Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 41
Um myndir af gripum í forngripa- saíninu. Eptir Pálina Pálsson. Belti meö sprota. (Nr. 3729). Það er úr siif'ri og- alt gert af hinu forna gotneska loptverki og gylt; pörin eru eíginlega engin á belti þessu og er öðru megin hringja, sein krækt er í sjáifan lindann; hringjan breikkar og vikk- ar fram og er 4*/» sm. á breidd, þar sem hún er breiðust, og er sem sjái skáhalt á hlið hennar, þvl að hún er víðari að innanverðu; i jöðrum hringjunnar er digur vír og þar í milli er smágert og margbreytt loptverk, ^ert í líking við blöð og blómstur, en þar í miLIi eru korn og lykkjur eða hringar; þornið er gert úr þreföld- um vír samankveiktum og efst á því er stórt korn, sem stendur f skál milli 4 uggaðra blaða, en endarnir á 2 neðri vírteinunum eru beygðir út á við í hring; hringjan og þornið leikur á þolinmóði í stokknum, sem er að eins 2*/s sm. á breidd, en 5J/s sm. á iengd, þá er með er talinn dálítiii kafii áfastur honum, sem hringjan er við fest, og er sá kafii með 2 djúpum dældum að ofan og eru 3 göt í gegnum hvora þeirra og vik inn frá jöðrunum; á sjálfum stokkn- um er hátt loptverk, fast á plötu, er má draga út úr umgerðinni, ef vill; verkið á honum er í 2 hringum samföstum og llkist mest samanlögðum blöðum, svo sem í blómsveigum, en í milli þeirra og þeim megin, sem að hringjunni veit, eru sem hálfútsprungin blómst- ur, sem gerð eru úr snúnum vír; á jaðra stokksins er kveiktur margþættur vlr og digur, en neðan á stokknum er eitthvert krot, er sýnist eiga að vera stimplar, og tölustafirnir IXX eða XXI. A lindanum sjálfum eru 17 stokkar með líkri gerð, en allir minni og eigi alveg eins fjölskrúðUgir að verki, því að þar vantar t. d. 6

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.