Tíminn - 21.12.1874, Síða 2
90
11. SigurÖur Ólafsson, Þormóðssonar, bónda í
Hjálmholti í Árnessýslu.
12. Sigurður Guðmundsen, sonur kammeráðs
Þórðar Guðmundsens á Litlahrauni í Árness.
13. Árni Jónsson, Jónssonar, dáins timburmanns
á Finnsstöðum í Húnavatnssýslu.
14. Franz Siemsen, sonur konsúls Edw. Siem-
sens, kaupmanns í Reykjavík.
15. Þorvaldur Jónsson, Thóroddsen, dáins sýslu-
manns að Leirá í Borgarfjarðarsýslu.
16. torsteinn Benediktsson, Guðmundsens, dáins
prests á Vatnsfirði í ísafjarðarsýslu.
17. Björn Bjarnarson, Steffáns Bjarnarsonar sýslu-
manns í ísafjarðarsýslu.
3. bekkur B.
1. Halldór Daníelsson, Halldórssonar, prófasts á
Hrafnagili í Eyjafjarðarsýslu.
2. Magnús Helgason, Magnússonar, hreppstjóra
í Birtingaholti í Árnessýslu.
3. í’órhallur Bjarnarson, Halldórssonar, prófasts
á Laufási í þingeyjarsýslu.
4. Ólafur Þorsteinn Halldórsson, Jónssonar, pró-
fasts að Hoíi í Norður-Múlasýslu.
5. John Finsen, sonur landshöfðingjans H. Fin-
sens í Reykjavík.
6. Jóní’órarinsson, Böðvarssonar, prófasts í Görð-
um á Álptanesi í Gullbringusýslu.
7. Jóhann Þorsteinsson, Helgasonar, dáins bónda
á Grund f Húnavatnssýslu.
8. Ólafur Ólafsson, Ólafssonar, tómlhúsmans í
Reykjavík.
9. Þorsteinn Jósef Halldórson, bróðir hins 4. í
þessum bekk.
10. þórður Jónas Thóroddsen, bróðir hins 15. í
4. bekk.
11. Rasmtis Morten Hansen, sonur R. Hansens,
dáins verzlunarmanns i Reykjavík.
12. Bjarni Jensson, bróðir hins 8. í 4. bekk.
13. Jón Sigurðsson, Johnsens, dáins kaupmanns
í Barðastrandarsýslu.
3. bekkur A.
1. Kjartan Einarsson, Kjartanssonar, bónda á
Ytri-Skógum í Rangárvallasýslu.
2. Finnur Jónsson, Jónssonar Borgfirðings, Iög-
gæzlumanns í Reykjavík.
3. Páll Jakob Eggertsson Briem, Gunnlaugsson-
ar Briems, sýslumanns í Skagafjarðarsýslu.
4. Ásgeir Lárnsson Blöndal, sýslumanns í Dala-
sýslu.
5. Jóhannes Davíð Ólafsson, Einarssonar John-
sens, prófasts á Stað á Reykjanesi í Barða-
strandarsýslu.
6. Geir Tómasson Zoega, dáins bónda á Bræðra-
parti á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu.
7. Eiríkur Gíslason, Jóhannessonar, dáins prests
á Reynivöllum í Iíjósarsýslu.
8. Árni Þorsteinsson, Þorsteinssonar, bónda í
Stöðlakoti við Reykjavík.
9. Halldór Ólafur þorsteinsson, Jónssonar, kan-
selíráðs, sýslumanns að Ifiðjabergi í Árness-
sýslu.
10. Halldór Jón Egilsson, Jónssonar, bókbindara
f Reykjavík.
11. Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson, Guðmunds-
sonar, bónda á Sólheimum í Skagafjarðarsýslu.
12. Markús Ásmundarson, Jónssonar, prófasts í
Odda í Rangárvallasýslu.
2. bekkur:
1. Jón Ólafur Magnússon, Andrjessonar, bónda
að Steiná í Húnavatnssýslu.
2. Lárus Eysteinsson, Jónssonar, bónda á Orra-
stöðum í Húnavalnssýslu.
3. Sigurður Stefánsson, Stefánssonar, bónda á
Heiði í Skagafjarðarsýslu.
4. Skúli Thóroddsen, bróðir hins 15. í 4. bekk.
5. Bertel Edvard Ólafur Þorleifsson, Sigurðsson-
ar, d. lyfsalasveins á Iíeldulandi í Húnavatnss.
6. Gísli Bjarnason, Þorvaldssonar, d. prests á
Holti undir Eyjafjöllum.
7. Ólafur Finsen. bróðir hins 5. í 3. bekk b.
8. Helgi Árnason, Böðvarssonar, prófasts á Eyri
við Skutulsfjörð í ísafjarðarsýslu.
9. Niels Michael Lambertsen, sonur Guðmundar
Lambertsens, verzlunarmanns í Reykjavík.
10. Sigfús Bjarnarson, bróðir hins 17. í 4. bekk.