Baldur - 06.10.1869, Blaðsíða 2

Baldur - 06.10.1869, Blaðsíða 2
 70 hann segir reyndar eigi, hversu rnikib kann metnr þetta tillit i dalatali, og þetta verbnr mabnrþó ab ákveba, enda getnr þab engum sjerstakleg- nm órbugleiknm verib bnndio, ab reikna bæbi þetta atribi og hin önn- ur nákvæmlega, ef menn vilja gefa sig vib því. Jeg gat þess átan, ab fyrruin, fyrir 1848, heyrbi mabur engiu þessi reikningsvandræbi; þab var fyrst eptir 1848, ab þab kom upp úr kaflnu, ab ómiigulegt ætti ab vora ab gjiira npp reikniuga milli íslands og Danmerkur; þ6 koni þab fram af hálfu stjórnarinnar árib 1850, ab hún hafbi huginynd um þessa reikn- inga, því þá játar hiín, ab þab sje úrjett, ab tala nm reikningshalla Is- landi í óhag, því verzlnnin sje svo mjiig Islendinguin í óhag, og Dan- mörku í hag, einkumverzlunarstjcttinni, abþab verbi eigi metib til peninga- verbs, þao nemi svo mikln. J>ab heflr og iillum sanngjiirnuiu dtmðknm mijnnum komib saman um, ab einokiinarverzliiiiiii hafl verib lil ilmetan- legs skaba fyrir ísland, eins og í vissn tilliti til ómetanlegs fjárafla fyrir Danmörkn, og þó ekkert annab væri, þí er þetta eina nóg til þess ab byggja á því fjárkríifn. Dómsrnálarábgjaftnn skýrir enn fremur frá í fyr- nefndn brjefl, hversu hann ætli ab liaga til um mebferb þessa máls, eba otu frumvarp þab, sem hann ætlabi ab leggja fyrir alþing En þegar frumvarpib kom fyrir sjónir hjer á alþingi 1865, þá var alltjorbib iibru- vísi en meun gátu búizt vib. þá er lagt fyrir frumvarp til „laga", þab er ab segja frumvarp, sem ætlab var til ab kæmi fyrir ríkisþing, eptir ab þab væri komib frá alþingi; þar er alf) eins talab nm annab fyrir- komulag á fjárhagssambandinu niilli Danmerknr og íslands, en ekki uin fjárhagsabskilnab, og stungib upp á, ab Islendingar skuli fá 42,900 rd. tillag árlega um nokkur ár, en þar eptir stendur allt vib sama og ábur. Hvab snertir stjórnarpiálib, þá var þab ab vísu ekki farib djiípt í þab í þessu frnmvarpi, en þó svo djúpt, ab þab var sýnilegt á botninum, ab tilætlunin var, ab óll aíalmál Islands skyldi heyra undir löggjafarvald likisþingsius í Danmúrkn. Hib iifuga vib frumvarp þetta fann og al- þingi, og vísabi frnmvarpiuu ab nokkru leytí frá, þab er ab segja í því formi, sem fyrirhugab var ab gefa því, en tók jafnframt á nióti því til- bobi nm frjálsara stjo'rnarfyrirkomulag, sem bobib var í frumvarpinn. Árib 1867 var nýtt frumvarp lagt fyrir alþingi, og jeg játa þab, ab þetta er hib langbozta af frumviirpum þeim, er komib hafa frá hendi stjórnar- innar, eigi einungis sakir þess, ab jafnrjettishugmyndin var þar vibur- kennd miklu framar en ábur hafbi verib, heldur og siikum þess, ab fjár- hagstilbobib var þar betra. J>á komst einnig á samkomulag milli þings- ins og konnngsfulltrúa, einkum vegna þess, eins og þingmiiunum er kunn- ugt, ab hann játaíii þinginu samþyktaratkvæoi stjórnarinnar vegna, og ab þingib hafbi enga ástæbn til ab óttast, ab neinu yrbi þriingvab upp á oss, ab alþingi naubugu eba án þess