Norðanfari


Norðanfari - 27.08.1880, Side 3

Norðanfari - 27.08.1880, Side 3
— 113 — Herra E. L. heldur víst, að pað láti eldii vel í eyrum almennings, að jeg sje «að fá kaup- menn í fjelag með mjer til að gefa ekki of- mikið fyrir íslenzku vöruna» , en mjer er ekkert stríð í því, pó hann láti prenta , slík orð með stóru letri; sá heíir elcki ein- lægan hug á að koma pví fram, er hann á- lítur rjett, ef hann eigi fer til peirra manna, er mestu ráða um framkvæmdirnar. Jeg hef ekki farið með pað í launkofa, að jeg á- liti íslenzku verzlunina í öfugu horfi og verð- lag á útlendri og innlendri vöru sje ofhátt. jpetta hef jeg sagt opinberlega hæði á fund- um og á prenti. Að jeg hafi nokkurn tíma reynt að vinna kaupmenn til, að gefa miklu minna fyrir vöruna en hún var verð, eða líkindi voru til að hún rnundi seljast aptur erlendis, pað veit jeg mig frían fyrir, og á hr. E. L. víst hágt með að sanna, að svo hafi verið; en að jeg hafi hamlað uppi í móti vitlausum eða ofháum prísum, mun hann sem verzlunar- stjóri ekki lá mjer, t. d. pegar hann um ár- ið setti skp. af saltfiski í 60 kr., en sama haust seldist pað erlendis ekki nema 45 kr.; fjelagið liafði pað ár líklega 2/3 eða 3/4 af fiski á móti pví, sem hinir verzlunarstjór- arnir allir á Akureyri höfðu samtals. Jeg segi samt ekkí að hann og peir hafi haft nokkra hliðsjón af pessu, — en liitt er víst, að hið afar háa verð, sem íslenzka varan kemst stundum í, er ekki af einskærri vel- vild kaupmanna til almennings, eða til pess að viðskiptamenn fái sem mest fyrir vöru sína, heldur af stríði milli kaupmanna sjálfra; jeg segi Gránufjelag ekki alveg laust við pá synd, en fyrir pá prísa sem pannig eru und- irkomnir, kæri jeg mig ekki um pakklæti fyrir hönd Gránufjelags. J>egar herra E. L. er húinn að telja upp í útdrætti sínum af samningnum alla pá hörðu kosti, harmkvæli og miklu lítgjöld, sem fjelagið verði að húa við hjá herra E. Holme, pá segir hann svo: «J>á finnst mjer ekki ástæða til að láta mikið yfir hinum lágu prísum fjelagsins». Jeg held pað hefði ver- ið ómissandi að prenta petta með stórum stíl, ef nokkur líkindi hefðu átt að geta verið til pess, að almenningur gæti skilið pá ályktun, að pví meiri sem útgjöldin væru, pví ódýr- ara gæti maður selt; en pá upplýsing «að fleirum geti tekizt en Gránufjel. að verzla sjer í skaða» eiga menn víst miklu hægra með að skilja, pó hún risti nokkuð djúpt, og geti naumast komið frá öðrum, en mjög verzlunarfróðum manni. J>að liggur nærri að jeg gjöri mjer von um að hr. E. L. og jeg verðum á sama máli um pað, að pað sje mjög óheppilegt — og mjer liggur við að segja klaufalegt — pegar hann í byrjun seinni kafla greinar sinnar í Nf. nr. 45—46, segist koma fram «sem hlutahrjefa eigandi í Gránufjelagi»; pað er allt svo hann, sem Gránufjelagsmaður, en ekki verzlunarstjóri, sem rangfærir samninginn, og snýr pví upp, sem niður á að vera. Jeg hefði kunnað miklu hetur við hefði hann byrjað svo: jeg undirdánugur pjónn C. Höepf- ners, og óvinur Gránufjelags, légg nú út á djúpið, til að sýna mönnum svart á hvítu, með stóru lefcri o. s. frv.; en sem Gránufje- lagsmanni virðist mjer pað sitja ekki vel á honum, að gjalda hr. E. Holme pannig alla pá hjálp, velvild og traust, er hann hefir í 10 ár sýnt Gránufjel., eða að skjóta flugum út í milli fjelagsmanna