Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Page 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Page 14
14 dali. t’eir, sem við voni staddir, furðuðu sig á þessu, og hentu gaman að því. 1‘ær greiddu þegar verðið, og beiddu manninn að aka þeim heim fyrir sig. Hanu bað þær leyíis, að mega fyrst skreppa heim til sín; en er þær heyrðu hvar hann ælli lieima, kváðust þær geta farið hina sömu leið. Á leiöinni keyptu þær kartöplur, brauð, hrísmjöl og eldiVið. I’etta var allt látið á hjói- börurnar, og bráðum komu þær að dyrum liins fálæka manns. I'ær fylgdu lionum inn í herbergi hans, og var þar mikla eymdarsjón að sjá. Móðirin hafði fallið í ómegin, og lá á góliinu, Nú var þegar fengið vín, eldur var kveiktur, og litla Hans gefið að borða. I’ær sögðu nú fátæka manninum, að hann skyidi eiga hjól- börurnar og alit það, sem á þeim væri, og að þær vildi framvegis hjálpa honum og útvega honum vinnu. Þær hétu nú að senda lækni til vcika barnsins, og fóru síð- an burtu þaðan. Veslings foreldrarnir gátu riauinast trúað öllu þessu; þau gátu ekki komið upp einu þakk- arorði; og meyarnar héldu lengi þeyjandi áfram heim til sín. Loksins sagði önnur þeirra: »I,uð getur ekki átt sér stað meiri sæla á þessari jörðu, en að vera sendur af guði, til að hjálpa fátækum, þcgar þeir eiga bágt«. Og þær vörðu tíð sinni eptir þetta til að hjálpa nauðstöddum; þær gengu hús úr húsi um sirætin, þar sem bágindin voru mest, og færðu aumingjum bæði hjálp og huggun.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.