samþykkis. j>ó koiiungsfulltrú- inn nú vissulega mælti á móti nokkrum atribum í uppástungum þings- ins, sem þiugib hafbi gjiirt vib frumvarpib. \>i sat og sá di'msmálaráb- herrann uppi, sem þekkti mjiig vcl til máls þessa og var því veKilj- abur; þab var Leuning; og hanu hefbi ab iillum líkindum getab komíb samkomulagi á í þessu máli, ef hans hefbi vib notib; en þá tókst svo óheppilega til fyrir vort mál, ab hans missti vib nm siiinn mundir. Eptir hann kom Kosenörn-Teilmann, og átti jeg tal vib hann nm þetta mál. Hann kvabst ab vísu ekki geta fallizt á nokkur atribi í nppá- stnngum alþíngi6, og voru þab eínmitt þau, sem koniingsíulltníi hafbí mælt í móti, en haun kvabst mundu ganga ab því, ab alþingi hefbi samþykktaratkvæbi í málinn. Eptir skanima stnnd fór hann frá, og þá tók vib af honum hinn núverandi dónismálarábherra Nutzhorn. Hann lagbi fyrir ríkisþingií) í fyrra haust frnmvarp, sem eiginlega ætlabist til ab ieiba til lykta fjárhagsmálib eínungis, en blaudar þó þarinn í stjúrn- armálinn, meb því ab telja upp, hver vera skuli hin sjerstaklejn mál Is- lands, þar sem þó Casse hafbi sagt ábur, 1863, ab fjárhagsmálib eitt heyrbi nndir ríkisþingií), en stjórnarniálib allt ætti sjálfsagt ab vera komib undir frjálsu samkomulagi milli alþingis og konuugs vors í sam- einingn. Nefnd sú, sem kosin var í ríkisþinginn til ab eiga vib mál þetta, tók í rauninni einungis fjárbagsmálib npp í álit sitt, en þar slæddistþó nokkub af stjdrnarmálinu inn í nefudarálitib, og þetta gaf tilefni til afo ríkisþingio tók ab gefa sig vib þessn máli vorn meir og meir, svo ab þab varb ab síbustu abalatribib. Rfkisþingib fjekk ab vísu ekki alveg leitt málib til lykta, en svo mikib er aubsjeb, ab þab vill áskilja sjer rjett til ab skipa fyrir, ekki einungis um þau mál, sem eru alnienn rík- ísmált'fní, heldur og um hína sjorstaklegn stjórnarskrá íslands. þetta væii beint ab skerba rjott vorn til ab ná samningl vib konnng vorn um stjúinarfyrirkomulagib i islenzkum málnm, eins og samþegnar vorir í Dan- múrkn. Jiab væri öldungis eitis og ef vjer tækjnm hin dónskii grnnd- vallarliig til yflrskobuuar og nmræbn hjer á þingi, styngjum npp ábreyt- ingiim vib þau, og sendum þau síban konungi vornm og beiddum hann ab stabfesta. J>etta dettur iuí engum í hug, eins og nærri má geta, en eins tjæni ætti þab ab vera bræbrum vorum í Danmfirku, ab ásælast jafnrjotti vort og frjálst atkvæbi í vornin máluin. Ab halla þanuig rjetti voriun er Diinnm til einkis gagns nje nota, ekki ríkinu, og allra sízt oss. En þab, ab svona er komib málum vorum, er eigi alþíngí eba oss ís- lendingum ab kenna, heldur mebferb stjcSrnarinnar á þeim, og hugsun- arhætti sumra manna í Daiuniirku, sem hafa látib eins »g þeir haö erft allt einveldi yflr oss og vornm málnm. En þessi hugsiinarháttur hlýtur ab bieytast meb tímanum, þegar þessir menn sannfærast um, ab hann sje á rötigum riikum byggbur, og vjer hiifum því minni ástæbu tii ab elast uiu ab svo fari, meb tímauiira ab minnsta