Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 31
MENNTIJN. :u 2340 rd., en gjafirnar í mnnum vorn verðlagðar tit 1200 rd. Allar pessar gjafir voru sendar til kvennaskólanefndarinnar á Islandi. Auk {icssa var talsvert gefið til stofnunar Jiessarar á Skotlandi, cinkuru af munum. Enn fremur gafst noktarð hjer innanlands bæði í fje og raunum. Allir munir fieir, er gefizt höfðu, voru seklir á bazar í Reykjavík í júlimánuði. og and- virði fieirra, ásarnt peningum peim, sem gefizt höfðu, var sett á vöxtu í sparisjóðinn í Reykjavík. Nú um áramótin á stofnun pessi um 4000 rd. í arðberandi skuldabrjefum og á vöxtum í sparisjóði. Saumaskóli var haldinn í Reykjavík um sumarið af nokkrum heldri kvennmönnum, er tóku sig saman um að veita stúlkubörnum tilsögn í alls konar saumum. Ivennslan byrjaði með júnímánuði, og stóð fram í miðjan scjitembermánuð. 3 stundir á hverjum virkum degi. Iförn þau, er skólann sóttu, voru fiest 43, cn fæst 27. I>egar talið er fiað, sem horfir til menntunar, pá er enn fremur vert að telja sjónarleika }iá, er haldnir voru næstiiðið ár. Að afliðnu nýári hyrjuðu leikar pessir í Reykjavík, og voru haldnir í stórum sal í ,,tílasgovv“, er áður var sölubúð. Leikrit pau, er leikin voru, voru: „Ný- ársnóttin“ eptir Indriða Einarsson, „Úti 1 egumennirnir“ eptir Mattías Jokkúmsson, „S æ n g u r k o n a n“ eptir Holberg, þýdd á íslenzku af Jóni Ólafssyni, og „N e y d d u r t i 1 a ð g i p t a s t“ eptir Moliére, sömu- leiðis fiýtt af Jóni Ólafssyni. „Nýársnæturinnar" er getið í fyrra árs frjett- um. „Útilegumennimir“ var hið sama leikrit, er leikið var í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og síðan út gefið; hafði f)á pótt sjerlega mikið til leikrits pessa koma; nú var pað nokkuð breytt af höfundinum, og, að því er flestum þótti, til bóta. Hin 2 síðarnefndu leikrit eru talin meðal iiinna beztu eptir einhver hin frægustu leikskáld, og pýðing peirra pótti hafa vel tekizt. Leikendurnir voru mestmegnis stúdentar af pi'estaskólanum og læknaskólanum, og að auk nokkrar stúlkur; flestir leikendur póttu leika vel, og sumir enda afbragðsvel. Hvort leikrit var leikið prisvar eða fjór- um sinnum; alls var leikið í 11 kveld, og var áhorfendasalurinn fullur af fólki pví nær öll kveldin, en hann rúmaði hjer um bil 200 manna. Undir árslokin tóku stúdentar prestaskóians og læknaskólans sig aptur saman um að halda sjónarleikaí Reykjavíkog voru þeir byrjaðir skömmu fyrir nýár, og haldnir á hinum sama stað sem fyr. Flestir af leikum pessum voru útlendir, en þýddir á íslenzku, en einn upprunalega saminn á íslenzku. Útlendu leikimir voru: „Hrekkj abrögð Scapins“, „Læknir gegnvilja sínum", „N e y d d u r t il a ð gip t a s t“ og „B r o d d- 1 ó u r n a r“. allir eptir Moliére. íslenzld ieikurinn var „H e 11 i s m e n n- i r n i r“ eptir Indriða Einarsson, höfund „Nýársnæturinnar". Leikur pessi er að nokkru leyti byggður á íslenzkri pjóðsögu, og er mjög þjóðlegur; pótti flestum mikið til hans koma, pegar hann var leikir.n. Yfir höfuð gazt mönnnm mjög vel að öllumþessum sjónarleikum, bæði peim, erleikn- ir voru í fvrra skiptið (í janúarmánuði 1873), og eins peim, er nú voru aptur leiknir undir árslokin (í desembermánuði s. á.), leikritin sjálf póttu

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.