Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 30
30 t25l. Steinsnúður fundinn nœrri Búlandi í Skaptártungu. 4255. Kápa utan af gamalli bók með látúnsspenslum. 4256. Kápa utan af bók meS stimpluðum rósum. 4257. Kápa utan af bók (Harmonia evangelica). 4258. BlaS af rytingi fundiS nærri Kaupangi í Eyjafirði. 4259. BlaS af hnífi (t/gilknífi?). Fundið í Mosíellssveit. 4260. Tarína gönml úr leiri, hvít, sporöskjulöguð. 4261. IstaS úr járni, fundiS norðan til í Odáðahrauui. 4262. Istað úr járni, fundið við Geirbjarnarstaðaferju. 4263. Beizlisstöng með mjelum úr járni, fundin við Lundarbrekkn. 4264. Melluláslykill lítill. NorSan úr Þingeyjars/slu. 4265. Skat'laskeifa fimmboruð, fundin í jörð. 4266. Altaristafla úr eik, máluð. Norðan úr Þingeyjars/slu. 4267. Skápur útskorinn frá 17. öld. Norðau úr Þingeyjars/slu. 4268. Lok af öskju, skorið. Norðan úr Skagafirði. 4269. Krossmark úr kopar. NorSan úr Eyjafirði. 4270. Snældusnúðnr úr trje. Af Austfjörðnm. 4271. Innsigli úr rostungstönn. Af Austfjörðum. 4272. Fimtán taflmenn, 13 úr hvalbeini, 2 úr rostungstönn. Af Austfjörðum. 4273. Sextán taflmenn úr trje, sumir mjög gamlir. 4274. Brauðstdl úr eiri, fundinn í Gerðakoti á Miðuesi. 4275. Hnífskapt úr kopar; austan úr Flóa. 4276. Spónskapt úr tönn; fundið í gömlum rústum nálægt Kaldárholti í Holtum. 4277. Altarisbrík lítil úr Klausturhólakirkju með myud af kvöldmáltíðinni. 4278. Söngtafla hvít, n.eð svartri umgerð, úr sömu kirkju. 4279. Altarisklæði saumað með silki í hvítt hörljerept. Frá kaþólskri tíð. 4280. Beltislindi úr silfri. Austan úr Flóa. 4281. Tvær reiðgjarðarhriugjur frá 17. öld. Austan úr Flóa. 4282. Pallkistill með ártalinu 1747 á framhliðinni og höfðaletri á lokinu. 4283. Styttuband, spjaldofið, með bandaletri. Austan úr Flóa. 4284. Danskur gullpeningur frá árinu 1759. 4285. Silfurpeningur danskur frá árinu 1740. 4286. SkeiS úr látúni fundin í rústum á Víkingslæk í Rangárvallas/slu. 4287. Sessuver með augnasaumi. Ur Þingeyjars/slu. 4288. Flossessa frá Narfastöðum í Þingeyjars/slu. 4289. Fjórir »pílárar« úr milligerð kórs og framkirkju. Frá Klausturhólum. ■ 4290. Skyrtunal úr silfri. 4291. Kvenkragi (skrautkragi) úr svörtu flaueli, »baldíraður«. 4292. Abreiða gömul, útsaumuð, úr ætt Boga Benediktssonar á Staðarfelli. 4293. Hálsfesti með kingju, úr silfri, gylt. Ur sönm ætt. 4294. Kross af hálsfesti úr silfri, gyltur. Ur sömu ætt. 4295. Dúkur úr hvítu silki, gamall. 4296. Hóftungujárn með skapti úr trje. 4297. Karlmaunsskotthúfa úr klæði með uppslögum og silkiskúf. 4298. Steinsnúður forn, fundinn í rústum í Skriðu. 4299. Snældusnúður úr beini, fundinn á sama stað.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.