til sundrungar og tortryggni; aðra meining get jeg ekki sjeð í pví, að prenta útdráttinn fyrst í Nf. og síð- an samninginn með peim ummælum sem Því fylgja, og stóra stílnum, sem hann vill láta leggja áherzlu á, og sýna mönnum «hinn rjetta lestur samningsins». Hefði hann verið sannarlega velviljaður, eins og liann átti að vera, sem góður Gránufjelagsmaður, pá hefði hann átt að fara aðra leið, og reyna til gegn- um stjórnarmenn fjelagsins og aðalfund, að fá peim póstum breytt hjá lir. E. Holme, scm liann áleit hættulega fyrir liluti sína og sinna fjelagsbræðra. Hann segir sjálfur frá pví, að hann komi á fundi Gránufjelags, par hefði hann getað komið pessu fram, pví hann kann svo dásamlega að aðgreina sínar tvær persónur, já, pað svo hárhvasst, að hann á- lítur sig ekki hafa rjett til að verja málstað sannleikans, í sinni annari persónu, peirri sem frá Gránufjel. snýr, pó skorað sje á hann. Jeg hef hingað til verið svo óaðgæt- inn og «óformfastur», að jeg heflátið hlaupa á reiðanum, og sagt saunleikann pegar jeger aðspurður, hvort heldurjeghef veriðá «fund- um», í «íbúðarhúsi mínu» , eða í «söluhúð- inni». Að orðið hafi verið tekið frá honum á fundinum, er víst misminni, að minnsta kosti hefir enginn fundarmanna annar en hann heyrt pað; kaupstjóri var ekki bær um að hefta mál- frelsi hans, heldur fundarstjóri, svo hann, sem er svo «formfastur» maður, hefði ekki purft að taka slíkt til greina. Horra E. L. pykir pað «sannarlega ekki tilvinnandi fyrir fjelagsmenn að fá 8 % í rentur» af hlutahrjefum sínum; minna fær hann fyrir að liafa komið fram á leiksviðið í «Norðanfara», Pykir honum pó líldega, að pað, vera sannarlega tilvinnandi fyrir sig. Ekki er pað áfellisvert pó hr. E. L. vilji taka svari húsbónda síns, eða finna að við Gránufjelag, hefði hann notað pau vopn, sem heiðvirðum manni er sæmandi, en pað má vera ópægilegur starfi að^rita, pegar maður hefir sannleikann, almenningsálitið, og gagn ættjarðarinnar í móti sjer. Jpó hann væri sá garpur að geta lagt Gránufjelag að velli, pá mundu peir verða örfáir, erpökkuðu hon- um frammistöðuna, en margir er gilduópökk og óbænir; peir eru margir, sem liafavelvild, til Gránufjelags og er sárt um að missa sinn part í peim, nær pví 200,000 kr., sem fjelagsmenn eru búnir að safna saman, og landinu líður ver en ekki betur pegar fjelagið er undir lok liðið. Jeg vona pví, að hr. E. L. verði á sömu skoðun sem jeg, að peim tíma, pappír og prentsvertu sje illa varið, sem brúkað er til að prefa um petta, ogbezt sje að hætta, og lofa bændum að eiga í friði hinn litla vísi, sem pegar er kominn til inu- lendrar og sjálfstæðrar verzlunar. Akureyri 21. ágúst 1880. Tryggvi Gunnarsson. Úr Alxnanaki íslondinga i Vestur- liciiui 1880. íslendingar eru nú orðnir búsettir í all- mörgum stöðum hjer í landi. Eáeinir menn fluttu sig fyrst frá ísl. til Bandaríkja árið 1870; síðan hafa stærri og minni hópar árlega leit- að vestur um haf. Eyrstu íslendingar, sem vestur fluttu, tóku sjer bólfestu á smáey peirri í Michigan-vatni út af norðausturhorni Wísconsín-ríkis, er Wasbington ísland nefn- ist. J>ar eru enn nokkrir íslendingar. Washing- ton ísland. Door Caunty, Wís. Um tíma var bærinn Milwaukee Wís. nokkurskonar að- alstöð íslendinga í Bandaríkjum, og par eru fáeinir enn. J>ar hjeldu peir hátíð árið 1874, í