Baldur - 06.10.1869, Qupperneq 3

Baldur - 06.10.1869, Qupperneq 3
71 nú er tekiíi aptnr (í 7. gr.) samþykktaratkvæíii alþingis í almennnm mál- nm; nú er komib inn í frnmvarpiþ grein nm nokknrs konar kvittun fyr- ir öllum skuldaskiptum Islands og Danmerkur aí) undanfórnn, án þess alþingi sje sýndur nokkurn tíma nokkur reikningnr fyrir þessnm skulda- skiptnm, fyr nje siíiar, enda þútt miklar mótbárnr hafl komih af vorri hálfu móti þessurn reikningum. Nú er í 9. grein frumvarpsins ákveþií), aí) hin endurskoþuim grundvallarlög skuli öll vera gildandi á íslandi, jafuvel þó enginn maþur hafl sjob þau, hvorki hjer á þingi nje annar- staþar, fyr nje sihar. 1867 var aí> eins ætlaí) svo til, al) nokkrar greinir þeirra yrili gildandi, og þessar greinir fylgdu frumvarpinu ; slíkt hii) sama var 1851. þai> er nú þar aii auki einkennilegt vii) þetta frumvarp, ai) þaÍ) er næst um því allt nm sjerstakleg málefni Islands, 8em eiga heima í stjórnarskrá vorri, en minnst er um almenn mál. Jeg tek til dæmis 3. grein, þar sem ákvebii) er um, hver málefni skuli vera sjerstakleg, al) þetta getur sízt átt nndir atkvæbi ríkisþingsins at) ákveba, heldnr undir atkvæbi alþingis ; þai) væri þó nær, ef ríkisþingii) samþykkti grein um hver mál skyldi vera sameiginleg, aÍ> áskildu samþykkisatkvæbi alþingis, l'yr en sú grein yrbi gild; en yflr höfui) al) tala getur þá fyrst verii) aí) tala um samþykki ríkisþingsins, þegar um þau mál er ai) ræila, sem snerta konungsríkii) ei)a þess málefni. (Niburlag í næsta blabi). V. Lolc stjórnarmálsins á alpingi. (Framhald). Yjer gátum þess í síðasta blaði voru, hver af- drif fyrra frumvarp stjórnarbótarmálsins (um stöðu Islands í ríkinu) hefði fengið á þingi; hið síðara frumvarpið (um hin sjerstaklegu inálefni) kom til undirbúningsumræðu 8. f. mán., en ályktarumræðu og atkvæðagreiðslu um það var lokið á kvöldfundi 10. f. mán. Nefndin hafði einnig ráðið frá, að frumvarp þetta yrði gjört að lögum, en farið því fram, að nýtt frumvarp, líkt stjórnarskipunarfrumvarpinu 1867, yrði lagt fyrir þingið 1871, og að þvíyrði veitt sam- þykktaratkvæði í því máli. Undirbúningsumræðan í máli þessu gekk hratt í samanburði við umræðurnar í málinu um stöðu íslands í ríkinu, og var ólíkur blær á ílestum þingræðum meiri hlut- ans þeim, er fyrr hafði verið; vjer skulum einkum biðja menn að bera saman ræður þingmanns Reykvíkinga í báð- um málunum. Minni hlutinn notaði sjer þessa sátt- girni meiri hlutans og bauð þeim á prívatfund til sætta, og var þá stjórnarskrárfrumvarpið tekið og lagað með ógrynni breytingar- og viðaukaatkvæða til vara, til þess að fá það sem líkast stjórnarlagafrumvarpinu 1867. Það varð þvf ofan á, að nefndin fjekk sínu máli fram komið með flestöllum atkvæðum, að neita þessu frumvarpi. En breyt- ingar þær, er einkum þingmaður Árnesinga hafði gjört til vara, voru sömuleiðis samþykktar nálega í einu hljóði. Þannig Iyktaði málið svo, að þingið varð allt sátt og sammála. LOK ÁLÞlNGIS. Mánudaginn 13. f. mán. var þingi slitið og stóð það því yfir 49 daga, en hefur þó haft til meðferðar allt að því eins mörg mál og undanfarin ár, sem það hefur staðið lengst, og lokið við flest þeirra. Stjórnin lagði fyrir þingið 8 konungleg frumvörp og 3 álitsmál. Frá landsmönnum komu til þingsins 68 bænarskrár og uppástungur, þar á meðal 18 bænarskrár um stjórnarmálið og 14 bænarskrár um spítalamálið. Út af bænarskrám þessum voru settar 16 nefndir, auk hinna 11 í stjórnarfrumvörpin. 