kosti, þegar vjer gáum ab, hversu málinu hefur þó þokab nokkub áfram á árunum frá 1851 til 1867, og skobanir stjúruariunar smábreytast, og sömu mannlegu kjörum mun og ríkisþing Daua vera undirorpib; þab hlýturab sannfærast á end- auum, en þab heyrir oss tii ab sannf'æra þab, og þab gjiirum vjer bezt meb því, ab halda fast vib rjettindi vor og ekki láta hrekjast frá þoim, heldur stybja þan meb rjettum riikum, sem oss sliortir ekki. Rjett rik- isþingsins til umrába yflr hinum sjerstaklegu málnm Danmerkur dottur engum Islendingi í hug ab skerba; en ab því leyti sem hin almennu ríkismál kynni ab ná til íslands, þíí eigum vjer skilíb jafnrjettísatkvæbi eins og vjer hiifum æflnlega hiugab til haft um almetui l»gg|afarmál, sem talab hefui verib um ab liigleioa hjer á landi; og ab því leyti sem vor sjerstaklegn mál snertir, þá húfum vjer vafalausan rjett til hins sama frjálsa samþykkisatkvæbis, sem Danir hafa haft í sínuui sjerstaklegu málum. En þessu víknr allt iibruvísi vib í frumvarpi því, sem ríkisþingib í Daumúrkn var á leioiuni ab búa til og samþykkja í vetur er var. Eptir því er ætlazt til, ab ríkisþingib liafl í hiindum sjer óll ráb um stjúrnar- skipun vora; þab lætnr þar, eins og þab hafl rábin ab veita oss hana, og eins og þab tekur sjer vald til, ab veita oss stjórnarbót og sjílfsfor- ræbi, eins hlýtur þab þá ab þykjast hafa rjctt til ab taka hvorttveggja ; þetta er iildnngis hin sama regla, eins og farib hefur verib ab vib ensk- ar nýleudur, nema hvab abferbin er þar tiiluvert liigulegri. Parlamentib á Englandi fclur nefuilega drottniugu á hendnr umbob, ab semja vib ný- lenduua um stjúmarskrá hennar, en komi upp síban nokkurt ósamþykki milli uýlendunnar og stjúrnatinnar, sem þyki atkvæbamikib, þá er þab á Parlametitsins valdi, ab taka af þeiin stjórnarbotina um skemmri tíma eba lengri. Súmu abferb hefur stjórnin hjer, þegat hún vill láta tíkisþing- ib skauita oss landsrjettindi. Eti þar hjá er iuí hjer urn anuab meira ab ræba; stjórnin ksmur mí hjer frnm á alþingi meb frumvarp, sem er allt anuab en þalb, sem hún kom fram meb á ríkisþinginii, allt annab en þab, sem ríkisþingib var hálibúib ab samþykkja, og allt annab en þaí), sem hún lagbi fyrir alþingi 1867. jSá var frumvarpib í einn lagi, nú er þab oibib í tveunu lagi; — þá var ríkisþingib ekki nefnt á nafn, mí er þab víba tilgreiut, ab r/kis- þingib eigi ab rába ölln í stjórnmálum vorurn, annabhvort beinlínis eba obeiulínis. pab sem stób í upphafltin á 1. grein frumvarpsins 1867, nefuilega ab ísland eigi sjerstök laudsrjettindi, sem hinuiu háttvirta kon- ungsfnlltrúa þótti nýlega vera svo mikilsvert, ab hann taldi þab meb grund- vallarroglum eba grundvallaratribum í stjórnarskrá vorri, þab er hjer hvergi ab flnna; jeg sjeþab hvergi í hvorugu frumvarpinu. J>ar sera gjört var ráb fyrir í frumvarpinu 1867, ab konnngnr skyldi lofa, þegar hann tæki vib stjórn, ab halda stjóruarskrá íslands, þá flunst nú ekkett nm þab,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.