Alþýðublaðið - 28.02.1960, Blaðsíða 15
að maturinn var borinn á borð
á svölunum og þau sáu yfir
Thames.
„Eigum við að borða á Sav-
oy í kvöld?“ spurði hann.
„Ef þú vilt,“ svaraði hún.
Meðan hún skipti um föt
furðaði hún sig á því að hann
skyldi ekki vera búinn að bera
upp spurninguna, sem hún
hafði óttast svo mjög og hún
var mjög taugaóstyrk, þegar
hann sótti hana rétt fyrir átta.
Hann fylgdi henni út í horn
og sagði:
„Eg leyfði mér að panta mat
inn fyrirfram. Nú veit ég
hvað þú vilt og það er svo
leiðinlegt að lesa matseðil,
þegar maður veit fyrirfram
hvað maður vill.“
Þegar þau voru búin að
borða bauð hann henni sígar-
ettu, þó hann vissi, að hún
reykti mjög sjaldan. Hún hló.
„Þú ert sveimér skarpsýnn,“
því af? En hún fann að hún
h^fði ekki kraft til að tala
um það í kvöld og þegar bíll-
inn nam staðar, sagði hún:
„John, ég bíð þér ekki með
upp. Eg — ég er þreytt.“
„Eg veit það,“ sagði hann
rólega. „En þú veizt að þú
hvílist ekki svona. Við verð-
um að tala út um þetta.“
Hann borgaði bíl.'nn, hjálp-
aði henni út og fylgdi henni
að lyftunni.
Þegar þau komu inn gekk
John orðalaust að henni, tók
hana í faðm sér og hún hafði
ekki krafta til að slíta sig af
honum.
„John! Nei — láttu mig ..
ti
Hann hallaði sér fram og
lokaði vörum hennar með
kossi.
Fyrst var hún stíf og köld
en svo gat hún ekki meira og
endurgalt koss hans.
Loks sleppti hann hennf og
ur Valerie til Bieldside hélt
ég að þú hefðir gleymt mér.
Eg skildi ekki, að ég frétti
ekki frá þér, því ég hélt, mér
fannst að þú myndir elska
mig.“
„Ég vildi bíða með að skrifa
því mér fannst þú verða að
fá tíma til að jafna þig og
gamalt orðtæki segir jú, að
fjarlægðin geri fjöllin blá. —
Þögnin átti að verka á sama
hátt. Mundu að ást þín til
Péturs var ást ungrar stúlku,-
Ef þið hefðuð elzt, hefðuð þið
breytzt og lært af sorgum og
gleði lífsins. En þú hefur
neyðst til að bera sorgirnar
ein. Það hefur gert þig að því
sem þú ert í dag — konunm,
sem ég elska og sem ég veit
að elskar mig!“
„Já, — en ....“
„Ástin er ekkert áþreifan-
legt, sem hægt er að taka frá
einum og gefa öðrum Vivian.
Ástin er takmarkalaus. Þú
Dorothy Rivers:
ÆVINTÝRIÐ
IKLA
sagði hún. „Hvernig gaztu vit
að að mig langaði einmitt í
sígarettu núna?“
„Eg þekki þig kannske het-
ur en þú veizt,“ sagði hann
og rétti henni sígarettukveikj-
arann.
Hún beygði sig yfir hann
fegin því að þurfa ekki að líta
í augu hans og hún vonaði að
hann sæi ekki að hún var
skjálfhent.
Það var farið að spila og
hún bjóst við að hann bæði
hana um dans, en hann sagði
ekkert fyrr en þau höfðu lok-
ið við kaffið. Þá sagði hann
rólega og leit á hana:
„Nú skal ég fylgja þér
heim.“
Hún hélt að hann hefði
orðið fyrir vonbrigðum með
hana og sagði afsakandi:
„Fyrirgeíðu að ég hef verið
svona leið nleg í kvöld, ef þig
langar til að dansa......“
„Þig langar ekki,“ sagði
hann, „og mig ekki heldur.“
í bílnum hallaði hann sér
út í sitt eigin horn, án þess
að tala og sjálf hafði hún ekk-
ert að segja. Þau höfðu oft
þagað saman, en í kvöld var
þögnin hlaðin spenningi.
