Tíminn - 16.06.1873, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.06.1873, Blaðsíða 1
15.-16. blað, TÍMIMM® 2. ár. Eeykjavik, 16. júní 1873. — Frakkneska herskipib „Lo i r e t“ kom hingab 11. f. m. og fór hjeifcan ó Yestflríli 18. s. mán. en kom aptnr 5. júní hafibi þaí) orí;ií) vart \ib hafís á loií) sinni. — 7. f m. lagbi hjeban póstskipib „Diana“, tóku sjer far meb því: W. Thomsen verzlunarstjóri á Yestmannaeyjum, Jón Magnússon bóridi á Broddanesi í Strandasýsln, til lækninga vib augnveiki, stúlka ein úr Reykjavík. 9 vetra gamall piltur, f>* rbur Halldórsson frá Bræbratungu til lækninga, til Eng- lands: Torfl Bjamason, jarbyrkjnmabur í Ólafsdal og Lárus bróbir hans, er munu hafa ætlab til Ameríku? — Póstskipib kom aptur 8. þ. mán. og meb því þessir far- þegar frá útlóndum: Jón Sigurbsson alþingisraabur Is- flrbinga meb frú sinni, kaupmennirnír: Fischer og Thomsen, N. Knudtzon stórkaupmabur meb konu sinni og systir. Lefolii reibari Eyrarbakkaverzlunarinnar meb dóttur sinni, ásamt verzlunarþjóni þangab. Daníel Johnsen. Stúdent frá Upp- Bolum í Svlþjób til ab læra íslenzku, kona Kleinz timbnr- meistara; Jón Magnússon bóudi á Broddanesi, er fengib heflr nokkurn bata vib sjóndepru sinni. Jón Jónsson bóndi á Ökrum og 4 Englendingar. Meb skipinu komn frá Djúpavog 2 stúlkur, fíórnnn Halldórsdóttir frá Hofl og Kristrún Ólafs- dóttir (fyrr frá Kolfreyjustab). — En var rektorsembættií) óveitt, þegar póstskipib fór frá KaupmannahOfu. — þing'vallafnndnr er ákveðinn 26. þ. m.; 2 kosnir menn úr hverju kjördæmi lands- ins eiga að sækja fund þenna, úr Reykjavík eru kosnir: málaflutningsmaður Jón Guðmundsson og biskupsskrifari Eiríkur Briem. — Á Vatnsenda í Seltjarnarneshr., hefir orðið kláðavart i 5 kindum? svo enn er eigi vogestur þessi á flótta rekinn með böðunarkákinu. — Vetrarvertíðin hjer kringum Faxaflóa hefir verið yflr höfuð fiskilítil einkum í suður-veiði- stöðunum, frá IJafnarfirði til Keflavíkur. I þeim veiðistöðum milli Garðs og Selvogs eru taldir þessir meðalhlutir: 200, í Þorlákshöfn 100, í Vestmanna- eyjum 240, þar hefir líka verið mikill heilaflskis- afli, á Eyrarbakka 300, fyrir Stokkseyrarsandi um 200? undir Eyjafjöllum og við Mýrdalssand lítill fiskiafli. Á ísaflrði er sagður góður afli. — Það sem af er vortíðinni, má hjer á inn- nesjum heita góður fiskiafli þá gefið hefir. — Fiskiskipin hjer hafa aflað: — «Fanny» í 3 túrum sínum rúmar 180 tunn. lifrar, «Marie Ghristine• 55 t. í einni legu, en »Dagmar» mjög lítið. Nú eru skip þessi farin út á þorskveiðar nema «Marie Christine». — Síðan norðanveðrinu slotaði, er varaði frá 15. —24. f. m., með gaddi og snjó til sveita helzt á Norðuriandi; í Mýrdalnum var þúfnafyllir af snjó á uppstigningardag, en síðan hefir verið dágott veður á Suðurlandi en þó optast kalt. — Sagt er að endrum og sinnum sjáist í Skapt- árjökli reykjarmökkur á þeim stöðvum er eldgosið var í vetur, og öskufalls varð vart víða þar eystra í fyrra mánuði þegar póstur var þar á ferðinni. — Megn kvefsótt byrjaði hjer á Snðurlandi um miðjau f. m. sem nú er í rjenun, en færist út smámsaman daglega víðsvegar um landið, eigi verður það talið, að hún hafi verið hjer neitt mann- skæð. — f 20. f. mán. andaðist presturinn til jþing- eyraklausturs Jakob Finnbogason, 67 ára að aldri, fæddur í Reykjavík 1806, útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1826, vígður aðstoðarprestur að Torfastöðum 1832, prestur til Mela- og Leirár 1836, svo til Staðarbakka 1858, og síðast til Þing- eyrakl. 1868. Hann var talinn valinkunnur mað- ur, góður klerkur og skáldmæltur1. 1) Af ritverknm hai)9 heflr þetta á p re o t komiíi: 1. Rit- gjórí) nie?) þeirri yflrskript: ,Fátt er of vandlega hngab", í ,Búnafearriti Sotbramtsins Húss- og Bústjúrnarftlags" I. B. II. D. bls. 95 — 121. Viíeyjark). 1843 8av. — 2. Grafskript eptir prestsekkju púrdýsi Gísladóttir, í „íslendingi“ 3 ár 1862, nr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.