Tíminn - 12.06.1874, Síða 7
47
f>ótt vjer hvorki viljnm nje getnm or%i?) vi% áskornn
hofandar framanskrifaí)rar greinar, ah ólln leyti, og þótt vjer
hefbum eins vel viljab vera lansir vifc ab taka þessa grein í
blah vort, eins og hún er ir»gub, einknm hvaí) Reykjavíkur-
sognna snertir, þá flnnnm vjer samt ekki ástæbn til a<& neita
henni nm róm í blafti vorn, ef 6ke mætti a?) hdn geti orbib
til ab vekja og hvetja raerin til ab ræba og rita nm hennar
abalefni (log og Iaga-abfer<6) sera oss flnnst sannarlega mikils-
varí)andi efnJ; og þa<b er einkanlega þess vegna aí) vjer tók-
nm hana, og svo líka af því, hvab sógunni vihvíknr, aí) vjer
viljnm ekki sitja rjettnm hlntabeigendnm í Ijósi fyrir ab geta
borií) hónd fyrir hófub 6jer sjálfum, því satt aí) segja getnm
vjer ekkert í henni leibrjett, eba borib á móti ab slikt hafl
átt sjer stab hjer. Ginungis viljom vjer geta þess, semkristi-
legrar árainuiugar til hofundarins og abvorunar til lesend-
anna, ab slíkum sógum, sera ganga út á ab kasta skugga á
einhverja h e I d r i menn, ber ekki ab trúa, og þ6 einhver
sannleiksneisti kunni ab vera í þeim fúlgin npphaflega, þá
eru þær stnndum alvog úsannar, og opt, Já optast, þegar þær
eru komnar eins langan veg og frá Reykjavík og upp um
sveitir, þá ero þær orbnar ab úlfóldnm, þú þær í verunni
sjeu ekki meir en mýfluga. Abm.
MÆÐUSÖM KIRKJUFÖR.
Man jeg það, marz
mánaðar fyrsta dag næslliðinn, þars
systkyni’ er fararlof fengu,
fram í Vík1 gengn.
hau fóru þrjn ;
þeirra var áform að styrkjast í trú
i guðshúsi’ og — gæfist þeim kraptur —
ganga heim aptur,
þeirra hvert hjet:
Pórunn og Sigríður Elísabet,
Árni, — fyrir utan Steinþóru2 —
Árna börn vóru.
Fögur og blíð,
færri svo munu á núlegri tíð,
siðlætið sómalegt þýddi,
að sjerhvað gott prýddi.
Lögðu af stað,
að lokinni messu, — en hvað bar þeim að? —
óveðrið orkuna þreytti;
örðugt allt veitti.
Ofviðrið hvein,
1) Sama sem Reykjavík. — 2) Frændstiílka þeirra sem
eptir var til spurninga í Reykjavík.
allt eins og hótaði' að vinna þeim meín,
leysingin lækina fyllti,
um leið beina villti.
Iíomu loks að
Kópavogslæknum á tilteknum stað
— ó, ■ hefði’ þau framkvæmd þá fengið
upp fyrir hann gengið.
Fárvaldur1 þá
för hinna prúðustu unglinga sá,
fældi með feikn-veðra glaumnum,
en fól sig í straumnum.
«Ófært jeg held
yfir að komast, þvi strangt er og kveld«,
þannig tók Pórunn til orða;
þraut vildi forða.
Aptur gaf svar,
Árni sem brotinu kunnugur var:
«saman ef höldum fast höndum
jeg held að við stöndum».
Þau leiddust þar
þangað sem straumkastið harðasta var,
vongóð, þó væri þar lakast
vel mundi’ allt takast.
Dauðinn það leit
dró sig þeim nærri og jaxlinn á beit;
beitti hann þá brögðunum fljótum
og brá þeim af fótum.
Öll fóru samt
öll flutu í straumnum og bárust jafnframt,
loks þar til leiðirnar skiptust
lífi tvö sviptust.
Þau sluppu um leið
frá þessa heims freistingum mæðu og neyð ;
fóru til fagnaðarlanda,
guðs föður handa.
Eitt eptir var;
því upp á grunn nokkurt Sigríði bar,
sæta þó samfylgd mest kysi,
sig dró frá slysi.
Þung voru spor
— það veit hinn alvísi skapari vor —
fráskilin systkynum svona
1) Sama sem dauðiim.