Tíminn - 16.06.1873, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.06.1873, Blaðsíða 2
58 — ^ 20. f. ra. andaðist hjer í staðnum frú Guðlög Aradóttir, hjerðslæknis á Flugu- mýri, 69 ára að aldri, húsfrú öldungsins Björns Gunnlögssonar yfirkennara og riddara, gipt hon- um 1880. Jarðarför hennar fór fram með fjöl- mennri líkfylgd 30. f. m. Hún var talin hin merk- asta kona þessa lands, að menntun og atgjörfi til sálar og líkama. — -j- 30. f. mán. andaðist að Melshúsum við lleykjavik, 62. ára að aldri, G u ð r í ð u r J ó n s- dóttir próf. að Auðkúlu, (er reit bænakver og út er gefið í Reykjavík 1845) Teitssonar biskups; ekkja eptir Eirík smið Jakobsson, Snorrasonar gamla, prests að Húsafelli, hún var talin valin- kunn og góð kona. — -j- 11. þ. mán. andaðist hjer í staðnum hús- frú G u ð r í ð u r M a g n ú s d ó t t i r eptir þting- an og langvarandi innvortissjúkdóm, seinni kona yfirprentara Einars Þórðarsonar, hún var 41 árs að aldri, gipt honum fyrir knöppum 3 árum, og eignaðist 3 piltbörn sem 2 eru á lífi. Hún var greind kona, vinföst og trygg. Annáll «Víkverja»!!! Blaðið «Víkverji» færir lesendum sínum ásamt öðra góðu(!) fregnir um «Óspektir í Reykjavík» á næstliðnum vetri, en þar eð þessi frásaga er eigi sem allrarjettust — ritstjórarnir hafa nú, ef til vill, haldið að sjer leyfðizt að kríta ögn liðugt — þá viljum vjer leyfa oss að lagfæra hana dálítið, því eins og hún er í «Víkv.», þá getur hún virzt þeim, sem ekkert þekkja til, mjög svo hroðaleg. Fyrst og fremst segir «Víkv.», að eitt kveld, er fólk hafi setið við vinnu sína, í húsi eins æðsta 4. — 3. 1 Sáltn, nr. 190. í „Nýjnm viíibætir vi& sálmabiik- ina“, Evík 1861 og 1863 1. og 2. útg. — 4. 1 Sálm, ur. 410, í „Endurskofeubu sálmabók", 1. útg., Rvík 1871. — 5. Hús- kveibja, (I.) yflr sjera Gnbmund VigfússoD, prúf. á Melstaíi; í „Æfl og útfararminningunni", Rvík 1871, bls. 7 — 18. — Óprentab: 6. Súknalýsing yflr Mela- og Leirársúknir 1839. — VeWbækur fyrir Borgarfjarílarsýsln, árin 1841 — 46, 1850-Ö3. J. B. embættismannsins1, þá hafi verið skotið tveimur byssuskotum inn um gluggan, en þó hafi eigi orðið meira slys en rúðubrot, svo út lítur sem höf. ætli að byssan hafi verið hlaðin með höglum eða kúlu, en fyrir einhverja sjerstaka mildi hafi skotið eigi drepið neinn, en vjer getum fullvissað hann um það, að hvorki högl eða kúla hefir verið í byssunni því engin merki þess sáust í hús- inu ; svo er og það, að vjer vitum eigi til að heimilisfóik þessa embættismanns sje vant að sitja við vinnu sína inni á skrifstofu hans og allra sízt á gamla-árskveld eða nýársnótt, því vjer vit- um eigi til að það sje siður hjer í Reykjavík, en þessi atburður skeði það kveld, og það var rúðan í skrifstofuglugganum, en eigi í þeirri stofu, þar sem fólkið er vant að sitja, sem brotin var, eins og sjá mátti daginn eptir, en höf. hefir víst eigi verið hjer þá, því hann segir svo ókunnuglega frá þessu öllu. Vjer erum alls eigi sannfærðir um að þetta hafi verið gjört af ásettu ráði, eða er þá höf. svo grœnn, að hann eigi viti, að þegar hleypt er úr byssu nærri glugga, án þess að á hann sje miðað, þá getur hann auðveldlega brotnað af lopthristingnum. Enginn skal taka orð vor svo, sem vjer vilj- um bera í bætifláka fyrir þetta verk, hafi það verið gjört af ásettu ráði, sem hvorki vjer nje «Víkverji» getum sannað — nei, langt frá, oss þykir slíkt mjög ósæmilegt, en vjer höfum að eins viljað segja hið rjetta, því vjer höfum heyrt svo marg- ar sögur, sem hafa spunnizt af þessu efni, úr sveitinni, og þessi síðasta grein í «Víkv.» hefir átt að vera nokkurskonar smiðshögg, en hamingj- an veit að hún er ekki smiðsleg. Lögreglustjórn- in, sem hefir gjört svo öfluga gangskör í þessu máli — reyndar höldum vjer fáir hafi orðið varir við það — ætti að sjá svo um, að hinar óendan- legu skothríðir, sem eiga sjer stað á gamlaárs- dagskveld yrðu eptirleiðis bannaðar, því af þeim getur margt illt hlotist, bæði rúðubrot, ónæði í húsum og ómetanleg tímatöf fyrir lögreglustjórn- ina og þar ofan í kaupið spara ekki líkir við- 1) pessi embættismaíinr var báæruverbugur herra biskupinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.