Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Side 10

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Side 10
10 hverju blómi. Þannig hafði hann einu sinni heyrt mig halda ræðu, sem eiginlega var ætluð unglingum; eg hafði lesið upp sálm, sem ldjóðar um trúna á Iírists friðþægingu, og beðið þá að læra hann, til þess ætíð að geta haft hann í minni, sem bar syndir vorar og af- rekaði oss eilífa sáluhjálp. Að fám dögum liðnum kom liann til mín og mælti: «eg erbúinn að læra sálminn». i'Hvaða sálm?» sagði eg. uí’ann, sem þér réðuð ung- lingunum til að nema», svaraði hann; «eg liugsaði, að væri hann góður fyrir þá, gæti hann ekki skaðað mig; á eg að láta yður heyra hann?» Og síðan byrjaði hann á sálminum, eu þegar hann kom aptur í 8. versið fór rödd hans að skjálfa, og í 4. versinu, sem fagurlega lýsir sálarinnar hvíld í honurn, sem hefir borið syndir vorar á krossinum, fór hann að gráta, svo hann varð að hætla. fað var sálarfriður hans sjálfs, sem sálm- urinn lýsti, sá fríður sem hann hafði fengið eptir mörg syudar- og ófriðar ár. Eg hefi áður sagt frá, hvernig hann reyndi til að útvega mönnum sínum þekkingu á guðsorði í heilagri ritningu. En kristilegt vandlæti hans lét hann ekki nema staðar við þetta, og næst því að efla sína eigin útvalningu, var honum mest um það hugað, að útbreiða þekkingu á guði og leiða sem flesta á guðs götu. Hann útbýtti mörgum biflíum og guðsorðabókum, og var liug- vitssamur í því, að finna upp ráð til að útbreiða þær. En það er svo sem auðvilað, að hann fékk opt að reyna, að heimurinn launar slíkt með vanþakklæti. Þannig var því varið þá daga, sem hann, eins og siður er í Pétursborg, átti fund með félagsbræðrum sínum til að ræöa iðnaðarmálefni, því að hann vildi líka nota þessa fundi til að útbreiða guðsríki, og beiddi mig þá

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.