Heilbrigðistíðindi - 30.06.1871, Page 7
95
þar sem bólan hefur gengið og gengur enn, svo að enginn
getur með fullkominni vissu vitað, hvar sóttnæmið kann að
dyljast. Setjum svo, að menn, sem nýlega hafa verið staðnir
upp úr bólusótt, handfjalli þessi föt, þá er það ekki óhugsandi,
að sóttnæmið á þennan hátt kunni að berast inn í land vort,
ef illa á til að vilja. Hið eina ráð, sem dugar, og sem getur
gjört menn örugga og óhulta, er að framfylgja kúabólusetn-
ingunni og endurbólusetningnnni um allt land, sem öflugast að
verða má; því sje það gjört dyggilega, þá er engin hætta á
ferðum, enda er það hið eina tiltæki, sem á að geta gjört land
vort öruggt fyrir þessum voðagesti.
t*að er margsannað af hinum duglegustu læknum, sem nú
eru uppi, bæði í Frakklandi, Englandi og Þýzkalandi, að bólu-
sótt sú, sem nú hefur gengið yflr þessi lönd og heldur áfram
að ganga enn þá, kemur af eintómri vanrækt á bólusetning-
unni, því að það stendur fast, að sje henni duglega framfylgt,
þá er hún alveg fær um að út rýma bólunni, en þar sem slegið
er slöku við henni, eða hún er vanrækt, þá má búast við, að
bólusóttin gjöri vart við sig fyr eða síðar. Þess vegna ítreka
jeg það og skora á alla landa mína, að þeir ekki vanræki þetta
eina hjálparráð, heldur haldi því áfram, sem bezt má verða.
Margir bólusetjarar hafa, síðan bólan kom hingað til landsins,
sýnt áhuga á því, og færi jeg þeim þar fyrir þakkir mínar, og
sjeu nokkrir þeir, er miður hafl gætt skyldu sinnar í þessu
efni, þá skora jeg á þá, að sýna sem mesta árvekni með kúa-
bólusetninguna, enda þykist jeg sannfærður um, að þeir muni
allir gjöra það, þegar þeim er það Ijóst, hve mjög það er á-
ríðandi fyrir ættjörð vora.
UM ÝMS4R ÍSLENZKAR LÆKNISJURTIR.
J>6tt nú standi svo á, ab vjer böfum 3 lyfjabúíár bjer á landi, og aí)
meun þess vegna ekki pnrS afe úttast l'yrir lyfjaleysi, bvat) sem upp á kem-
nr, ef menn ab eins geta ná% til þeirra í tæka tí%, þá viriist mjer þú vera
harfcla naufcsynlegt fyrir almenning, afc knnna afc vifc bafa læknislyf þan og
jnrtir, er hjá oss flnnast, til þess afc geta hagnýtt sjer þan í bráfcnm vifclög-
nm, því bæfci er þafc, afc þafc má opt afc haldi koma, þar sem örfcugt er afc
ná til lyfjabúfcanna, euda er þafc afkáralegt, afc vilja eigi nota þafc, sem ligg-