en vegna pess að jeg álít hr. E. L. svo vandað- an mann, að hann ekki selji, sjer til hags- muna, dýrara en húsbóndi hans reiknar hon- um vörurnar, pá hlaut jeg að álykta svo: að petta verð hefði verið í nefndri vöruskrá; jeg skýrði að eins frá pví, hvaða verð var «á Akureyri pegar Ingeborg kompar», enhvaða verð var á vörum með «Manna», eða er nú í verzlunarbókum hans, hef jeg ekki talað um, og parf pví eigi að leiða rölc að pví. Mjer sýnist að hr. E. L. sje næstum of duglegur eða of brjóstgóður við hr. stór- kaupmann E. Holme, pegar hann er að amstr- ast í pvf, hvort bæjarfógetinn á Akureyri «hafi glevmt að opinbera samninginn» við fjelagið, eða hvort hann «haíi brotið embætt- isskyldu sína, með pví ekki að pinglesa hann». Með leyfi að spyrja: hvað kemur honum petta við ? er pað ekki hr. E. Holmes sjálfs, að sjá um, að fulltryggilega sje um samninginn búið? Meðan hann gjörir sig á- nægðan með pað veð og pá trygging sem hann hefir hjá fjelaginu, og ekki leitarauka ábyrgðar hjá hr. E. L. eða leiðbeiningar hans, pá virðist mjer allra rjettast væri fyr- ir hann, að láta petta mál alveg afskiptalaust; nóg verður samt til að gjöra, pegar hann er búinn að kenna öllum Gránufjelagsmönnum, að skilja samninginn eins og hann vill vera láta, enda pó hann prenti í annað sinn með helmingi stærra letri, heldur en enn pá er komið, allt pað í samningnum, sem hann á- lítur að geti hrætt eða vakið tortryggni hjá óverzlunarfróðum og ólöglærðum almenningi. Hem E. L. má ómögulega vera svo skamm- sýnn, að ímynda sjer, að menn, sem lesa út- drátt hans í Nf. nr. 45—46 með samanburði við samninginn og allan stóra stílinn í nr. 49—50, sjái ekki að hjer er hallað rjettu máli, og að hjer vantar pá óhlutdrægni og pá samvizkusemi, sem hver maður ætti að temja sjer. Jeg varð forviða pegar jeg sá samninginn prentaðann í Nf. til sönnunar pví, að útdrátturinn væri rjettur; hitt hefði verið miklu líklegra, að annar hefði látið prenta samninginn sem sönnun fyrir pví, að útdrátturinn væri ekki rjettur; eða skilur herra E. L. pað ekki: að dómur og rjettar- gangur mundi falla allt öðruvísi ef dæmt væri eptir útdrætti hans í Nf., hcldur en ef dæmt væri eptir samningnum sjálfum. Jeg hirði ekki um að tilnefna pá staði, par sem hallað er rjettu máli, með pví að fella úr áríðandi pósta og slíta efni úr saman- hengi; pað er flest tekið fram í Norðl. áður, og nú liggur samningurinn fyrir allramanna sjónum, svo peir, sem lesa hann með athygli geta sjeð, hvar fiskur liggur undir steini; pó skal jeg tilnefna eitt, par sem hr. E. L. er búinn að tvítaka í greinum sínum pá 14 %, sem hr. Holme eigi að taka af fjelaginu. — Jeg held sú reikningsvilla komi heldur til af viljaleysi en skilningsleysi, af pví hann kann pó líklega að reikna dálítið betur en petta, pegar hann vill. — Sannleikurinn er sá: að af pví láni sem tekið er í apríl og aptur borgað í ágúst, eða eptir ^/3 árs, greiðir fjel. í rentur og umboðslaun fyrir að selja og lcaupa vöruna 6 % %, par á hvílir pó sú á- byrgð, að herra E. Holme, verður að borga frá sjer að hálfuleyti skaða pann er af pví leiðir, ef sá maður sem hefir keypt vöruna verður gjaldprota áður en hann borgar. Af pví láni sem stendur % árs greiðir fjel. 7% %, og af pví láni sem stendur írá nýári til nýárs 9Va %*. Ejelagið hefir pví allt að % af öllu láni frá hr. F. Holme með nær pví liálfu