Tíminn - 16.08.1872, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.08.1872, Blaðsíða 8
80 9 syni með seinni konu sinni, meðal hverra er Jón stúdent, sem nú les guðfræði við presta- skólann. __ 3. þ. mán. andaðist að Ásgautsstöðum hús- frú Guðlaug Þorsteinsdóitir, 60 ára að aldri, kvinna sira Páls Jónssonar Matthiesens frá Arnar- bæli, prests að Stokkseyri. Þau giptust 19. marz 1847 og varð 4 barna auðið, og eru 3 á lífi, og meðal hverra er Jens stúdent er les guðfræðivið prestaskólann. — 8. þ. mán. andaðist eptir langa legu hjer í bænum fyrrverandi faktor enskuverzlunarinnar hjer, Jónas Hendrik Jónassen, 43. ára að aldri, giptur 12. nóv. 1853 Kristjönu Zoega Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en 7 munaðarleysingjum gengu þau í foreidra stað. — Frakkneska herskipib Le Cher, er fi5r hjefsan 28. f. m. vestur nm land, og um leio ætlabi norbur til Aknreyrar, kom hingaí) aptur í gær, en ekki komst þab til Eyjafjarbar sökum bafís og þokn útifyrir, eptir því scm skipverjar segja; ýmislegt, er fara átti til Akureyrar t. a. m. bækur, var sent meb skipinu, sem kom meb því aptnr. Eptir þessn veríínr enginn ferí) sjóleiíiiua milli Rvíkur og Akureyrar á þessu snmri, sem ekki er vib ab búast, þvt skip þau sem ekki hafa brýnt crindi, sækja eigi svo fast leib- ina þangab inu þab) er annars eptirtektavert meb ástandib bjer hvab póstferbir snertir á sjó, nema þab, sem Norbmenn bjálpa oss ; þar sem allstabar annarstabar nm víban heim íleygir menntnn og hrabferbum áfram til ómetanlegs gagns fyrir hvert land út af fyrir sig, aí) stjórnin í Danmórku sknli ekki hlutast til um eba þeir, sem hennar vegna eiga hjerum ab sjá, ab í bib minnsta tvisvará sumri sje föst póst-sjóferí) í kringum ísland, er á hagfeldan bátt geti flntt allt þab, sem innlendir og útlendir meun þurfa meb ; þ'i þaí> er úllum kunnugt,abfiutuingar landveg hjer eru of kostnal&arsamir, ef um nokkn?) er ab gji'ra; þetta sjest )íka á embættismiinuum stjórnariunar, sem hafa nág lann, aí) þeir nota utann'kisskip til slíkra ferfja; enda viríiist vöntuu á slíkum ferfcum vera eitt af því, er styííur alb því, aí) gjóra Islaud óbyggilegt. Vjer vonnm því &h stjórnin, er hlut á aí) máli, komi slíkum ferí)- nm á sem allra fyrst, því vart getur annao stafjist vio hliíina á þeim framförum, sem nú eru ab byrja. varhann strax útnefndur fyrir yflrmann hins Prúss- neska riddaraliðs í borginni, og undir eins saumaður handa honum einkunnarbúningur, og færður honum, ásamt reikningi er hljóðaði upp á 1,066 rd. 64 sk. Prinzinum þótti hár reikningurinn og sendi hann heim til sín með ítölskum sendimanni til yfirskoð- unar. Hið merkilegasta var, að prinzinn hafði ekki beðið um einkunnarfötin. («Folkes-Avis»)- — Hfystofnað «<Bakarí». — Bakarinn sem getið er umíll —12. bl. «Tímans» að komið hafi með gufuskipinu «Jóni Sigurðssyni», hefir nú reist brauðgjörðarhús (Bakarí) í Glasgow-húsunum hjer j' bænum, og fást nú hjá honum brauð af ýmsu tagi með fullt eins vægu verði og i hinu gamla i'Bakaríi», og að gæðum munu þau óllu betri. Hinn heiðraði faktor norskuverzlunarinnar E. Egilson á því þakkir skilið, fyrir þetta fyrir- tæki, sem mun eiga mestan þátt í því, svo vjer þurfum nú ekki að taka allt með þökkum, hvaða mjölhroði sem oss er rjettur opt laklega bakaður, þar sem nú er í annað hús að venda. 215. — Dýr einkennisfót (Uniform). Þegar krón- prinzinn frá ítalíu, var á kynnisferð sinni íBerlín, AUGLÝSING. Þann 20. júlí tapaðist úr för minni, á veg- inum frá Elliðaánum að Korpúlfsstaða á, Kristals- dós með silfurloki, í henni átti að vera skorið tó- bak; þeir, sem kynnu að flnna þessa dós, eru beðnir að halda henni lil skila til undirskrifaðs; sanngjörn fundarlaun verða borguð. Keykavík, 10. ágúst 1872. Páll Eyjúlfsson, gullsmiður. PRESTAKÖLL. Veitt: Reykholt, 30. f. mán. síra Jörgen Kroyer á Helgastöðnm, auk hans sóttu 19 aðrir. Óveitt: Helgastaðir með annexíunni Einars- stöðum í Reykjadal, metið 343 rd. 11 sk.—Und- irfell og Grímstunga í Vatnsdal, metið 446 rd. 61 sk. Auglýst 1. þ. m. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Prentabur í prentstuibju Islands. Einar J>órfjarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.