Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1884, Page 1

Norðanfari - 30.01.1884, Page 1
NORÐAMRI. 22. ár. Akureyri, 30. janúar 1884. Nr. 59.—60. t JÓN JÓNSSON. Jón sál. Jónsson frá Mælifelli var fæddur 1. nóv. 1856 á Hvanneyri í Siglufirði, foreldr- ar hans voru Jón Sveinsson prestur pá til Hvanneyrar, og húsfrú Hólmfríður Jónsdóttir; hann sonur Sveins Pálssonar, fyrrum læbnis í Sunnlendingafjórðungi, hún dóttir Jóns J>or- steinssonar fyrrum prests að Eeykjahlið, parf peim mönnuin ekki að lýsa, nöfn peirra munu iengi uppi sem merkari og betri samtíðar manna sinna, og síðari tima. Jón sál ólst upp með foreldrum sínum, fyrst á Hvanneyri, síðar á Mælifelli, og Var með peim svo að segja með- an aldur vannst, vandist hann allskonar vinnu til búparfa, og var í æsku tfl mennta settur ýmist heima eða annarstaðar; pó hann gengi ekki verulegan skólaveg var liann um- fram flesta samtíðarmenn sína, að bók- menntum sem leikmaður. Haustið 1881 gekk hann að eiga jungfrú Kristbjörgu Marteins- dóttur frændkonu sína frá Hofstöðum við Mý- vatn; dvaldi hann pann næsta vetur með tengdaforeldrum sínum, og stundaði barna- kennslu hjer og par um Mývatnssveit, hafði pað verið iðn hans nokkra undanfarna vetur og látið mjög vel. Vorið 1882 fluttist hann með konu sinni heim í föðurgarð að Mælifelli. og var með peim sem hann hafði áður verið ást- kær vg auðsveipur sonur pað eptir var æfinn- ar, J>að sama vor 1882 geysaði hjer um norðurland, sem víðar, liin alkunna mislinga eður dila-sótt, lögðust pá pau hjónin eins og aðrir sem voru á peim aldri, ól hún pá svein-1 barn mitt í veikindum, Var pað nefnt Eggert eptir föðurbróður sínum, en pað lifði aðeins í átta daga; Jón sál var mjög pungt haldinn í legunni, en komst pó, eptir mánuð á fæt- ur aptur, en náði aldrei frá pví, sinni fullu heilsu og fjöri, var pó á ferli pað eptir var sumars og fram eptir vetri, par til síðari hlut- ann að honum fór að pyngja, með ókennileg- uin veikleika og pjáningum, er loks leiddu hann til bana hinn 4. april 1883; hafði hjer- aðslæknir vor Arni Jónsson tjáð sjúkdóminn vera útvíkkun i hjartanu og tjáð ólæknandi, mun engum er tíl pekktu hafa blandast hug- ur um að hann haíi rjett sjeð. Jarðarför hans fór fram með mestu rausn og milku fjöl- menni hinn 27. s. m. var hann jarðsunginn af Zophoníasi Halldórssyni presti að Goðdöl- um er hjelt ræðu i gorgarhúsinu, kyrkjunni og við gröfina. |>ar pað virðist allvel eíga við að lýsa jafnt útliti sem eiginlegleikum hins framliðna leifi jeg mjer að gjöra svo hjer, eptir frekasta minni: Jón sál. sar meðalmaður á hæð, prekviixinn og rjettváxinn, vöðva mikill, hand- og fót-smár, dökk hærður og hrokkin hærður, yflr lits bjartur, ennis breiður, bláeygur* 0g augnaráðið fullt af blíðri ró, svipurinn hreinn og ljúfmannlegur, af samtíða mönnum sínum var bann talinn með hinum meiri atgjörfis- mönnnm að kröptum og glímum, eins og móð- urbræður hans hafa verið, einnig færði hann hina fegurstu rithönd, og var að róm og kunn- áttu með betri söngmönnum. GáfUr hafði hann sjerlega