Alþýðublaðið - 17.02.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1960, Síða 1
febrúar 1960 — 41. tbl, * ísafirði, 16. febr. — B.V. SÓLBORG kom af veiðum í nótt, Afli togarans var 160 — 170 smálestir af ágætis fiski, aðallega veiddum út af Vest- m millj. í '•*'••• ' ' TVEIR íslenzkir togarar seldu af*a sinn erlendis í gær. Egill Skallagrímsson seldi í Hull 165,8 tonn fyrir 12 278 sYerlingspund og Elliði seldi í Grimsby 202 tonn fyrir 14 986 pund, sem er mjög góð sala. Voru togararnir með ágætan fisk, enda fyrirmyndar með- ferð á honum. Iilaut skipstjór- inn á Elliða, Kristján Rögn- valdsson, sérstakt hrós fyrir góða meðferð á aflanum. Tog- arar þessir eru liinir fyrstu, er fá greitt fyrir aflann á nýja genginu, en geiðslur samkvæmt því áttu að hefjast 16. þ. m. Gerir aflasala Elliða IV2 millj- ón ísl. kr. fjörðuiu. En það óhapp vildi til í nótt kl. 3, er skipið var á leiðinni inn Sundin, að það tók niðri að framan, nánar tiltekið á Suður tanganum. Fljótlega tókst að losa skip- 16, en straumurinn í Sundun- um hafði snúið skipinu þvert fyrir, en þarna eru Sundin mjög þröng, þannig, að um leið og skipið losnaði að framan, tók það niðri að aftan, og mun stýrið hafa laskazt töluvert við það. Skipið gat þó losað sig án aðstoðar. Ekki er enn búið að athuga til fulls skemmdirnar, en það hefur verið kafað við skipið í dag, en utan frá er ekki að sjá neinar skemmdir, svo að menn vita ekki, hvort það er stýris- vélin eða stýristamminn, sem hefur laskazt. Talið er, að skipið þurfi að fara til Reykjavíkur til við- gerðar. — B. S. (0& GÓOFÚSLE&A LÍTK) NÖ k BAKSIÚUNA) TOGARINN Gylfi frá Patreksfirði gerði í gær tilraun til þess að rjúfa bann Erlendar Patursson ar við því, að færeyskir sjómenn fa'ri til íslands. Togarinn var á leið heim til íslands frá Þýzkalandi þar sem hann hefur verið til viðgerðar. HINN nýi ambassador Dana liér á landi, Bjarne Paulson, kom hingað til lands í gær með Hrím- faxa Flugfélags Islands. Hendrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri í utanrík- isráðuneytinu, tók á móti ambassadornum. Með flug vélinni kom einnig Hans G. Andersen ambassador íslands hjá NATO. Á myndinni sést Paul- son ásamt konu sinni. Var Gylfi látinn koma við í Færeyjum og freista þess að fá eitthvað af færeyskum sjó- mönnum. „100 UM BORГ Fiskisagan flaug um bæinn í gæ;r og sgaði', að Gylfi væri á leið heim til íslands með 100 færeyska sjómenn innanborðs. Alþýðublaðið átti tal við Frið- þjóf Jóhannesson eigandaGylfa í gærkvöldi og sagðist hann þá vera að bíða í ofvæni fregna af togaranum. Við vitum ekki' enn Framhald á 3, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.