Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Síða 46
46
Því næst voru kosnir embættismenn, fulltrúar og endurskoð-
unarmenn fjelagsins.
Að lokum hjelt Premierlöjtnant Bruun fyrirlestur, þarsem hann
í stuttu máli skýrði frá fornleifarannsóknum sínum í sumar.
II. Stjórnendur fjelagsins.
Formaður: Eiríkur Briem, prestaskólakennari.
Varaformaður: PAlmi Pálsson, latínuskólakennari.
Björn M. Ólsen Dr. latínuskólastjóri.
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri.
. , I Indriði Einarsson, endurskoðari.
PAlmi Páisson, lalínuskólakennari.
Steingrímur Thorsteinsson, yfirkennari.
Þórhallur Bjarnarson, forstöðumaður prestaskólans.
Skrifari: Indriði Einarsson, endurskoðari.
Varaskrifari: Hallgrímur Melsted, bókavörður.
Fjehirðir: Þórhallur Bjarnarson, forstöðumaður prestaskólans.
Varatjehirðir: Sigurður Kristjánsson, bóksali.
Endurskoð | Jón Jensson, yfirdómari.
unarmenn. | Valdimar Asmundarson, ritstjóri.
III. Reikningur
yflr tekjur og gjöld Fornleifafjelagssins árið 1896.
Tekjur: kr. a.
1. I sjóði frá fyrra ári:
a, geymt i sparisjóði...................kr. 979,29
b, I vörzlum dr. Finns Jónssonar í Khöfn — 41,70
c, hjá fjehirði............................— 259,40 1280 39
2. Tillög og andvirði seldra Arbóka (flgsk. 1) . . . . 137 00
3. Styrkur frá Forngripasafninu til að spyrja upp forn-
gripi................................................. 75 00
4. Styrkur úr landsjóði............................... 300 00
5. Vextir úr sparisjóði til 31jn '96 ......................... 32 64
Samtals: 1825 03