fjölhæfar, fegurðar tilfinning hans var mjög viðkvæm og hvöss, hugsunin ljós og lip- ur, og lundin viðkvæm og ör, en brein og fljót til sátta; á heimilinu var hann lífið og sálin í allri saklausri og smekklegri slcemmt- un, var honum pað að miklu leyti ósjálfrátt, pví fjör og fyndni var honum svo meðskap- aji, eigi að síður var hann hóglátur og sið- prúður, og engum gat dulist sem pekktu hann vel, að hann vildi heldur vera en sýnast. Lífs stefna hans var frwnur að pjóna öðrum, en piggja pjónustu annafa, hann varði tíma sín- um eigi síður til að mennta aðra en sjálfan sig, og stundaði hann pó framför sína hverja frstund er hann hafði; hann vildi og studdi almennar framfarir og hagsæld allt hvað hann mátti, enda var hann í raun og veru sannur mannvinur. Öllum er hann pekkturjett var hann sannarlega harmdauður; mun par hafa mátt heimíæra, einkum til aldurhniginna og margreyndra foreldra orð Njáls að «par hati slokknað hið sætasta Ijós augna peirra*. Hjer mun pó taka harmur hans eptirlifandi ekkju, sem máske ein hafði til hlýtar, pekkt hans bliðu og ástúðlegu eiginlegleika, og pegar par við bættist að faðir heunar, kominn um lang- an veg til að vera dóttur sinni til hugguuur við jarðarförina, kemst aðeins kveldinu áður af hestinum í rúraið til að gefa par upp and- an fám dögum síðar. 1. Örlög svo falla, um aldar daga, opt er tvískipt tíð, brosa blóm hýr v»ð birtu roðuls. drilin döggu sælii. 3. Kygir hræsvelgur i ástar dvala í brekku gróa blóm þenur þrungaða þoku vængi vitt of háan hifin. 4. Bökkvír að eli limur gustur rán á græðir rís fer S feigðarhara fellí bilur með liagli heljar stríðu. Burt rífui' reiður rós úr brekku blóm úr hárri hlíð sviptir með rút úr sælu dratimi ungum meið frá unaðslilju. 6. Mjer nú sviplíku sýnist bregða fyrir lífs á leið var þjer ei þannig vinur bliður ungu frá svipt fljóðí. 7- Trega ættmenn tárast vinir lýörtu hryggðin slær ástvini horfnum eptir mænir svanni söknuð lostinn. 8. Svo bíría helþrungifi harma veður lygnir lifs á sæ, þerrar þrútnar brár þrautir mýkir röðull eilífðar endar skóritin. 9. Einlægt trúarliaust tryggð og elsku eí kann afmá tið andar sameinast í æðra heimi ljóss hjá ljúfum feður, 10. |>ar mun andi þinn með unan skoða fcgurð fegra heims þar muntu vinur vinum fagna vertu sæll liðinn til sælu eiiifðar. Við grof Jóns sál. datt einum af vinnm hans stef þessi í hug: 1. Drúpa dróttir hjer við dokka gröf er bráðuin byrgjast ttiuti hjer er lik lagið látins sonar broðurs, bezta vinar. Hjer er lagið lik lípur mennis ástriks ektamaka hjer er hjarta það er heitast sló dauða vafið dvala. 3. Hjer er Iagíð lík lifs i blóma sann uefuds mikilmennis; hraustur hugprúður hógvær blíður góður guðelskandi. 4. Hjer er lagið lik lista inennis gáfum fögrum gætt bjó hjer manndyggð í brjósti ungu og andi ástar bliður, 5. Hrar er andi sá er allir vjcr unnum cinum huga? hvar er andi sá er oss einatt hjcr 2. Hækkar svo reðull á himinboga breiðir jurt út blöð, sjer eigi svartau síga hnoðra lágt við lægis jaðar.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.