6 bænarskrám var vísað forsetaveginn til yfirvaldanna, 8 bænarskrár voru felldar frá nefnd, og 2 mál voru felld eptir umræður og atkvæðagreiðslu. Áður en þingi var slitið var lesið upp til samþykktar Ávarp tii konungs, er þeir höfðu samið Ilalldór Jónsson, Páll Vídalín ogHelgi Hálfdánarson, og var það sam- þykkt með 16atkvæðum; hinir konungkjörnu, og Benedikt Sveinsson, Helgi Hálfdánarson, Þórarinn Böðvarsson og Grímur Thomsen greiddu eigi atkvæði. Voru síðan upp lesin nokkur álitsskjöl og bænarskrár til samþykktar, og eptir að konungsfulltrúi og forseti höfðu haldið hver sína skilnaðarræðuna, var þingi slitið á venjulegan hátt. PÓSTFERÐIR milli Kaupmannahafnar og íslands 1870. Með síðasta póstskipi kom frá póstmálastjórninni dönsku reglugjörð um flutning á því sem sent verður með pósti milli íslands og Danmerkur að ári komanda ásamt áætlun um fyrirkomlag á ferðunum, skrá um flutningskaup fyrir þá, er flytjast vilja með póstskipinu og flutningseyri á vör- um með því, og skulum vjer skýra frá þeim atriðum, er almenning helzt varða. Ilerskipið »Diana« á að vera í póstförum milli íslands og Danmerkur 1870, og verða tekin til flutnings með því í póstsekknum brjef, blöð og önnur prentuð rit, peningar og bögglar, sem eigi vega meir en 5 pnd. Iíonungleg embættismál verða flutt kauplaust, en aptur er ákveð- inn 8 sk. flutningseyrir fyrir önnur brjef, ef borgun er greidd fyrir fram, en 12 sk. ella; fyrir brjef, er vega frá 3 •—50 kvint (1 kvint = Vjqq punds) er borgaður tvöfaldur flutningseyrir; ekkert brjef má vega meira en 50 kvint. Fyrir brjef þau, sem ritað er á, að þau sje falin á hendur öðrum, eður annað þess háttar, skulu goldnir 8 sk. auk flutningseyris, en ef slíkt brjef tapast, greiðir póstmála- stjórnin hlutaðeiganda 10 rd. skaðabætur. Flutningseyrir fyrir blöð og önnur prentuð rit, með krossbandi um og sem annað er eigi skrifað á, en nafn móttökumanns og þess er sendir eða hvaðan þau sje send og hvenær, skal vera 4 sk. fyrir allt að 8 kvinta þunga, en 8 sk. fyrir meir en 8 kvint ogalltað 50 kvintum. Flutningseyrir fyrirpen- inga og aðra dýra muni verður ákveðinn sumpart eptir þunga og sumpart eptir verði þeirra; þannig skal greiða fyrir allt að 50 rd: 8 sk., fyrir meir en 50 rd. og allt að 100 rd: 16 sk. og svo að tiltölu þar eptir. Fyrir böggul, sera eigi vegur yfir 1 pund er flutningseyrir 16 sk., fyrir 1—2 pund 32 sk. o. s. frv. Flutningseyri má leysa með frímerkjum, er gilda 2, 3, 4, 8 eða 16 sk. og fást þau til kaups hjá póstafgreiðslumönnum. Flutningseyrir milli Is- lands og Færeyja er hinn sami og nú hefur getið verið, en helmingi minni milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Póstafgreiðslumaður í Reykjavík er herra Ó. Finsen. Skipið á að fara 7 ferðir milli Danmerkur og íslands

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.