Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 36
36
hefur þú snúið i dans . . . Drottinn, guð minn, að eilífu vil jeg þjer
þakkir gjöra. Psalna. xxx. v. 12.«.
Undir mindinni er þetta með giltu letri:
Her. hvílir. likame.
g(öfgrar). og. digdvm. pryddrar. hofdingskvinnu.
Katrínar. Erlendz. dottvr.
hver. eptir. XII. ara. christilegt. hionaband.
med. sinvm. hiartkiœra. ektamanni.
wigfusa *. gislasyni.
i gudrœkilegv. eckiustandi. lifdi. i. L. ar.
og. sidan. i. drottni. sœtlega. burtsofnadi.
a. LXX . .a ari. sins. aldurs.
anno. christi. mdcxc(v)[ii]s
at. eptirlatnri. odavdlegri. minningo.
sinnar. gvdhrœdzlo. oc. aulmoso.
giorfda /1 2 3 4 5
s
Eptir. sina. elskuliga. foður. oc.
fostrmodvr. let. þetta.
epitaphium. reisa.
16(98.)
Þordr. Jonsson.
Hjer segir, að Katrín hafi lifað 50 úr eftir mann sinn, er dó
.i647. Hefur hún því dáið 1697, og eftir þvf hef jeg filt út eiðuna
í dánarártali hennar. Það er þvi ekki rjett, sem Espólin segir, að
Katrín hafi andast 1693. Því miður verður ekki sagt, hve gömul
hún var, þegar hún dó, svo að eiðan, sem er i aldursár hennar 1
grafletrinu verður ekki filt, enn eflaust hefur hún verið komin iflr
áttrætt. í grafletrinu segir, að hún hafl lifað í hjónabandi með
manni sinum í 12 ár. Hafa þau þá gifst 1635 eða 1634, þvl að
Vigfús dó snemma á árinu 1647. Lætur þá nærri, að Katrín sje
fædd 1616, og hafi gifst 18 eða 19 ára gömul. Hefur hún þá haft
einn um áttrætt, er hún dó. Eins og margir gamlir menn hafði hún
1) Þannig!
2) Ólæsilegir c. 2 stafir.
3) v sjest ógreinilega; þar á eftir eiða, er i hafa staðið 2 stafir, nú ólæsilegir.
4) 2 síðustu stafirnir ólæsilegir.
5) Hjer er rósaverk á spjaldinu, sem auðvitað er ekki líkt þeirri rós, sem hjer
er prentuð.