Norðanfari


Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 1
9 23. ár. Akureyri, 9. júlí 1884. Nr. 19.—20. Tíokkuð um j u r t i r eptir (xuðniuml Hjaltason. Nú er komið blítt og blómfagurt sumar. Hinn fagri og fjölbreytti jurtageimur umkrmgir oss á alla vegu; tún ljóma græn og gul. Holt og melar, móar og rindar eru rauðir og hvít- ir; brekkur og börð bláleit og björgin fjöllit. Hjer er nóg að skoða bæði nýtt og fagurt. Hjer er nóg sem auðgar þekkíngu og blíðkar tilbnninguna—En því meira sem vjer pekkj- um, |>ess ríkari er vor andi og pvi meiri sem auður hans er, pess voldugri er kraftur hans; pví blíðari tilfinuing vor er, pess sælli verðum vjer. Ef að vjer getum elskað og pekkt jurtir og geim peirra allan. pá göngum vjer í nýtt fjelag, sein er fullt af lifandi ver- um, og náttúran sem áður lá eins og dauð og óskiljanleg bók fyrir augum vorum, bros- ir oss nú eins og nýr og fauur unaðsgeim- ur samsettur af ótal smærri deildum, sem eru hvor annari fegri og fjölskreyttari. Já "öng- um út hvern sunnudag og skoðum blómin! Skemmtun sú er betri en að ríða út, árekka og drabba, kjapta og pvaðra, eyða tíma og auði fiá sjer og öðrum, lýja sjálfan sig og h e s t a n a sem ættu pá að íá að hvíla sig á suhnudögum einsogaðrir, Hugsið um .T> a ö.h > e r s e m ha 1 d iA .u p p á hesta! Sunnudagurinn e r o p t, ekki síst í hestasveitunum, sannnefndur píslar- d a g u r p e i r r a! «Skoðið akursins liljugrös! Salómon í allri dýrð sinni var ekki eins vel klæddur og eitt peirra*. sagði Kristur. Honum hefir pótt væntum blómin; bann befir sjeð fegurð peirra ekki síður en hannsá fegurð og hreinleik barns sálarinnar. Já pjer! sem börn eigið, kennið peim að pekkja blómin.—Varla parfaðkenna peim að elska pau, pví pað gjöra pau sjálf.— Fn pess hetur sem pau pekkja pau, pess sælli verða pau af að elska puu. Ef pið pekkið ekki nein blóm, pá leitið peirra er pekkja.— Jeg skal að eins nefna fáein. Við pekkjum allir gulu sóleyjarnar og f í fl a n a á túnuuum. Við pekkjum ljós- rauðu H r afnaklukkuna í mýrunum. Við pekkjum hvítu holtasóleyjuna. er vex upp af rjúpnalaufum og ljósrauða lamba- g r a s i ð. Við sjáum hvernig báðar jurtir pessar skreyta mela, móa og holt vor alveg eins og Ijómandi eyjur á dökkri auðn, eins og blómeyjurnar í Shara i Afríku hinni mestu sandauðn í heimi. Við sjáum hjer í smáu mynd af hinu stóra. Við sjáum L j ó s- b e r a n með mjóu og grænu blöðin við rót- ina, með dökkrauða stöngulinn, með ljósrauða blómkollinn, með hin fögru krónublöð, sem aru lík hjarta í lögun. Hann er náskyldur Lambagrasinu, og hann ásamt pví og Holta- sóleyju og nokkrum Steinbrjó-tum eru blómjurtir þær, er einkenna blómgeim lands vors frá öðrum löndum. því jurtir pessar, sem utanlands víðast bvar að eins sjást á hæstu ljöllum eins og' i útlegð, pær taka alla fold okkar í faðm íraman frá jöklum og út á yztu strendur! Skoðum lika litlu livítu sóleyjarnar á melunum, móuuum og fjöllúnum! pær hafa bjartmynduð og gagnsær krónublöð, en hin blöðin eru gráleit; pær heita M ú s a r- e y r u og pær eru frændur Ljósberans. Skoðum stóru blásóleyjarnar, er vaxa í brekkum—pær beita B 1 á g r e s i og bafa 5 krónublöð. Skoðum líka rauðbláu sólevjarn- ar, er gróa í klettura og áreyrum, pær heita Eyrarrósir og pSur hafa 4 krónublöð! Já bjer yrði oflangt að telja upp fleiri blóm.—En hvað á pá að gjöra með pau meira? Stinga upp hnansa par sem pau vaxa í og lát pau svo heim í kálgarð eða á bæjarvegg. Já komið upp kálgörðum! kaupið og les- ið vandlega garðyrkjubók eptir Móritz H. Friðriksson. Hún gef- ur góðarog þarflegar leiðbein- i n g a r u nr r æ k t u u o g n o t k u n j u r t a. Setjið svo blómbeð á stall innan í kál- garðsveggnum. látið stall pann vera bjer um 1V2 alin og garðinn upp af honum 1 aiin á hæð, veniið svo börn ykkar á að vökva blóm- in og kálið að týna arfa frá peim og pví.