Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 45
Skýrsla. T. Aðalfundnr fjclagsins. Aðalfundtir fjelagsins var haldinn 18. sept. 1897. Formaður skýrði frá hinu helzta, er koimi mundi í Arbók fjelagsins fyrir þetta ár; væri eigi enn farið að prenta hana vegna annríkis prent- smiðjunnar, en A því mundi verða byrjað svo fljótt sem kostur væri á. Brynjólfur Jónsson hefði f sumar einsogað undanförnu unn- ið í þjónustu fjelagsins; hetði hanri fyrst farið austur i Rangárvalla- sýslu að rannsaka eyðibýli þar, en seinna eptir tiihltitun fjelagsins fylgst með Premierlöjtinant Brtuin A rannsóknarferð um eyðibvggð- ir í Arnessýslu. Biuun vildi sem sje gjarnan vera í samvinnu við fjelagið við fornleifarannsóknir sínar hjer á landí og hann hefði lofað, að láta til forngripasafnsins hjer allar þær foinmenjar, er hann kynni að finna. Því næst bar formaður frarn þá uppástungu fjelagsstjórnarinnar, að Premierlöjnant Bruun væri gjöiður að heið ursfjelaga og var það samþykkt með öllum atkvæðum. Fram var lagður endurskoðaður reikningur fjelagsins fyrir 1896 og höfðu engar athugasemdir verið við hann gjörðar. Samþykkt var eptir uppástungu fjelagsstjórnarinnar að gefa landsbókasafninu tímarit ýms og bækur, er fjelaginu hafa verið send frá ýmsum útlendum fjelögum og stofnunum. Formaður gat um, að til fjelagsstjórnarinnar hefði komið á- skorun frá Þjóðgripasafninu í Kaupmannahöfn, 2. deild, um að styðja að því, að á heimssýningunni í París árið 1900 yrði sýnt safn af hlutum, er gæfu upplýsingar um lifnaðarhátt manna og siðu hjer á landi á liðnum timum; fjelagsstjórnin hefði tekið vel 1 þetta og hefði hún kosið formann og varaformann fjelagsins til þess fyrir fjelagsins hönd að ganga í nefnd með yflrstjórnendum forngripa- safnsins og umsjónarmanni þess, í því skyni að koma rnáli þessu til framkvæmdar, ef til þess fengist fjárstyrkur sá, sem þörf er á.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.