Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1883, Page 1

Norðanfari - 09.05.1883, Page 1
22. ftr, Nr. 23.-24. \ORM\FARI, Akurcyri, 9. maí 1883. Skóliim á Litlahamri 1883. Eggert Davíðsson bóndi á Litla- hamri í Eyjafirði bað mig í fyrra vetur að vera hjá sjer og kenna sjer ýmislega fræði næsta vetur og lofaði mjer 40 aura borgun fyrir daginn auk fæðis, húsrúms, pjónustu, ljóss og hita. Jeg gekk að pessu og svo ákvörðuðum við að kennslan yrði byrjuð , með nóvembermánuði 1882. En pá hafði hann enga visssa von um að fleiri mundu vilja nota kennslu pessa, en ef svo yrði, pá ætluðum við svo til, að kennsluborgun peirra gengi til hans, og hann setti hana 4 krónur um mánuðinn fyrir hvern pilt, er kæmi til að nota skólann um lengri eða skemmri tíma. ■ Nú leið sumarið 1882 og smáfjölguðu peir, sem vildu nota skólann. Og pegar liann byrjaði 15. nóvember 1882, voru pessir 7 piltar komnir pangað sem lærisveinar skólans: Aðalsteinn Halldórsson frá Ytri Tjörn- um, 13 ára, var allan skólatíinann; Eggert Davíðsson, 32 ára, var allan skólatímann; \ Eggert Sveinbjarnarson fráStokkahlöð- um, 13 ára, varíðmánuði! Jóhannes Da- víðsson frá Akureyri, 24 ára, var 4 mánuði; Júlíus Ólafsson frá Borgarhóli, 21 árs, var 4 mánuði; Júlíus Sigtryggson frá Stórahamri, 20 ára, var 5 mánuði; Steffán Jónsson frá Munkapverá, 16 ára, var 4 i mánuði; og hálfum mánuði eptir að skólinn byrjaði, kom Bjarni Hjaltalín frá Ytri- hakka, 15 ára, og liann var allan skólatíinann. Auk pessara 8 pilta voru 2, sem fengu stöðuga tilsögn í enskutímunum, peir voru: allan tíman, sem var 51/,, mánuður, pví skól- inn endaði 30. apríl. í>að var sett í sjálfs- vald pilta hvað lengi peir ætluðu að vera á skólanum, en flestir peirra urðu samt lengur en peir ætluðu sjer í fyrstunni. peir af piltum, er altaf áttu heima á skólanum voru pessir: Aðalsteinn, Bjarni og Jóhannes; hinir gengu pangað á hverjum degi heimanað frá sjer. f>að kom stundum einstöku dagur, sem árnar og veðrið hindruðu en samt var pað sjaldan. Kennslutíminn var 6 tímar á dag. Fræðigreinir voru pessar: Rjettritun 6 tímar á viku, málfæði 6 tímar, enska framan af tímanum 9 tímar á viku, en seinna var hún að eins 4x/2 tíma og pa kom Saga íslands í hinn lielming- inn, danska 6 tímar, landafræði 4 tímar, reikningur 2 tímar, líkamlegar æf- ingar 3 tímar í viku. Seinasta liálfa mán- uðinn hætti jeg að mestu við Sögu íslands og landafræði, en kenndi mannkynsögu og jurtafræði í staðinn. Kennsluaðferðin var pessi: Jeg kenndi optast nær með fyrirlestrum og út- skýringum, en Ijet svo ritu aðalinntak peirra í sumum rjettritunartímunum, 0g ágrip petta Ijet jeg svo lesa og spurði út úr pví hvað eptir annað; pegar jeg, t. d., í Sögu íslands var búinn að halda fyrirlestur um landnámið, ljet jeg rita ágrip hans og spurði út úr pví, og pegar mjer pótti piltar væri orðnir vel heima í pví, pá byrjaði jeg á fyrirlestrum um fornu stjórnina o. s. frv. í málfræðistímunum ljet jeg einnig lesa Eddu og útskýrði fornyrðin eins og jeg gat, og gaf yfirlit yfir goðfræðina. í enskutímunum Ijet jeg lesa bók Halldórs Briems og snúa ensku á íslenzku og íslenzku á ensku. í dönskutímunum var lesin Stein- gríms bókin og Börneven með fleiru; íslenzku var snúið á dönsku. í íslands sögutímunum við hafði jeg enga sjerstaka bók, en gaf nákvæmt yfir- lit yfir. Landnámið, stjórnina, fornkappana, skáldin, sögumennina ípróttamennina, lög- menn og biskupa fram að 1200. Einnigyfir- lit yfir landafundina og einkum kristniboðið og kirkjusögu landsins fram að 1200. Lengra gat jeg ekki farið, pví tíminn var stuttur. í landafræðistímunum gaf jeg fyrst yfirlit yfir afstöðu og lögun jarðarinnar, yfir skiptingu lands og lagar, fjalla og sljettlenda; par næst um hinar helztu steina og málma tegundir; svo yfiriit yfir jurta og dýraríkið og um útbreiðslu pess. |>á gaf jeg yfirlit yfir hvernig