Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Qupperneq 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Qupperneq 37
37 þá sorg að sjA börn sín deija á undan sjer. Að tninsta kosti vóru allir sinir hennar dánir á undan henni (Gísli meistari dó 1673, Jón eldri, sislumaður i Árnessislu, 1682, og Bauka Jón 1690). Þórður Jónsson sá, sem hefur látið pera þetta minnisspjald eít ir ömmu sína og fóstru, er vafalaust Þórður sonur Jóns biskups Vigfússonar. Hann kom heim til Islands frá Kaupmannahöfn ein- mitt árið 1698, sama árið sem mindaspjaldið er gert, og varð þá skólameistari i Skálholti1. Mun hann hafa haft spjaldið út með sjer. Það var honum líkast að sæma ömmu sína með þessu, því að hann var maður hinn ættræknasti. Síndi hann það, er hann rjetti mál föður síns í hæstarjetti, er hafði verið dæmdnr í stórsektir á alþingi dauður, firir prang og önnur albrot. Þórður vaið síðar(1702) prestnr á Stað á Snæfellsnesi og prófastur (f 1720) 3. Þorbjörg, dóttir þeirra Vigfúsar síslumanns og Katrínar giftist 1664 GísJa Sigurðarsini, prófasts í Stafholti, Oddssonar biskups Ein- arssonar2. Enn eigi naut hún hans lengi, því að Gísli dó 2 árum síðar. Þau bjuggu að Oddgeirshólum3 4 5. Firir sunnan kirkjudir að Stórólf'shvoH er legsteinn Gisla Sig- urðarsonar. Er þar á þessi grafskrift með settletri: Vnder þessum legstein liggur grafm lijkamj Digdum giœdda Haufdingz Mans Gijsia Sigurdsonar Hver Hjha sem Han komin og borin var af virduglegu Folhe sijns Faudurlandz ■<o burt sofnadj Han og ejrniíi Ioflegii lofstijr efter sig Idtnum a XXVII ári sijns alldurs þan 14 dag JANVAIUI ANNO MDCLXVI Efterlifndj Hans Allrakiœrustu E ckta Rujnu Þorbiorgu Wijgfus dottur Hver ed sijnum S. Ecktamij1 og Hans legsrad2 til œru og min ingar Hefur uppa sin eigin 1) Espólins Árb. VIII. 62. 2) Espólíns Arb. VII. 39. 3) S. st. 44. bls. 4) Þannig (= ektamanni). 5) Þannig!

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.