Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Page 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1869, Page 16
16 lærdómurinn er af guði, eður eg tala af sjálfum mér«. Moser áleit það í alla staði lögum samkvæmt, að frels- arinn ákvæði sjálfur, livernig menn skyldu sannfærast um, að kenning hans væri sönn, og hann skoðaði það eins og skyldu sína bæði við hann og sjálfan sig, að við hafa þessa aðferð: Hann byrjaði á að ransaka, hvað guð heimtaði af oss, og lagði stund á, að gjöra hans vilja. Á þenna hátt lærði hann marga hluti, og eins og hann sagði sjálfur frá, sannfærðist hann einnig um, hve illt og harðúðarfullt hans eigið hjarta væri. Ilann komst bráðum að raun um, að Jesús er vegurinn, sannleikur- inn og lífiö, og gladdist yfir réttlæti guðs fyrir trúna á hann. Kostar 4 sk. / prentsmiðju íslands 1869. E. I’úrðarson

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.