minni kostnaði en hr. E. L. vill fræða menn á, en liitt priðjungi minna. Eyrr má kríta liðugt, en svona muni miklu. Efhann getur ekki skilið og trúað pessu eptir samn- ingnum, pá eru reikningar hr. E. Holme vel- komnir til trúarstyrkingar. Herra E. Laxdal segir, «að engin verzlun sje fastari 1 höndum danskra manna en ein- mitt Gránufjelagið. Og fær ekki skilið að rjett sje að kalla hana íslenzka og pví síður að í henni liggi nokkur framför. Skyldi aðr- ar verzlanir vera mikið danskari?» pað er og, svona skoðar hann eignarrjettinn. — Ef Gránufjelagsverzlun er dönsk, pá er líklega meiningin, að herra F. Holme eigi hana; en svo er nú ástatt með pá eign: að hann get- ur ekki ráðið verði hjer á landi á einu ein- asta pundi, potti eðaalin, hvorki af innlendri eða útlendri vöru; kaupstjóri pess má kaupa og selja vöruna í útlöndum, hvar og hvenær sem hann vill, eða getur pvíviðkomið — trúi herra E. L. pessu ekki, eða pykji pað gagn- stætt samningnum, pá er og mun verða margra ára reynzla fyrir pessu. — Ejelagið getur selt verzlunarstaði, lagt pá niður, og keypt nýja, án pess að fá leyfi herra Holme. Skyldi herra Höepfner líka vel, ef svona væri farið að við verzlanir pær, sem hann á, pó hann ef til vill eigi ekki alla pá peninga, sem hann verzlar með?. Erekki sitt hvað eignog veð? á ekki maður eignarrjett á jörð sinni, pó liann sje í skuld fyrir noldcuð af henni, eða setji hana í veð? höfðu fatæklingarnir ekki ábyrgð og eignarrjett á ánum veðsettu framundir fardagana, pangað til herra E. L. tók við peim og gjörði pær að sinni eign?. Jeg lield að sá sje rjettur eigandi að skipinu, skepnunni, hlutnum , fjelaginu , sem tekur skaða og ágóða pann, er árlega fellur, livort sem lierra E. L. «fær skilið pað» eður eigi. J>að er máske livað mest sönnunin fyrir suma, að Gránufjel. sje fullkomlega ísl. eign, að hann er að lmjáta í pað, pví jeg hef ekki sjeð hann amast við peim verzlunum, sem hann glögglega skilur, að sjeu alveg útlend- ar. «Að nokkur framför liggi» í Gránufjel. er svo líklegt eptir öðru, að hr. E. L. eigi bágt með að skilja. Mörg ár var pó hinn ■ ríki húsbóndi hans og aðrir útlendir búnir að verzla hjer við Eyjafjörð án pess að koma á saltíisksverkun, eða láta sjer nægja minna en 6 til 8 kr. fyrir tunnuna af salti, fyrri en Gránufjelag byrjaði á pví, mörgum til mikils liags ; hcldur er pó korntunnan orðiu pyngri nú og aðrar vörur betri en áður, síð- an Gránufjelag byrjaði, og ekki hafa peir, blessaðir, lagt mikið í sölurnar fyrir útflutn- ing á lifandi sauðfje og hestum, eða til að koma á vöruvöndun og hagfeldari verzlunar- máta. Um vöruverð er nóg talað áður. Skeð getur pað, pó lir. E. L. pyki Gránufjel. ekki líklegt til framf'ara, að pví sje hægra að segja við sjálft sig, að pað skuli styðja að síldarveið- um, niðursuðu og fl., er til bóta horfir, held- ur en að skipa hr. Höepfner að gjöra petta, og fá hann til að hlýða pví, ef hann vill pað ekki sjálfur; en herra E. L. telur petta má- ske ekki með bótum, og eigi annað til veru- legra framfara en pað eitt, að tala á fram- farafundum. *) jpessa 9x/2 af hundrað.i greiðir fjelag- ið pó aldrei að fullu, pví lir. E. Holine gefur ætið talsvert eptir, með pví að reikna ekki umboðslaun af allri upplueð- inni. Va % fyrir að sjæum „Assurance“ er ekki reiknað hjer með.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.