Baldur - 06.10.1869, Blaðsíða 1

Baldur - 06.10.1869, Blaðsíða 1
Reykjavik, 6. dag október-mánaðar. Annað ár, 1869. X 18. Verfe árgangs or 4 mrk 8 sk., og borgist fyrir lok september- mánafear. Kaiipendur borga engan burbareyri. Borgun fyrir anglýsiugar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstaa efeur jafnstórt rúm. Kaupendnr fá helmings-afslátt. Efbi: Alþingi og þingmííl. — Lok stjórnarmiUsins í alþingi. — Lok alþingis. — Pfistf. milli Kaupmannah. og Íslands. — Mannalát. — Iunl. frjettir. — Bnrtfararprór'. — Verfel. í Evfk. — Auglýsing. — Prestakull. IV. ALPINGI OG f>INGMÁL. (Framh.) Rœða forseta. (Framhald). Menn hoyra hjer stnndum skýrskotafe til parlaments á Iinglandi, og hvernig þar hagi til. þafe er þá vert afe gæta þess, afejeg veit ekki betur, en afe þetta ríkisþing sje afe lögum ekki aunafe en ráfe- gefandi þíng, afe minnsta kosti hefi jeg ekki sjefe betnr, en ab þab taki svo til orfes, afe þafe „ráfei" konuugi efea drottuingu til þess efea þess. En þeim ráfeuin er fylgt, þab er afe segja nú á sífeari tímum, Enjeg tek ekki þetta dæm i til þess, afe fara langt út í þafe, afe Englendiugar hafa orfeife afe ganga í gegn um blóbugar styrjaldir um heilar aldir, ábur en parlament þeirra næbi því áliti og krapti, og þoirri virbingu hjá stjórn landsins, sem þab nú heflr; en vjer þykjumst hafa ástæfeu til afe vona, ab vjer þurfum ekki ab ganga í gegn um slíkan hreinsunareld til þess, afe ná rjetti vnruin, heldur ab allt geti lagazt hjá oss mefe lempni og í fribi. |>egar ?.f auglýsingu konungs til Alþingis 1849 nja rába, ab hinn rjetti skilningur á atkvæfei þjófel'undarins gengur lengra en svo, afe hann hafl ab eins vald til afe tala, en ekki til ab semja ; þessi skiluingur liggur í orbiuu jforhandle", sem mikill ágreiningur hefur nú spunnizt út af; þetta orb hefur sjerstaklega þýbiug, sem hjer er bersýnilega meb vilja tekin fram, og þ\í er orbife valife. þar mefe er geflb til kynna, afe þjófe- fundurinn hafl þafe, sem kallab er „deliberativt votum", ekki ályktarat- kvæbi, þanuig, ab konungur ab vísu getur noitab samþykki sínu, en hann verbnr þá afe stofna til nýs þings og leggja sama frumvarpife fyrir þab þing aptur, en hann getur ekki breytt uppástungnm þingsins, og geflb þær breytingar út sem lög, án þess þingib samþykki. En nú lifeu tvú ár, svo ab þji'.bfundurinn komst á tveimur árum seinna en vera bar, og eitt alþiugi fjel! þar fyrii aheg nibur, afe vísu á mdti öllum lugum og rjetti. fietta var þ;i hvorki alþingi afe kenna nje oss Islendingum, heldur einnngis stjórn konungsins í Daumórku, hún ein hel'ur ábyrgfe aí því. fiafe tjáir nú ekki, afe fást um þafe, en hitt er víst, afe hefbi þjiíbfuiid- uriim verib haldinn á rjettum tíma, þá er líklegt eptir ástandinu, sem þá var, afe vjer helbnm fengib allt önunr tilbob, en fram komu í frum- i " varpinn til þji'.fefnndarius 1851. Tilbúningnrinn á þessu frumvaipi var líka í sjálfu sjer nokkub einkennilegur, því þafe var alknnnugt, afe vife samningu þess var gengife ab iillu leyti fram hjá tveimur Islendingnm, sem vorn formenii hinnar íslenzku stjórriardeildar, og máttu heita sjálf- kjórnir til þess Etarfs, en þafe falife á hendur diinsknm manni, sem var undirmabur þoirra, og sem ekkert þekkti til íslenzkra mála um þær mundir. Jietta er nú reyndar svo undarleg afeferfe, afe hún mun eiga fáa maka í sögunni, en jeg skal ekki fjölyrba meira nm þab nú, heldur ab eius geta þess, afe enginn getur neitafe, afe tilbúningur þessa stþirnar- í'mmvarps var ekki á annara ábyrgfe, en diinsku stjo'rnariniiar; alþingi átti hvorki beinlínis eba óbeinlínis nokkurn þátt í því, og eiiuinn mnn sá íslendingur, sem Játafe geti, afe frumvarp þab, er lagt var fyrir þjób- fnndinn 1851, gæti jafnrjettis; frumvarpife til þjiifefundarins lýsir sjer sjálft. Jeg vil einungis taka til dæmis, afe alþíngi átti eptir því afe verba jafnhlifea amtsrábum í Danmórku ; þafe fjekk hvorki fjárhagsráfe nje skatt- álíiguvald, nema afe mjiig Iitlum hluta. f>afe var einkennilegt vife þetta frumvarp, afe þafe byggii á því, afe Island hafl verife innlifeafe í Danmiirk 1662, og þafe standi svo fast, afe nm þafe megi ekki tala; þá var ekki orfein til nein rás vibburfeanna, og þá voru heldur ekki orfein