Norðanfari


Norðanfari - 23.04.1883, Side 1

Norðanfari - 23.04.1883, Side 1
22. ái\ Nr. 19.—20. mAMARI, Saklcysi. í góðri sál er gæðskulind og guðleg paradís; liún lioríir sjálf á sína mynd í svölum heimsins ís. Hún vogar ei að eigna sjer þá ástarblíðu mynd; Hún segir: «Myndin eflaust er af æðri sælulind; og þessi æðri indislind í æðri sálum býr af æðstiun kærleik eilíf mynd, sern að bjarta snýr. Jeg gleð mig, pví að ástin er og allt af verður til þó hennar orsök hyljist mjer eg hennar verkun skil». G. Hjaltason. y e 1 y i 1 j i. Út út! og fram með allt hið góða að öllum bræðrum faðmi snú! sitt hjartans gull sem barn að bjóða — hve blessuð er pó framkvæmd sú! hún er sem blóm á blíSri grund, sem brosir öllum vors um stund. Sá sem að jafnan bjartað hylur er huglaus, kaldur, eigingjarn, sem allt hið bezta inni dylur — liann er ei lífsins sanna barn, nei hann er dauðans dapur son, sem deyðir lífsins krapt og von. í>ó opnað hjarta sverðið særi J>ú sigrar allt eins vinur kær! pví drjúpa mun pess dreyrinn skæri á dauða jörð, svo par af grær sú andleg jurt með blómin blíð, sem brosir pjer á dauðans tíð. G. Hjaltason, í,I>að cr aiuiað liyort í ökla cða eyra“. J>að er merkilegt að «Fróði», sem heíir svo fróðan ritstjóra, eins og 2. pingmaður Ey- firðinga er, skuli eigi tala um nein stjórnar- mál, par sem alþingi Pó fer nú í hönd í sum- ar. J>að er pó siður allra blaða um allan heim, að tala um velferðarmál pjóðar sinnar, sem eru á dagskrá t. d. hjer: landbúnað- armálið og fleiri mikilsvarðandi mál. |>að væri líka betur, að málin kæmi nú á næsta pingi betur undirbúin og betur hugsuð, enn á síðasta pingi, pví að allur sá moðreykur, sem í hittiðfyrra dundi inn á pingið af frum- vörpum frá sumurn pingmönnum, varð ein- ungis til hins mesta kostnaðarauka og erg- elsis, pví að málin voru alveg óundirbúin. Eitt er pó málið, sem synd er að segja að sum blöðin («Eróði» og «Skuld»), ræði ekki nóg um nú á dögum, pví fyrir nokkrum árum sást ekkert í blöðunum um kirkju og presta- mál. |>að sýnist pví eigi af vegi, að blaðið Aluireyri, 23. apríl 1S83. «Norðanfari» bætist við og leggi orð í belg með uin petta mál. í «Fróða» og «Skuld» er pví haldið fram, að söfnuðirnir megi sjálfir velja sjer presta, og jafnvel að hvorirtveggju, bæði söfnuðir og prestar geti sagt hver öðrum upp með vissum fyrirvara. Ekki er pað heldur dregið í lágina, að prestar sjeu drykkfelldir, en ritstjórum blaða pessara gleymist, að geta pess eða finna að pví, að meðal ritstjóra blaða vorra, sem Fróði leyfir sjer að kalla kennimenn al- pýðunnar, pótt ekki liafi þeir veiting frá Guði eða konungi, hafa pó nokkrir verið drykkju rútar. J>etta að ráðast þannig á eina stjett landsins, og pað heiðvirða, en finna eigi að þessu eða neinu öðru hjá neinni annari stjett, sýnist lýsa frábærum ofsóknaranda og illgirnis- hug til kirkju Krists og þjóna hennar hjer á landi. Jeg veit ekki hvað er að ráðast á kirkjuna og vilja að hún líði undir lok, og að landsmenn kasti trúnni og verði heiðingj- ar, ef það er eigi þetta athæfi. Fyrst dettur mjer í hug að spyrja, hví á alpýða fremur að velja presta sína en aðra embættismenn ríkisins? Skyldi pá ekki vera öllu meiri pörf á, að alþýða fengi að velja lækna sína og sýslumenn? J>ótt sunium kynni í fljótu bragði að virðast sú hugsun næsta glæsileg, að alþýðan velji presta landsins, mundi þó reynsl- an sýna pað, að sá tími er fyrir sjónum allra skynsamra og athugallra manna svo fjarska fjarlægur hjer á landi, að hann hlýtur að vera allri núlifandi kynslóð ósynilegur. Ef pað væri leyft alpýðu að velja landsins presta, sjá allir heilvita menn, að petta er tilraun að róta við hellubjargi pví, sem kirkjan stendurá. J>etta hlyti að kosta svo fjarska mikinn undirbún- ing og tíma; hæfilegleikar presta, aldur peirra og vitnisburður i guðfræði, rjeði pá engu leng- ur, heldur einungis vilji og velþóknun ein- stakra alpýðumanna, sem ef til vill, væru allra manna sízt færastir til pessa, já sum- staðar mundu söfnuðir ekki vera færir um að kjósa sjálör presta, heldur yrðu þeir að fara í smiðju út úr sókninni, og ef til vill, til