„En hivað get ég gert?“ hugs
aaði hún örvæntingarfull. —
„Þegar ég er búin að svara
honum, hef ég misst hann að
eilífu.“
Var ekki eins gott að ljúka
sagði:
„'Viltu giftast mér? Eg hef
beðið þolinmóður, en nú er ég
þreyttur á því.“
Gleðin hvarf úr andliti
og hún dró andann djúpt.
„John, ég get það ekki. Eg
get það ekki. Aldrei!“
„En þú elskar mig,“ sagði
hann.
„Er það?“ spurði hún bit-
urt. „Og hvað með það? Eg
elskaði Pétur ’og ég elska hann
enn. Með því að giftast þér
sanna ég aðeins að ég er
fölsk, ótrygg og ístöðulaus og
ekki verð ástar þinnar á neinn
hátt! Eg myndi fyrirlíta mig!
Og það myndir þú líka gera
seinna meir.“
„Eg hafði þá á réttu að
standa!“ sagði hann sigri
hrósandi. „Eg bjóst vlð að það
væri það sem lægi þér á
hjarta síðan við borðuðum
saman á Moulin Vert. Þú
minntist líka á það þá að vera
Pétri ótrú og hefðirðu ekki
gert það hefði ég beðið þín
Þá. En ég vonaði að þú
myndir sakna mín ........“
„Og ég hef alltaf saknað
þín — allan tímanii. Þangað
til þú skrifaðir og bauðst okk
tekur ekkért frá Pétri þó þú
elskir mig, Vivian. Og ég bið
ekki um neitt sem með réttu
er hans.“
Vivian svaraði ekki og
hann hélt áfram:
„Fyrirgefðu mér, ef þér
finnst ég vera frekur, en ég
vil að þú vitir, að ef ég hefði
séð einhverja aðra leið, hefði
ég valið hana. Það gat ég hins
vegar ekki, því þá hefðir þú
haldið mér í fjarlægð meðan
við lifðum. Þú hefðir haldið
áfram að telja þér trú um að
þér bæri ekki að sýna mér
neitt nema vináttu. Og ég
geri mig ekki ánægðan með
vináttuna eina. Eg vil eignast
ást þína. Þig sjálfa. Og börn-
in okkar.“
Svo hafði hann ekki meira
að segja.
Hann stóð kyrr og beið
meðan hún stóð niðurlút og
reyndi að skilja allt sem hann
hafði sagt.
Svo re'sti hún höfuðið og
hann las svar hennar í aug-
um hennar. Hún rétti honum
báðar hendurnar og sagði:
„Eg hef verið heimsk, —
John. En þú hefur komið vit-
inn fvrir mig.“
líann tók um axlir hennar.“
„Hvenær viltu giftast mér?“
spurði hann.
„Strax og við getum,“ svar-
aði hún blátt áfram.
— Endir. —
FUNDUR
verður haldinn í Félagi ungra jafnaðarmanna í
Reykjavík næstkomandi mánudagskvöld 29. febrúar
kl. 8,30 e. h. í Iðnó, uppi.
Fundarefni:
Breytingar á skipulagsmálum verkalýðs”
samtakanna. »
Frummælandi: Jón Þorsteinsson alþm.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Auglýsingasími blaðsins er 14906
Málverk frá Islandi
eftir ameríska málarann PONZI
Bogasal Þjóðminjasafnsins
27. fébrúar — 8, marz 1960 kl. 11-22 daglega
FERSKTBÓN IM Á HEIMILID -
RÓSAILM
Umboösmenn •
HÉSGAGM4ÁBIÍRDIJR MED
VARANLEGUR GLJÁI
Á HÚSGÖGNIN
OG 7
RÓSAILMUR
í STOFURNAR
AWctöfcW® 'ir 2&.,febr. J960; j