Tíminn - 21.12.1874, Qupperneq 1
Verð blnðsins (22 arltir) árg.
4 )i. Fyrri hJutinn greiðist
fyrir lok marzm., en siðari
hlutinn fyrir vtgöngu júlí-
mánaðar 1874 til ábyrgðar-
mannsins.
ITÍMIWWo
„Tímans í straumi stöndum,
sterklega sem oss ber“.
Avglýsingnr verða teknar i bl.,
fyrir 3 /3 smáleturslinan, en
2 /3 stcerraletursl. Parfleg-
ar ritgj. til nlmenmngsheillá
verða borgnðar eptir Sam-
komulagi við ábyrgðarm.
3. ár.
7leykjavík, 2/. desembr. 1874.
23.-24. blað.
— Póstskipið DIANA kom hingað 23. f. mán.
og komn með því: Pjetur stúdent Guðjohnsen,
jómfrú Ragnheiður Sivertsen frá Iímh. Oddur V.
Gíslason kand. frá Skollandi, Sigfús Magnússon
frá Grenjaðarstað, frá Ameríku. Með því barst lít-
ið af frjettum. Ástandið á Spáni var líkt og hef-
ur verið, en sagt er að Karlungum muni veila
miður en áður.
— Embœttisveiting. Gunnlaugi Blöndal, var
16. október veitt Barðastrandarsýsla, settum sýslu-
manni þar.
— Nafnbót. Doktors nafnbót er veitt Jóni
Finsen, fyrrum lækni á Akureyri, fyrir bók þá er
hann hefur ritað um ýms veikindi á íslandi.
— Póstskipið fór aptur til Iímh. 80. f. mán.,
með því tóku sjer 16 manns far: Browning Eng-
lendingur, er var hjer til að læra íslenzku. D.
Maack frú, ásamt barni sínu. Eyjólfur Jóhannes-
son frá Svefneyjum. Eyjólfur Þorkelsson gull-
smiður. Eyþór Felixson verzlunarmaður. Jón
Stefánsson verzlunarfulltrúi í Rvík. Johnsen kaup-
maður, sonur Johnsens heitins Flensborgareiganda
í Hafnarfirði. Ekkja Levinsens með syni sínum
til Englands. M. Smith konsúll og Jens sonur
hans. Sveinn Sveinsson búfræðingur. Stefán
Daníelsson hreppstjóri frá Grundarfirði og Baldt
byggingameistari, og jungfrú Hólmfríður Þ. Hjálm-
arsen. Verzlunarmaður M. Jóhannesson.
— Árferðið hefur verið síðan «Tíminn» kom út
síðast hjer á suðurlandi svo: 22. f. m. gjörði hag-
stæða hláku yfir allt, og tók upp allan snjó, svo
öríst varð að fullu, mun þessi bati hafa komið
víðsvegar um land, og hjelzt þýðan og stöðugt
góðviðri til þess 1. þ. m., þá skipti um til norð-
anáttar, hreinviðris og frosta, er varð hæst 10°
5. þ. m. og hjelst það til 14.; 15. gjörði bleytu- ■
hrið, svo illt varð lil jarðar lil hins 17. að snjó-
inn tók upp með hægri hláku. Líkt var að frjetta
úr öðrum fjórðungum landsins, með póstunum er
hjer komu: austanpóstur 20. f. m., norðanpóstur
24. og vestanpóstur 25. s. m.
— Fiskiafli. I’á gæftir hafa leyft, hefur fiski-
aflinn verið nægur fyrir af þorski og isu, og það
lengst inn á Hvalfirði og Kollafirði; dagana 15.—
21. f. m. aflaðist ágæta vel.
LÆRISVEINAR REYKJAVÍKURSKÓLA.
í byrjun skóla-ársins 1874 — 75 voru skóla-
piltar 65 að tölu, og var þeim skipað þannig við
niðurröðunina 2. dag desembermánaðar 1874.
4. bekkur:
1. Magnús Andrjesson, Magnússonar, dáins
hreppstjóra í Langholti í Árnessýslu.
2. Friðrik Petersen, sonur Jóhannesar Peter-
sens, skólakennara á Færeyjum.
3. Einar Jónsson, forsteinssonar, dáins bónda
á Stórasteinsvaði í Norðurmúlasýslu.
4. Grímur Jónas Jónsson, Hjörtssonar, prests á
Gilsbakka i Mýrasýslu.
5. Guðlaugur Guðmundsson, Ólafssonar, dáins
bónda í Ásgarði í Árnessýsln.
6. Skapti Jónsson, Þorvarðssonar, dáins prófasts
í Reykholti í Borgarfjarðarsýslu.
7. Helgi Guðmundsson, Þórðarsonar, tómtbús-
manns í Reykjavík.
8. Jón Jensson, Sigurðssonar, dáins skólastjóra
í Reykjavík.
9. Gestur Pálsson, Ingimundarsonar, bónda í
Mýratungu ( Barðastrandarsýslu.
10. Davíð Schewing, Thorsteinsen, sonur |>or-
steins, dáins verzlunarfulltrúa í Æðey í ísa-
fjarðarsýslu.