tungu- málum pjóðanna væri skipt, um mentastig og stjórnarfyrirkomulag peirra, og einkum trúarbrögð peirra, sjer i lagi Búddha- og Bramatrúna. Síðan skýrði jeg frá samningum og sáttmálum peim, sem hinar menntuðu pjóðir að vissu leyti í eina allsherjardeild. Lönd pau, sem jeg sjerstaklega tók fyrir, voru: ísland, England og Norðurlönd; tók jeg einkum fyrir náttúru, stjórn og bókmenntir pessara landa og eins peirra merkustu menn. Um hin löndin var yfirlitið styttra. í mannkynssögunni tók jeg trú, sögu og menntir Egypta, Gyðinga, Assyra og Persa og samanbar hvert við annað. En einkum lagði jeg áherzluna á Egypta og Gyðinga. í grasafræðinni kenndi jeg með pví að sýna jurtamyndir, purkaða'r'og líka ný- sprottnar jurtir og skýrði svo frá eðli og ætterni peirra. Líkamlegu æfingarnar voru optast við liafðar undir berum himni. Próf hafði jeg ekki. A mörgum laugardagskvöldum lijeldum við fundi, var pá rætt urn Ameríkuferðir, barnakennslu, bót á kjörum kvenna, um hreinlæti, um betri meðferð á skepnum, um búnað og samgöngur, um pjóð- búning og skartgirni, um skáldskap og trúar- efni. Seinasti fundurinn var líka um barnakennslu, voru par líka samankomnir nokkrir af hinum betri bændurn og konum í firðinum. Jeg bar pá fram uppástungu mína, sem finnst í ritgjörð minni um trúarefni í 9. kafla i Norðanfara 1883 nr. 15.—16. Voru sumir með benni, en sumir mót, en allflestir vildu samt fá betrí barnakennslu- aðferð en við höfum nú. Á fundi pessum hjelt jeg fyrirlestur um Wergeland, einnig lief jeg haldið fleiri fyrir- lestra lijer og hvar í firðinum í vetureinkum áLaugalandi, hafa peir verið um skáldskap, Eddu og trúarefni, peir liafa verið sóttir vel eins og í fyrra. Jeg verð að fara fáeinum orðum um 1 — 49 — Eggert bónda Daviðsson, sem er stofn- andi pessa vetrarskóla á Litlahamri. Hann gaf Bjarna Hjaltalín fæði í 6 vikur og par að auk kennslu i 4 vikur. öðrum pilti Jóhannesi Davíðssyni, sem par var, hjálp- aði hann líba á ýmsan hátt. Kostnaður sá, sem Eggert hefir haft, pótt kennsluborgun piltanna gengi til hans, verður 70—80 krónur auk pess, sem hann gaf. Eggert hefir á vetri pessum sýnt sig sem sönn fyrirmynd bænda í pessu tvennu: 1. Að fara að hugsa um að mennta sig en vera orðinn búandi með konu og börn. — J>að er lofsvert pegar ungir og einhleypir menn ganga á skóla; en enn pá fallegra er samt, pegar peir, sem eru fyrir alvöru bomnir út í hina pungu lífsbaráttu eins og bændur vorir eru í pessu harðæri, pegar peir, segi jeg, fara að mennta sig. 2. Að hjálpa fátækum fram til mennta er hágöfug og kristileg dyggð og skylda allra, sem vilja heita sannir trúmenn. Eggert er ekki ríkur maður, pótt efni hans kann ske sje í góðu meðallagi. En hann gjörir skömm ríkismönnum peim, sem ekki tíma að mennta peirra nánustu náunga hvað pá að peir hjálpi vandalausum eins og Eggert hefir gjört. Ef margir bændur, sem nokkuð geta, fylgdu dæmi hans, pá mundi pjóðmenningu vorri verða meira ágengt. Guðmundur Hjaltason. t Jón landritari Jónsson. Sá er nú lagstur Iágt í mold sem lögin skilja kunni og sinni kæru feðrafold af frjálsum huga unni, var okkur starf pví helgað hans um heiða lífsins daga, og pessa látna merkismanns vor minnist jafnan saga. J>ví framkvæmd hans og fögur dáð nam framúrskara hinna, og fyrir kærast klakaláð hann kappsamt gjörði vinna, og fremstur hlynnti hugstór títt að hollum fyrirtækjum, en hlífðist viður hoflfólk lítt og hegna vildi klækjum. í>ví honum lýsti sannleikssól á svartri nótt og degi, og einskis virti skálkasbjól á skæðum lífsins vegi, og frelsisástar glæddi glóð sem gjörvallt líf lians prýddi og hrifinn fornum hetjumóð mót heimskri kúgun stríddi. Hann tryggur sínum vinum var með vilja drengskap hreinum og helga trú í brjósti bar og bað til Guðs i leynum; að vanda jafnan verk og mál ei við sig strangur gleymdi,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.