Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Qupperneq 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Qupperneq 40
40 Legsteinn á Gufunesi. Frá lektor Þórh. Bjarnarsyni. Fyrir dyrura hinnar niðurlögðu kirkju á Gufunesi var leg- steinn, sem mælt er að komið hafi upp úr moldu, er kirkja þar var stækkuð eða færð fram. Steinninn er 2 álnir 11 þuml. á lengd og 1 al. og 5 þuml á breidd, að öllu óskemmdur, letrið mjög skýrt, 2 stryk dregin allt í kring eptir röndunum, englamyndir í hornum og rósaflúr í milli að ofan og neðan. Á einum stað i Árbókum Espó- líns (VI, 30) er þessa Högna getið, sem mun hafa verið bóndi á Gufunesi. Á steininn er letrað: (*) Hjer ekti stjörn- urnar i milli. HIER l VNDER * HV ILER * GREPTRAD VR * ERLEGVR * TR IGGVR * NAFN * F RÆGVR * OG * FRID SAMVR*MADVR HAVGNE*SVGVRD SSON * ENDADE * E LLE * MÆDDVR * EPT ER * GIRND * SINNE ALLA * ANGIST * AND AR * OG * LIKAMA * Á 87 * ARE * S * A * 18 * OCT ANNO(*) 1671 * OG * HE FVR * IFER * VNNED FIRER * LAMBSINS * BL Á þessum eina stað >komma« yfir.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.