Tíminn - 12.06.1874, Síða 2

Tíminn - 12.06.1874, Síða 2
42 — Frá prentsmiðjunni kom út fyrir nokkrum dögum, svo hljóðandi Áskortin til íslendinga: „j)að mun eldd síbur valda almennri óánægju ineðal sjálfra vor, lieldur en vanvirðu í augum aldra og óborinna, ef 1000 ára hátíð lands vors gengur svo um garð, að oss auðnast ekki að stofnsetja neitt j>að fyrirtæki, sem sýnt getur niðjum vorum að vér, sem lifum pessi 4 tímamót, höfum verið hugsað og lifað eins og þ j ó ð, sem minnist með sameiginlegri ræktar- tilíinningu forsjónarinnar og föðurlandsins, sem sýnt getur niðjum vorum og heim- inum í kringum oss að vér séum vaknaðir, pótt seint sé, til framfaralífs, til framkvæmda og þjóðlegs samheldis. fjóðhátíð vor er eitt allsherjar tækifæri og allsherjar hvöt til að sýna þjóðvilja og samtök, og pað, sem þjóðvilji vor og samtök gjöra í sumar, mun æ uppi vera og pess jafnan minnst; pað verður sá mælikvarði, sem kynslóð sú, er nú byggir landið, verður metin með og dæmd. Margir vorra betri manna hafa nú fyrir löngu hugsað og rætt á þessa leið, og ýmsar tillögur hafa pví um ekki fá undanfarin ár framkomið, og jafnvel verklegar tilraunir til pess, að fá stofnsett minnismerki eða minnisverk á 1000 ára afmæli landsins. En téðar tillögur og tilraunir hafa j>ví miður fallið um koll: allt, sem enn er fram- kvæmt í jæssu tilliti, eru nokkur hundruð rddsdalir, sem skotið hefir verið saman og í sjóði liggja. Til byggingar, eða j>ess konar stofnana, vantar nú tíma, slíkt hefði átt að verið búið á hátíðinni; nú er j)að um seinan. Eptir hvötmn og ráði íjöldra margra málsmetandi manna, látum vér nú áskorun ganga út um land allt, 1 öruggri von um, að efni hennar veki j)ví fljótari og fjörugri undirtektir, sem komið er í síðustu forvöð með tímann, og með j)ví meiri samhljóðun, sem svo lengi hefir verið beðið eptir samtökunum. Nauðsyn fyrirtækisins, er nú skal stungið upp á, vonum vér að allir sjái, sem nokkuð j)ekkja j)essa tíma, sem vér lifum á. Hrindum nú af oss yfir- vofandi ámæb. Vér skulum í sumar stofna j)að fyrirtæki, sem land petta mest práir af verklegum framförum, fyrirtæki, sem vér af reynslu annara jjjóða vitum fyrir víst, að eigi að eins borgar sig innan fárra ára, heldur og mun skapa hér sem annarstaðar ótrúlegar framfarir í sam- göngum, verzlun, fjöri og framkvæmdarlífi. Efnum til gufuskips til flutninga kringum strendur lands vors. Gufuskip, nýtt og vel vandað, frá 60 til 80 lesta stórt, kostar kringum 50,000 rd. j>að er auðvitað að j)etta er mikið fé, en j)ó eigi meira en svo, að menn ættu með liægu móti að geta saíhað jm með frjálsum samskotum j)jóðar vorrar, ef sú framfara og föðurlandsást, er gjöra má ráð fyrir, býr í brjóstum íslendinga. Og í raun réttri er, j)á er á allt er litið, fé petta ekki svo mikið og fyrirtækið ekki svo stórkostlegt, sem mörgiun kann að sýnast í fyrsta bragði, par sem til að safna 70,000 rd. gjaldið yrði að eins lrd. á mann, ef greitt væri allt á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.