Tíminn - 15.10.1873, Side 4

Tíminn - 15.10.1873, Side 4
92 ókunnugir menn eða vitleysingjar, sem trúa þeim og láta tælast af þeim; t. d. það er til lækninga kemur, þá eru til mörg huodruð iyfjategunda, sem hver um sigáað lækna alla hugsanlega sjúkdóma; læknir einn auglýsti það ívetur í blöðuntim, að hann hefði fundiðþályf, erhann gæti gjört «dauðann mát» með o. s.frv. Optmá lesa það auglýst, aðþessiog þessivarasje hin bezta í heimi, að þetta og þetla fjelagsjehið ríkasta, tryggasta og bezta í heimi, að þessi og þessi landshluti sje hinn frjófasti í allri Ameríku o. s. frv., en þessu gjöra kunnugirmenn ekki annað en hlægja að, enda sjer hver maður, að það er ekki til annars. — |>ú villt, að vjer skulum gjörast víkingar og fara að sið hinna heiðnu feðra verra, gleymandi því, að vjer erum kristnir menn, og girða oss sverði og taka oss skjöld við hlið og afla oss fjár með ránum; það kallarðu frægð og frama, en ekki það að afla sjer fjár með höndum sínum á leyfilegan og kristilegan hátt.— Vjer viljum enda þessar athugasemdir vorar með því, að óska löndum vorum og bræðrum á Fróni, góðs gengis og allra góðra framfara, en þess leyf- um vjer oss að krefjast, að enginn tortryggi oss að óreyndu eða reyni að útbreiða lygasögur um oss og það land, sem vjer nú búum í; það verð- ur oss að eins til ama og hneykslis, en honum til svívirðingar einnar, þvi að sannleikurinn verður þó á endanum ofan á í þessu efni sem öðru, eins og reynslan hefir og sýnt það, er til Noregs kemur og fleiri landa, þar sem menn lengi vel börðust við að hindra útflutninga með lygum og þvættingi, en sjá nú, að það er farið að duga líttið. Milwaukee, 17. júlí 1873. Jóhannes Arngrímsson. Pálí Porláksson. Jón Gíslason. Ólafur Hannesson. Arni Guðmundsen. Haraldur Porláksson. Stefán Stephensen. Ólafur Guðmundsson. Jón Halldórsson. Jónas Jónsson. Jakob Pálsson. * * Að vjer undirskrifaðir, nýkomnir hingað Milwaukee, eigi höfum enn fundið neitt ranghe af því, sem vjer höfðum lesið á Fróni frá löndum þeim, er hjer voru fyrir, vottum vjer hjer með. JónPálsson. Sigfús Magnússon. Benidikt Jónasson. * * ¥ f>essi nál. 7 blaða-grein hefir verið sýnd rit- stjóra «f>jóðólfs» með tilmælum um, að hún yrði npp tekin þar í blaðinu; en af því til þess álízt hvorki tilefni nje rjettur af þeirra hendi, sem rita sig sem höfnnda greinarinnar, verður hún að af- hendast til baka með afsvari. Reykjavík, 7. d. septemberm. 1873. Jón Guðmundsson. ritstjóri þjóðólfs. Ath. Jón Pálsson, bróðir minn, hefir sent mjer þessa ritgjörð með kveðju frá hinum íslenzku Ameríkuförum, og fer hann svo felldum orðura um greinina í brjefi sínu: «í nafni landa minna hjer, bið jeg þig, að «leiðbeina grein þessari, og koma henni í f>jóð- «ólf. En neiti ritstjóri þjóðólfs að taka hana, sem «vjer álítum að hann ekki geti, þar sem vjer höf- «um rjett til, að bera af oss rangar sakargiptir og «bæla niður ósannindi, þá biðjnm vjer þig, að «fiytja ritstjóranum vort innilegasta þakklæti fyrir "Sanngirni hans og greiðviknilll, og sjá svo um, «að greinin komi út í öðru íslenzku blaði, sem á «mannúðlegri ritstjóra». Um leið og jeg læt þess getið, að jeg skor- aði með berum orðum á ritstjóra «J>jóðólfs», að hann tæki greinina, þykist jeg dyggilegast geta skilað kveðju til hans með eigin orðum þeirra, er hana sendu. Reykjavík, 15. september 1873. Jens Pálsson. MANNALÁT OG DRUFÍKNAN. Uppgjafaprestur sjera Ólafur IFjaltason Thor- berg, síðast prestur að Breiðabólstað í Vesturhópi, andaðist 13. f. m. að Breiðabólstað ( Vatnsdal, 77 ára að aldri; hann var talinn góður kennimað- ur, árvakur embættismaður, gestrisinn og vandað- ur í öllu dagfari sínu. í þeim miklu stórrigningum, er gengu hjer

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.