miður hlutvandra manna, til að fá einhverja til að ráða fyrir sig, hvern þeir ættu að velja. Sum- staðar mundu að eins einstaka eða einstakir menn ráða úrslitunum, og pá mundu peir mikið fara eptir persónulegum kunningsskap við umsækendur, en alls ekki eptir prestsleg- um hæfilegleikum. feir sem panuig hugsa sjer pennan vanskapning af Socialismus, og Nihilismus, peir góðu herrar gleyma pví, að prestar eru embættismenn konungs og kristi- legrar kirkju; konungur vor er æðsti byskup; í persónu hans mætist hið veraldlega og hið andlega vald. J>eir menn sem pannig eru að rausa um prestakosningar. J>eir gleyma þeim orðum postulans Páls, að peir tímar muni koma, að menn vilji sjálfir velja sjer kenni- menn til að kitla eyrun. J>eir í söfnuðun- um, sem yrði í minni hluta við pessar kosn- ingar og yrðu óánægðir, hvað á pessi minni liluti pá til bragðs að taka? Hann getur eigi sagt sig úr þjóðkirkjunni, því sú vitleysa er upp kominn á Eskifirði, pví allir sem búa í prestakallinu, verða að borga til prests og kirkju: svo petta, að segja sig úr pjóðkirkj- unni, er ekki annað en marklaust raus; eina ráðið fyrir pessa rausara, er að kasta trúnni — 37 — og verða Múhamedsmenn eða Mormónar og hafa sig sem skjótast af landi burt til Tyrk- lands eða Utha. Til eru að vísu nýmynduð lög um leysing á sóknarbandi, sem með inikl- um harmkvælum og pjáningum voru drifin í gegn af einstöku pingmönnum. Lög pessi munu vera ónotuð og óreynd enn, svo eigi hefir nauðsynin verið mikil, og útlit er fyrir, að peim verði ekki beitt í bráðina, og komi sá tími, að lögum þeim verði beitt, pá mun afleiðingin einungis verða sú, að ósamlyndi og úlfúð mun koma upp milli sóknarprests og safnaðar og milli prestunna innbyrðis. Ogþað mun hægra að vekja upp penna draug, en kveða liann niður aptur. Fái pessar presta- kosningar framgang, pá segi jeg eins og karl einn sagði, sem aldrei hefir trúmaður verið kallaður, «pað fer nú ekki að verða mikið varið í að vera prestur, ef alþýðan á að kjósa þá», og hefir karl satt að mæla. Enda held ieg líka að sumir prestar, sem kost eiga á að lifa öðruvisi muni pá losa sig v.ið prestsskap- inn. Jeg veit nú að sumir peirra sem lesa petta munu segja, að þá muni óregluprestar eigi verða valdir af neinum, en hvar er ábyrgð fyrir pví? getur ekki einhver óregluseggur- inn í söfnuðinum eða utan safnaðarins ráðið kosningunni, og mundi hann ekki helzt sjá um að kosinn sje hans líki og drykkjubróðir, og pað er ekki sjeð hve mikið menn kæra jsig um'að verða‘prestar, og pað pótt peir sjeu ágætlega hæfir til pess, ef pað á að verða aðalmark og mið prestsins, eins og «Fróði» og <Skuld» láta einatt klyngja, að hann sje hlýð- inn, auðsveipinn' og undirdánugur vinnumað- ur safnaðarins, enda eru fá prestaköll hjer á landi svo feit, að pau sjeu vegna launanna mjög eptirsóknarverð. Takist pessum glömr- urum og göspurum, að koma pví til leiðar, að prestakosningar fái framgang, pá verða vesalings safnaða vinnumenniruir miklu lak- ara settir en önnur vinnuhjú, pví hjúið stendur eigi nema undir húsbónda sinum einum, en pessir safnaða valningar eiga að standa uudir öllum peim, sein af náð pókn- ast að velja pá og líða pá, á ineðan náðar- tíminn varir. Yfir höfuð virðist mjer pessi hugmynd um prestakosning alveg óhafandi og óhugsandi, og fái prestakosningar sein ó- trúlegt er og vonandi er að ekki verði, frani- gang, pá segi jeg mig eigi úr pjóðkirkjunni, pví pað er vitleysa eins og áður er ávikið, en pá get jeg ekki fengið af mjer að koma í kirkju framar. Leikmaður. Yerzluniu nú og fyrri m. 11. Sá, sem 'les með athygli verzlunarsögu íslands, og virðir fyrir sjer pann hnekkir, sem landið hefir beðið við litla og óhagfelida verzlun, hlýtur að finna til pess, hvað vjer íslendingar erum komnir skammt á veg í þessari grein. J>að er sjálfsagt, að flestir munu pekkja pennan kafla sögu vorrar, betur en vjer, og líka pað, að menn geta kynnt sjer hann, ef vilja, pó ekki sje hægt að fá hann nema í molum. Látum vjer pví fylgja nokkrar línur, er skýra frá mörgum helztu atburðum við-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.