Tíminn - 23.07.1874, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.07.1874, Blaðsíða 3
\ona, að þeir sem eiga að kjósa alþingismenn til næsta þings, kunni oss þökk fyrir það; það dugar ekki fyrir kjósendurnar að líta á það eingöngn, að kjósa menn innan hvers kjðrdæmis, ef að menn- irnir eru ekki góðir til, þá er það skylda kjósand- anna að fara út fyrir kjördæmið og velja þá ann- arstaðar; þeir einir ættu lika að taka á móti kosn- ingum, sem finna sig færa urn að geta gjört þjóð- inni gagn á alþingi, en ekki til að sitja þar sem ónýtir menn. Ritað í júlí 1874. Sunrilendingur. uKlifra ei á pann lclelt pú kemst ei upp á». (NiBurlag). En með því vjer ímyndum oss, að paB Iiafi |)ó verið tilgangurinn með tollinn, að bæjarsjóðurinn heldur græddi við hann en tapaði, en oss á hinn bóginn virðist sem hið síðara (nl. tapið) auðveldlega geti komið tyrir, þá viljum vjer hjer með gjöra {iá fyrirspurn: hvort eigi megi útvega bæjarsjóðnum fje með liægara móti, t. a. m. með pví: að loka öllum vatnsbólum hjer í bænum, og leggjasvo toll á þau, t. a.m. einn eðahálfan sk. fyrir hverj- ar vatnsfötur eptir stærð. Oss finnst ekkert. vera þessu til hindrunar; pví ólíkt er það hvað þessi tollheimta verð- ur kostnaðarminni en hin fyrri, par einhver verður, hvort heidur er, að vera útgefinn við vatnsbólin, til að gæta þeirra. Ritað í maímán. 1874. Nokkrir, sem eigi kaupa mó í Lækjarkoti. (Aðsent). „Horfðu á hvernig heimska og lygð hamingju pína tefur“, í 69. tölubl. „Yíkverja11, sem sumir telja stjórnarblað er saga ein með yfirskript: „Hindurvitni af Austfjörðum". En auk pess sem saga þessi er ljót, en pað er má ske eigi ósamboðið blaði pessu, páer hún og mjög ranghermd. Viðburðurinn, sem par á að lýsa, er nefnil. pannig: Um aldamótin voru tvær flökkuldndur eystra, Bjarni porgeirs- son og' pórdýs systir hans, pau flökkuðu um Fjörðu, og fengu par opt brennivín og annanóparfa, erpau ljetufyr- ir matvæli upp til Hjeraðs; pegar hin umgetna ferð í Víkv. gjörðist, voru pau einnig á pess konar ferðalagi neð- an úr Seyðisfirði — eigi kaupstaðnum, pví hann var par pá enginn, og kom ei fyrr en löngu seinna —; fyrir ofan svo nefnda Stafi á Seyðisfjarðarheiði brast á pau ófært veður, og grófu pau sig pví í fönn; pegar veðrið lítið lægði, lagði Bjarni af stað niður til Seyðisíjarðar aptur, til að fá menn, til að bjarga systur sinni er eigi gat klofið ófærð- ina, pegar nú pessir menn komu pangað, er pau höfðu látið fyrirberazt, heyra peir óhljóð mikil, og sjá pá pór- dýsi vera að biltast innanum farangur sinn, og er peir gæta betur að, er liún út úr drukkin, og pá mjög kalin, og sem eðlilegt var, alveg vitstola, peir setja hana pá á sleða sinn, en par eð hún var alveg óð, urðu peir að binda hana, var svo haldið af stað, en á leiðinni ljest pórdýs bæði af kulda og meðfram af víninu, er hún fekk krampa af, og og purfti engan garp til að vinna á henni; síðan höfum vjer eigi heyrt að hún hafi risið upp. pað lítur annars svo út, að pað hafi verið einhver óvönduð flökkukind, sem hlaupið hafi um á Austfjörðum, er orðið hafi tU að setja sögu „Víkverja“ saman, pví jafnaðarlega leggja flökku- kindur illt hverjar til annarar, og furðar oss pvi eigi á pvi, pótt sagan sjc svona skökk, en hitt er meira að „Vík- verji“ skuli vera pað saurblað, að taka pvílíkar flökku- kindarsögur upp, og herma atburð, er gjörðist fyrir prem hlutúm aldar síðan, eins og hann hefði gjörzt í gær eða fyrra dag, pví margir syðra töldu pað víst, að petta hefði i vetr við borið. Vjer viljum pví góðfúslega ráðleggja peim er eigi geta fyllt blab sitt af meiri andans auði en pess- um, að leggja hreinlega niður pennann, pví pað leikurvíst mikill efi á pví, að pað sje „vilja guðs ossog vorri pjóð“ til gagns og sóma, að slíkur pvættingur sjesendur út manna á meðal. En pað er bót nokkur að pjóðin virðist vera sjer pess fullkomlega meðvitandi hversu b 1 a ð i ð er ó- m e r k i 1 e g t, pvi pað mun óvíða vera keypt í liinum betri sveitum eystra og nyrðra. Austfirðingur. — Póstskipið oDIANAi kom hingað 17. þ. m. og með því fjöldi af farþegjum, þessir íslending- ar frá Kmh.: sira ísleifur Gíslason, prestur til Iveldnaþinga með syni sínum, Björn Jónsson stúd. frá Djúpadal, Jón bóndi á Ökrum og ungfrú Mar- ía Þ. Jónassen. Frá Djúpavogi: sira Guðjón Hálf- dánarson á Dvergasteini, Haraldur Ó. Briem bóndi á Rannveigarstöðum, Jónatan bóndi á Eyðum, og ungl'rú þuríður Hallgrímsdóttir frá Hólmum Þess- ir útlendir menn frá Kmh.: Richard Kaufmann skáld og Björn Oddgeirsson Stephensen stúd. Frá Noregi: Gústav Storm, dr. philosophiæ, Kristo- fer Janson skáld, og nokkrir fleiri. Enn fremur komu margir Englendingar og á meðal þeirra: Dr. G. W. Leitner, Principal of Lahore, Collega Lahore India (rektor hins enska Collegie), Dr. David Ker frá Mið-Asíu. Dr. Max Nordau frá Ungaralandi. — Sagt er að KONUNGCR VOR muni hafa lagt á stað 20.—21. þ. m. og komi hjer hinn 30.?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.