til sjer- j • stök landsrjettindi Islands, sem nú eru orfein grundvallarregla eptir því, sem hinu háttvirti konungsfulltrúi segir. Óneitanlega er nokkufe farife lifram sífean 1851. Svo jegbæti einu dæmi vife enn, þá var embættis- mönnnnum þar skipt í tvo flokka, sumir (hinir lægri) áttu afe vera lands- ins embættismenn og lifa á landssjóbi, aferir (hinir æferi) voru embættis- menn ríkisins, og áttu afe fá lann síu úr ríkissjófei; þeir áttu afe eiga gott, og lifa ekki á mofeunum. Nokkrir fulltrúar af íslendinga hendi áttu afe fá sæti á ríkisþinginu, en af því þafe var sýnilegt, afe þetta mnndi verfea Islandi afe mestu þýbingarlaust, efea minna, en valda laudinn ærn- um kostnafei afe gjiira út þingmenn til Danmerkur, þá átti ríkissjribur- inn afe taka þenuan kostnab upp á sig. þjófefundarmenn mótmæltu þessu frumvarpi, en konungsfulltrúinn, sem þi var, áleit óll sli'k mótmæli beinlínis upphlanp, og þafe ei öllum í minni, hversu endaslepp urbu úrslit þjófefundarins. Eptir þjófefundinn kom út hin kouunglega auglýsing 12. maí 1852, og á henni er afe sjá sem allt samkomulag sje brostife, því afe hjer er alveg gengife á snife vife hugmyndina um jafnrjettife. f>ar er iillu suúife í hife gamla horf, nýjar kosningar skipafear, og alþingi látife taka aptur til í sinni gómlu Táfe- gefandi mynd, í stafe þess afe leggja málife fyrir nýjan þjófefuud í land- inn sjálfu meb fullu samþykktaratkvæbi. f>ar er i'trekafe á ný þafe, sem eiginlega var gild lagagreiu og ekki þurfti ítrekunar vife, afe konungur vildi leita ráfeaneytis alþingis áfenr en hann breytti lógnnum um þafe, og er þetta heitorfe skilife svo, afe alþingi sje ætlafe afe búa stjóruarmálib undir þjáfefund. Nú leib og beife; alþingi reyndi til afe pota málinn á- fram, einkanlega 1853, en þafe gekk ekki. Alþingi 1857 fjekk þú loks þab tilbob, afe mega segja álit sitt um áætlunarreikning landsins, sem kallabur var einu kafli úr ríki'sreikningum Danmerkur. J>etta var þá hib sama, eius og veitt var iiýleudunnm í Vesturheiroi. |x5 var hjer vife þess ab getíi, ab st|iirnarherrann lofabi á ri'kisþinginn, afe leggja fyrir Alþing konunglegt frnmvarp um þetta ni.ll, en þegar til alþingis kom, ^arfe ekki úr því neiua konnnglegt álitsmál. I notnm þessa tilbofes, afe mega segja álit sitt um áætlunarreikniiig landsins, þá var farife frara á, afe alþingi skyldi játa útbofei til flotans í Danmórku, en alþing vildi ekki gauga afe þessum hlunuiudum, og vatt því fram af sjer. Síban lagbist málib í þagnargildi, þar til árib 1861, afe nefud var sett til afe segja álit sitt um fjárhagRmálife, og jeg var þS einn í túlu þessara uefndar- manna. Ut af afegjiirfeum þessarar nefndar var sprottife t'rumvarp þab, sem lagt var hjer fyrir þingife árife 1865, en þafe er eigi ómerkilegt afe geta þess vife þetta frumvarp, afe diimsmálaráfeherrann, sem þá var, Casse, i'rægur lögfræfeingur mefea! Dana, skrifafei fjáihagsrábgjafauum ýtarlegt brjef nm þetta mAl allt, þegar frumvarpib var í tilbúningi, og er þafe brjef dags. 27. apríl 1863. J)afe or prentafe bæfei í alþingistífeindunnm og stjórnartífeindunum, svo allir geta lesife þafe sem vilja. í brjefl þossu segir dómsmálaráfeherrann mefe berum orfetim, afe Uíkisþingi Dana komi ekkert vifeíþessu miíli nema fjárnpphæfein ein þ. e. ab á- kvefea þafe árgjald, sem gjalda á til íslands úr hinum danska ríkissjófei vib fjáihagsabskilnabinn. {jafe er annafe einkennilegt vife þetta brjef, afe dómsmálarábgjaflnn talarþarum, afe hann vilji stinga npp á, afe ísland fái fast árgjald, og þafe nokkufe hátt, vife fjárhugsafeskiliiafeinu; þetta telur hann sanngjarnt, og kemur þafe saman vife þafe, sem komife haffei fram á Ríkisþingi Dana af nokkurra þingmanna hálfu. Hann telur fram nokkur einstiik atrifei, sem styrkir krófnrjett vdrn, og þar verfea fyrir honnm hiu sömu atrifei, sem tekin hafa vorife fram af vorri hálfu, einkum af mjer, og hefur þetta afe minni ætlun því meira afe þýba, sem ráfegjaflnn er alls ekki mjúkur í undirtektum vife mig og mínar krufur, he'dur er býsna harbmælt um þær. Hann segir afe þab sje sanngjarnt, afe hafa tilit til ánaufear þeirrar, 6em var hjor á verzlun landsins uin langan tíma; eu 69

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.