Baldur - 30.04.1868, Page 4

Baldur - 30.04.1868, Page 4
24 i tvennu lagi. Af því hann hefur haldið þessum riðbrunnu brotum til haga, ætla jeg að senda þá gripasafninu í Reykja- vík; jeg geng að því vísu, að herra málari S. Guðmunds- son muni gefa lýsingu á þeím á sínum tíma. Getgáta mín er sú, að hestar þeir, sem fylgdarmenn Krístjáns riðu suður, hafi verið drepnir og dysjaðir með, h'ka að vopn hinna dönsku mannahafi verið lögð hjáþeim; líklegt er, að þegar þau hafi upp blásið seinna, hafi þau verið hirt af þeim sem fundið hafa. Pottur sá, sem látinn hefur verið niður í dysina, í- mynda jeg mjer að hafi verið matreiðslupottur sá, sem ein- hver meðreiðarmaður Kristjáns hefur haft meðferðar, til að raatreiða í handa honum og þeim Dönum, því líklegt er að sjálfur umboðsmaðurinn hafi ekki í þá daga gjört sig á- nægðan með matreiðslu og mat hjá bændum. Beinin, sem sýndust vera af unglingi, getur skeð að sje Baldvins Iíristjánssonar. Ekkihygg jeg að Iíristján sjálfur hafi hjer verið dysj- aður, enda þótt Norðlendingar í þá daga ekki hafi gefið um að gjöra honum hærra undir höfði en fylgjurum hans, en líklegt að lík hans hafi verið sótt og flutt til Bessastaða. Það eru munnmæli, en ekki áreiðanlegar sögur um, að Kristján hafi ekki dáið þegar af laginu, sem hann fjekk, heldur hafi hann komizt á bak og riðið með því heim, en ekki komizt lengra en í svo kallað Kapelluhraun, og þar hafi hann hnigið dauður af hestinum, hafi þá verið hlaðin Kapella sú, sem kölluð er, og hraunið tekur nafn af, til minningar þess, hvar hann varð til, líkt eins og víða hefur venja verið, að hlaða þar upp vörðu, sem menn hafa orðið bráðkvaddir, eða fundizt dauðir. Fyrir mörgum árum síðan vissijegtil að á þessu svæði l'annst handhringur mjög forn úr silfri og einhvern tíma gyllt- ur, var á honum upphleypt krossmark, líkt eins og hefur sjezt á gömlum beltispörum. í árbókunum er þess getið, að norðanmenn hafi farið um öll suðurnes og drepið alla eptirlegumenn danska, er þeir fundu, 14 að tölu; er getgáta mín, að mannabein þau, er fundust um árið grafin niður í hólinn á Smiðshúsum í Hvalsneshreppi, hafi verið þeirra manna, sem þar voru þá dysjaðir. Útskálum, 24. d. apríl-m. 1868. S. B. Sivertsen. FRJETTIR INNLENDAR. LV brjep, úr Bangárvallasýslu. «I’ótt jeg vildi láta yður fá um leið dálítin frjeltapistil, þá verður hann efnislítill því ekkert ber sjerlegt til tíðinda bjer um nálægar sveitir, nema hið bágborna tíðarfar, sem að líkindum gengur nokk- uð jafnt yfir, að minnsta kosti hjer sunnanlands; veturinn hefir verið hjer úrskurðarmikill, hann mátti fyrst heita af- bragðs góður allt fram að þorra, en þá dundu á snjóar og illveður með stöðugu jarðbanni, sem hvorttveggja viðhjelzt framífyrstu viku góu; þáfór að spekja veðrið en sjógang- ur og jarðlevsa hjelzt enn hið sama alla góuna og allt til þess 27. og 28. f. m., þá kom góður veðrabati svo jörð mátti heita alauð að viku liðinni og varir þessi æskilegi veðrabati enn í dag, svo nú sjest ekki, að kalla, snjór í byggð. Þessi veðrabati var því dýrmætari, sem menn voru í langlakasta lagi undir búnir að taka á móti löngum og ströngum harðindum, og jeg má segja að jafn illur undir- búningur, sem nú, hefir ekki átt sjer stað um undan farin ár, þó slitrótt hafi þótt með eitt og annað; sumarið var bæði grasleysis- og