— Og minnist pess er pið reitið illgresið, að reita eins andlbgt illgresi úr ákri pjóðarand- ans. Nóg er par af því bæði gömlu og líka nýju. Kn um leið og jeg mæli með garðyrkju- bók M. II. Friðrikssoaar, verð jeg að ininn- ( ast á svar pað, er hann í Almanaki hins ís- lenzka þjóðvinafjelags 1884 gefur tippá að- ; finning pá er jeg reit um grasanöfn lians. (Norðanfari 20 okt. 1882). Nöfnin á Ljósbera: Augnfró ogKveisu- gras hafa bæði M. Stephenssen, Odd- u r H j a 11 a 1 í n. M o h r og G r ö n 1 u n d, sein tekur jurtanöfnin eptir peim }>orvaldi Thoroddseu og V. Finsen. svo nöfn pessi eru víst góð og gild, pótt M. H. Friðrikssou álíti öðruvísi. En nafnið Ljósberi lietír lík- lega Oddur Hjaltalín myndað. En bæði er pað rjett pýðing á orðinu Lychnis og líka svo fallegt og beppilegt sem orðið getur. Enda vona jeg að M. H. Er. álíti að Oddur var sá er vissi livað bann fór í pvl efni. Nafnið Lycliius er ekki svo úrelt sem M. H. Fr. heldur; pað er baft uin Ljósbera (sem hann vill nefna viscaria) bæði hjá Ilo- strup, hjá Chambrese í Encyclopædia frá 1880 og hjá fleirum sem oflangt er að telja. Lycbnis alpina, L. viscaria, L. fioscuculi o. s. frv. er tegundir af sötnu ætt, og pað er ópörf og óhagfelld smábreytni að skipta henni í fieiri ættir. Fáein orð um Hinrik Wergelancl (eptir G. H j altaso n). I. (Framhald). Welhaven ritaði pá: «Norvegs apturbirt- ing» og í skáldriti pví átaldi hann pjóðina harðlega fyrir bresti hennar. Margir urðu ó- viuir hans fyrir pað. En ekki hætti það fyr- ir Wergeland, pvi hann og fleiri voru húnir að spilla fyrir honum. En hann harðnaði við hverja praut, fyrirleit alla níðdóma og'ritaði — 37 — í ákafa hvert frelsis og framfara skáldritið á eptir öðru, og málaði par frelsishetjuruar eins og engla, en lýsti harðstjórunum nær því eins og djöflum.— II. En pað var fleira en óðurinn, sem hann hafði að hugsa um: Lýðmenntun og lýðgagn, lýðfrelsi og lýðstjóru. Konungur bannaði eittsinn Norðmönnum að halda frelsishátíðina 17. maí. Wergeland braut djarflega bann petta og kærði sig hvergi pótt konungur hótaði hörðu, heldur hótaði uppreisn og hvað pað bezt fyrir þjóðirnar að allir konungar væru afsettir og völdin lögð í hendur lýðsins. Danainenn urðu afarroiðir og kváðu W. spilla á milli Norðmanna og Svía; sköinmuðu peir hann eins og hund og sögðu rit hans og frelsisást jafnóhæf til alls góðs. Eu pví meir sem menn nýddu hunn, pess meiri varð kjarkur hans og sjálfstæði,—Hann gaf út mörg og ágæt lýðmenntarit uin ýins efni bæðiandlegog verkleg. Hann stofnaði bóka sö ftv handa' alþýön, koin framfara- f j e I ö g u m og skóium á gang—hjálp- aði fátækum bændum til að koina upp sáðgörðum og útvegaði þeim fr æ. Kæini einhver til höfuðstaðarins, þar sein hatiu átti li^im i, pá hjálpaði hann þeim á ýiiisua liátt, Haua gat' fatækum mikið og siiýkti stundum til pess að geta geíið þeim ef haun átti ekkert sjálfur. J>ví embætti hans, sem var störf við bókasöfn og skjala- hirzlu ríkisins, var lítt launað.— Menn unnu lionum pví mjög heitt, og pað var leugi huggun fyrir hann, að bæuda- lýðurinn allur var með honum pótt höfðingja- siunar væru jafnan móti honum. En hvorki bændur eða höfðingjar skildu eður möttu óð hans að fáeinum Ijóðum und- anieknum, sem alpýðu fjellu injög vel. Og ekki leið á löngu áður alpýðan reis gegn hon- utn, allir ytirgáfu hann og hanu stóð einn uppi og liafði nærri alla á nióti sjer. Orsökin var pessi:— 1838 giptist Wergeland og sótti um prestakall, en missti pað af pví lionuin varð pað á að drekka toddý, setn pá var hönnuð vara og drakk pað á' óhentuguin stað. Var hann pví illa staddur rned efnahag og hafði í mörg liorn að líta. Hann sem var hrifinn af öllum hetjuiii, gat ekki aunað en orðið hritinn af K a r 1 i k o n u n g i 14., sem var svo fræg h^tja. Karl hafði að sönnu sýnt Norðinönnum ofbeldi, eins og jeg gat um, og lika í fleiru. En bæði af pví Wergeland pótti sauit niikið í hann varið, og eins þóttist haun hafa orðið of harður í dómum slnum við hann og svo hið priðja, að hann vildi gjarnan vinna hylli hans sjer til aðstoðar í neyðinni: þá tók hann sig til og orti u m konung lofkvæði er hanu hjelt innreið slna í höfnðstaðinn. í kvæðinu Ijet W. í ljósi, að hann vildi hafa pjóðveldi og sagði konungi hollast að kefja ekki frelsi pegnanna, pví frjálsir þegnar mundu hollastir. En par eð hann líka hrósaði hreysti og göfgi Karls, pá tók Karl petta vel upp og tók W. að sjer upp írá pví og veitti honum fyrst um sinu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.