Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 31
31
4300. Svipt úr látúni, fundin á sama stað.
4301. Víravirkishnappur lítill, úr látiini. Frá sama stað.
4302. Vestishnappur úr látúni. Frá sama staS.
4303. Beizlisstöng úr kopar. Frá sama stað.
4304. Skeið úr látúni. Frá sama stað.
4305. Beltisstokkur úr látúni með eirþynnu undir. Frá sama stað.
4306. Hvítleitt efni í kökkum (leifar af einhverjum mjólkurmat?) Frá sama stað.
4307. Stór kökkur úr svörtu efni með dúk utan um. Frá sama stað.
4308. Beinarusl af sauðfje og stórgripum. Frá sama stað.
4309. Tætlur af dúk með sömu vend og Garðahanzkinn. Frá sama stað.
4310. Lítil ausa úr móleitum steini. Frá sama stað.
4311. Hesputrje í glasi; úr eigu Pjeturs biskups.
4312. Fingurgull, steinhringur, með hólfi að iunanverðu. Ur Pingeyjarsysiu.
4313. Hálfur steinsnúður, mjög lítill. Fundinu í Þórsmörk.
4314. Lítið br/ni. Fundið sama staðar.
4315. Lítill broddur úr eiri. Fundinn sama staðar.
4316. Enskur silfurpeningur, 4 pens.
4317. Enskur silfurpeningur, 3 pens.
4318. Enskur silfurpeningur, 2 pens.
4319. Enskur silfurpeningur, 1 penny.
4320. Reiðbjalla úr bronsi, fundin nálægt Bíldhól á Skógarströnd.
4321. Hnífskapt gamalt, fundið í nánd við sama bæ.
4322. Skráarfluga úr kopar, með kórónumynd.
4323. Skírnarhúfa úr grænu silki með »baldíraða« burst úr flaueli.
4324. Hornbönd, miðdoppa og spensl af gamalli bók, úr látúni.
4325. Hnappur úr kopar, fundinn í jörðu.
4326. Hnappur úr »prínsmetal«, fundinn í jörðu.
4327. Eldstál með tinnu (stálið smíðað eptir fyrirsögn gefanda).
4328. Milla úr kopar.
4329. Milla úr kopar.
4330. Milla úr kopar.
4331. Járnhringja með járnsvipt, fundin í jörðu.
4332. Reiðbjalla úr bronsi með kúlu innau í.
4333. Altarisbrík frá Reykholtskirkju í Borgarfirði.
4334. Skírnarfat úr látúni frá sömu kirkju.
4335. Skápur útskorinn, frá 17. öld. Af Vatnsuesi.
4336. Tala úr steinasörvi, fundin nálægt Eskiholti í Landmannahreppi.
4337. Hnappur úr látúni, fundinn í Suðurárhrauni.
4338. Fleinn eða oddur úr járni (ör?), fundinn hjá Svartárkoti.
4339. Bjúghnífur, fundinn á sama stað.
4340. Nisti úr bronsi, kringlótt. Fundið í dysi hjá Vaði í Skriðdal.
4341. Þynna úr bronsi og lítill trjekubbur. Fundið á sama stað.
4342. Mynd úr trje af Jóni varalögmanni Olafssyni.
4343. Olíumynd af Gunnlaugi dómkirkjupresti Oddsen.
4344. Rauðkrítarmynd af Guðmundi syslumanni Pjeturssyni. Eptir Sæm. Holm.
4345. Rauðkrítarmynd af Guðmundi Ketilssyni. Eptir sama.