mesta rosa-sumar, haustið rigningasamt, svo þessi litlu hey og hröktu eyðilögðust fyrir þær í görðum, enda hefur fjenabur fól&razt nautsailla og fengií) víia ýmsa ótjáign fram- ar venju, svo fjenaí)arhöld eru almennt í slæmu horfl, heyskortur almenn- ur, en þar af leiíúr aí) menn vercía a?) sleppa langt um of snemma hend- inni af fjenaí)i illa fóí)ruí)um til þess aí) lifa af jfirí) eingongu, enda þ6 hún ekki brygí)ist. þab bar margt til þess í þetta sinn, aft heyií) mnndi verfta vií)sjált til fóburs; þaí) nábist svo ab segja enginn baggi óhrakinn eí)a ókvolaíiur í garí), og svo komu þær miklu haustrigningar ábnr eu menn gátu gengib frá í gorbum, en ekki hvaí) minnst tilefnib muu þó hafa verib frostin, sem voru framar venju í fyrra vor um gróandann, því jeg hefi álbur veitt því eptirtekt, ab mikib frost um gróandann ónýtir grasib bæí)i til fóí)urs og ávaxtar ab fullum þrifcjungi. Jiessar illu af- leibiugar hafa ekki sífcur komií) fram í þetta siun á kúnum, því þær hafa almennt ekki gjort hjer meir en hálft gagn, en þar af hefur leitfc stórkostlegan bjargarskort manna á milli framar venju, og þar á ofan er nú aflaleysib af sjónum, því hjer fyrir ullum Kangársandi heflr ekki enn í dag veri?) á sjó komií) á þessari vertíí); skip þau, sem hjeban fara til sjóró?)ra í Yestmanneyjar, komu þangab ekki fyrr en í mibgóu, og sum ckki fyrr en ( fyrstn viku einmánabar, og þá meí) illan leik, þar sem fær- ur þeirra margra sitja uppi enn í dag: Ur Vastmanneyjum varb land- ferí) í mifcgóu, og var þar þá flskilaust, en í kanpstó?)um þar var bæbi aí) fá kornvoru og aí)rar nauí)synjar meb kauptíbarverbi. Nóna í þessu angnabliki frjetti jeg, a?) bóndiun Eyjólfnr Hannesson á Rauc)afelli hjer undir Eyjafjóllum, efnilegur mabur, hafl í gær drukkuab á ferí) anstur í Mýrdal í Hafursár-útfalli (fjóruvaíii); hann var sonur merkisbóndans Ilannesar sál. Jónssonar á Hnausum í Mec)allandi“. — Vr brjefi sunnan Úr Garði. “Hjefcan erekkert ab frjetta,nema allt af og allt í kring þaí) einstakasta flskileysi ; þó setií) sje allann daginn, sjá sumir ekki 1 flsk, en almennt frá l til 5 í hlut hjá þeim sem hafa hrognkelsabeitu. Nýlega lágu þeir bræbur í Kyrkjuvogi fyrir hákarl, og fengu 40 eí)a lií)uglega þac); á Stafnnesi fengust 23, í Fugla- vík 15 og á Klópp 15, en þeir síílast nefndu fluttu sína hákalla í land. Ekki er kyn, þó fiskitregfcan sje mikil, því alla þessa daga hefur á grunu- og djúpmií)um um kringt bátana því líkur sægur af frónskum flskiskútum, ab taldar hafa verií), bæfti fyrir innan og sunnan Garí)skaga, frá 40 allt aí) 60. Deyfb er nú mikil hjer vib sjóiun ut af aflaleysinu; hæst mun vera hjer í Garbi, hjá 2 eba 3, um 140 flska hlntur,, — Hjer á óllum inn-nesjum er mjóg llskitregt. — Sjó frakkneskar flskiskútur, sem vjer eigi teljum þarfa gesti, hafa komib hjer til Reykjavíkur, og hafa af þeim nokkrar verib lítib eitt brotnar, er vib hefur verib gjórt. Tvær af þessum skútum hafa fiskab vel, en yflr hófub láta þeir ekki vel af flskiaflanum. — Prestakall: Samkvæmt konungsúrskurbi (sbr. síbasta blab) var Grímsey veitt í fyrra dag skólap. Pjetri Gubmundssyni. Útgefandi: »Fjelag eitt í Reykjavíkn. — Abyrgðarmaður: FHðrik Guðmundsson. Preutabur í lands-prentsinibjuimi 1868. Kinar pórílarson.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.