Tíminn - 16.08.1872, Side 8

Tíminn - 16.08.1872, Side 8
80 9 syni með seinni konu sinni, meðal hverra er Jón stúdent, sem nú les guðfræði við presta- skólann. — 3. þ. mán. andaðist að Ásgautsstöðum hús- frú Guðlaug Porsteinsdóítir, 60 ára að aldri, kvinna sira Páls Jónssonar Matthiesens frá Arnar- bæli, prests að Stokkseyri. t*au giptust 19. marz 1847 og varð 4 barna auðið, og eru 3 á lífi, og meðal hverra er Jens stúdent er les guðfræðivið prestaskólann. — 8. þ. mán. andaðist eptir langa legu hjer í bænum fyrrverandi faktor enskuverzlunarinnar hjer, Jónas Hendrik Jónassen, 43. ára að aldri, giptur 12. nóv. 1853 Kristjönu Zoega Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en 7 munaðarleysingjum gengu þau í foreldra stað. — Frakkneska herskipií) Le Cher, er f<5r hjeban 28. f. m. vestur nm land, og um leií) ætlaíii norílur til Aknreyrar, kom hingab aptur í gær, en ekki komst þab til Eyjafjarbar súknm bafís og þoku útifyrir, eptir því scm skipverjar segja; ýmislegt, er fara átti til Akureyrar t. a. m. bækur, var sent meí) skipinn, sem kom meb því aptor. Eptir þessu verbur enginn ferb sjúieibina milli Rvíkur og Akureyrar á þessu snmri, sem ekki er vib ab búast, því skip þau sem ekki hafa brýnt orindi, sækja eigi svo fast leib- ina þangab inn þab er annars eptirtektavert meí) ástaudií) hjer hvab pðstferbir snertir á sjó, nema þaí), sem Norbmenn hjálpa oss ; þar sem allstabar aunarstabar um víban heim fleygir menntnn og hrabferbum áfram til úmetanlegs gagns fyrir hvert land út af fyrir sig, ab stjórnin í Danmórkn sknli ekki hlutast til um eba þeir, sem hennar vegna eiga hjer um ab sjá, ab í hib minnsta tvisvará sumri sje föst póst-sjóferb í kringum ísland, er á hagfeldan hátt geti flntt allt þab, sem innlendir og útlendir meun þurfa meb ; því þab er öllum kunnngt,abflutuingar landveg hjer eru of kostnabarsamir, ef um nokknb er ab gjöra; þetta sjest iíka á embættismönuum stjórnarinnar, sem hafa nóg lann, ab þeir nota utanríkisskip til slíkra ferba; enda virbist vöntun á sliknm ferbum vera eitt af því, er stybur ab því, ab gjöra Istand óbyggilegt. Vjer vonum því ab stjórnin, er hlut á ab máli, komi slíkum ferb- um á sem allra fyrst, þvf vart getur annab stabist vib hlibina á þeim framförum, sem nú eru ab byrja. — Dýr einkennisföt (Uniform). Þegar krón- prinzinn frá Ítalíu, var á kynnisferð sinni í Berlín, varhann strax útnefndur fyrir yflrmann hins Prúss- neska riddaraliðs í borginni, og undir eins saumaður handa honum einkunnarbúningur, og færður honum, ásamt reikningi er hljóðaði upp á 1,066 rd. 64 sk. Prinzinum þótti hár reikningurinn og sendi hann heim til sín með ítölskum sendimanni til yfirskoð- unar. Hið merkilegasta var, að prinzinn hafði ekki beðið um einkunnarfötin. («Folkes-Avis»). — ]¥ýstofiiað 'ltnknri . — Bakarinn sem getið er um í 11 —12. bl. «Tímans» að komið hafi með gufuskipinu «Jóni Sigurðssyni», hefir nú reist brauðgjörðarhús (Bakarí) í Glasgow-húsunum hjer í bænum, og fást nú hjá honum brauð af ýmsu tagi með fullt eins vægu verði og í hinu gamla «Bakarii», og að gæðum munu þau öllu betri. Hinn heiðraði faktor norskuverzlunarinnar E. Egilson á því þakkir skilið, fyrir þetta fyrir- tæki, sem mun eiga mestan þátt í því, svo vjer þurfum nú ekki að taka ailt með þökkum, hvaða mjölhroði sem oss er rjettur opt laklega bakaður, þar sem nú er í annað hús að venda. 215. AUGLÝSING. t’ann 20. júlí tapaðist úr för minni, á veg- inum frá Elliðaánum að Korpúlfsstaða á, Kristals- dós með silfurloki, í henni átti að vera skorið tó- bak; þeir, sem kynnu að fmna þessa dós, eru beðnir að halda henni til skila til undirskrifaðs; sanngjörn fundarlaun verða borguð. Eeykavík, 10. ágúst 1872. Páll Eyjúlfsson, gullsmiður. PKESTAKÖLL. Veitt: Reykholt, 30. f. mán. síra Jörgen Kroyer á Helgastöðnm, auk hans sóttu 19 aðrir. Oveitt: Helgastaðir með annexíunni Einars- stöðum í Reykjadal, metið 343 rd. llsk. — Und- irfell og Grímstunga í Vatnsdal, metið 446 rd. 61 sk. Auglýst 1. þ. m. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Prentabor í preut6mibju íslaods. Einar þórbarson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.