minning um púsund ára byggð ísl. Sama ár voru prjár tilraunir gjörðar til að stofna nýlendu handa íslendingum. Sumum leizt bezt á Alaslca, öðrumá Scliawano Coun- ty í norðurhluta Wísconsins, og enn öðrum á Nebraska. Til Alaska fóru 3 menn með aðstoð Bandaríkja stjórnar til landsltoðunar, en meira varð ekki af peirri nýlendu stofn- un. Til Schawano Count. íluttist par á móti nokkur hópur, en lúéim hafa flutt burt pað- an seinna, svo fáir eru nú búsettir par. Er pósthús peirra Pulcifer. Scliawano Co. Wís. Til Nebraska fluttist nálega enginn nema peir, sem upphaflega fóru pangað til að skoða landið. Hinir íáusemfóru ogsíðanhafa farið eiga heima í nánd við Eirtll P. 0. Lancaster Co., Nebraska. En meðan pessu fór fram tóku menn að flytja sig í stórliópum frá Is- landi til Canada. Fyrst komu nálægt 70 manns árið 1873 ogsettust sumir að í Ross- eau, Muskoka, Ontario. Og næsta ár kom annar hópur um 250 til Kinmount, Victoria Co. Ont. Urðu peir brátt óánægðir par og leituðu til burtferðar. Nokkrir fluttu til Nowa Schotia veturinn 1874—75, og bættist nokk- uð við hóp peirra frá íslandi árið 1875 og seinna. Byggð íslendinga par er í nánd við Upper Masquedoboit P. 0. Halifax Co. Nowa Schotia. En allur porri Ontario-íslending- anna tók pað ráð, að senda nefnd manna til Manitoba eða landsins par í nánd tilað velja sjer par nýlendusvæði. J>aó var um sumar- ið 1875. Nefndin valdi svæði pað, er síðan hefir verið nefnt Nýja ísland á vestur strönd Winnipeg-vatns', í lijeraði pví er Keewatin lieitir. Veitti Canadastjórn íslendingum par einkarjett til landnáms. Sama haust fluttu íslendingar pangað frá Ontario, og 1876 bættist fjöldi fólks við frá íslandi. Pósthús Ný-íslendinga er: Gimli Keewatin Canada, og annað Húsavík, Keew. Can. Nokkrir ís- lendingar eru pó enn í Ontario, einkum í nánd við Eosseau, Muskoka Árið 1875 settist fyrsti íslendingur að í Lyon County Minnesota, suðvestan til í pví ríki, og varð pað byrjun til íslendinga byggðar peirrar, sem par er nú. Á tveim síðustu árum hefir allmargt fólk frá íslandi flutzt pangað og tveggja næstu Countyja Yellow Medicine Co. fyrir norðan, og einkum Lincoln Co. fyrir vestan liggur Vinona & St. Peter járnbraut- in vestur um landið fram hjá byggð peirra. Pósthús flestra pessara íslendinga er Minne- sota, Lyon C. Minn. Burt úr Nýja íslandi fluttu fáeinir menn vorið 1878 og settust að nærri pví nyrzt í Dakota við smá á pá, er Tongue River nefnist, nálægt 30 mílurn vestur frá Rauðá, pangað hafa allmargir flutt sig á árinu 1879 og numið land. Póst- hús peirra er Cavalier, Pembina Co. D. T. Nokkrir hafa og setzt að talsvert nær Rauðá, skammt fyrir vestan bæinn Pembina, og hafa sumir peirra pósthús í Pembina D. T., en aðrir í Carisle. Pembina Co. D. T. Sá bær hjer 1 landi, par sem íslendingar eiga heima svo hundruðum skiptir, er Winnipeg Mani- toba. íslendingar eru enn miklu víðar um landið á strjálingi. Löngu áður en hinn eiginlegi útfluttningur frá íslandi byrjaði, voru nokkrir Islendingar komnir niður í Utha Mormona landinu, og nokkrir leita pangað enn. Fr jettir. Brjef úr Rvík 2. ágúst 1880. Alltaf heldur hjer áfram sama tíðin, árgæzkan og Yeðurblíðan ásamt almennri vellíðan, og bezta heilsufari, svo pað er óefað að petta ár, nema því meira breytist

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.