Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 34
34 1. Ura 1640 var Vigfús síslumaður Gislasoti einn af helstu höfð- ingjum sunnanlands. Hann var sonur Gísla lögmanns Hákonarsonar og var first skólameistari á Hólum og síðan (1630) í Skálholti (Ar- bækur Espólíns VI 46). Arið 1632 fjekk hann Arnessíslu og mun þá um hríð hafa búið í Bræðratungu. Enn síðan gekk hann að eiga Katrínu Erlendsdóttur, sislumarins á Hvoli, Asmundarsonar Þorieifs- 8onar lögmanns, og mnn Vigfús þá hafa flutt búferlurn að Hvoli til tengdaföður sins, og þar var hann, þegar Erlendur dó árið 1640, og bjó síðan á Hvoli til dauðadags. Norður frá kirkjudirunr að Stórólfshvoii er legsteinn Vigfúsar síslumanns. Hefur hann lengi verid hafður firir stjettarstein og er mjög máður og lítt læsilegur sumstaðar. Á honurn er þetta letur1 2: Hoc (vi)de (?) s(epulcro) (?) qviescit cor pvs viri fclarijssi(mi) e(t) (pii)ssimi et optimi fvi]gfus(er) g(i)sl .... [njobili quidem ' ......................(nec) minus splen didvm et.................s (a)ccepit re linqventis. ví munere publico alio......................ordinarius a regiis constitutus territoriorum arnes sy slu rangarvallasyslu et insulœ vest mannaever1 mfanetj restjitutionemj vniverse car nis decessit anno œtatis 39 qvi incidit in annum christi nati 1647 14 aprilis relicta coniuge dilecta catarina erlendi filia eademque iam mestissima cum quinque liberis orphanis cum quinque alii fata parentis moriendo prœvertissent ma gno cum patriœ et amicorum detrimento veniet dies restitutionis omnium act. 3. et credo remissionem peccatorum et vitam œternarn. anien. Á þessu sjest, að Vigfús hefur verið sislumaður í þrenr síslum, Árness-, Rangárvalla-og Vestmannaeijasíslu, að hann var á 39. ári, þegar hann dó árið 1647, og er því fæddur 1609 (eða 1608?), að 1) Þeir stafir, sem óglöggir ern, standa í svigum (.,.), enn þeir i hornklofum [...], sem jeg hef hœtt i eiðurnar, þar sem jeg gat ekki lesið með neinni vissn. Hver lína er hjer prentuð i linu firir sig. 2) Þannig!

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.