Víkverji

Tölublað

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 7

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 7
Jón Sigurðr Jónsson . . . . vel Jón Sigurðr Ólafsson .... vel Jón þorsteinsson...........vel -f Stefán Jónsson.............dável Steingrímr Jónsson.........dável — VERSLUN. Verðlag á innlendum varn- ingi í Reykjavík er hjá flestum kaupmönnum ákvarðað fyrst um sinn þannig: Ull hvít 44/3 fyrir — svört og mislit 32- — — Saltllskr bestr 24*^ — 320® — lakari 20 - — •— Harðr fiskr 40- — — Saltaðr þyrsklingr 18- — — Saltaðar ísur Söltuð hrogn Sundmagar Lýsi brætt — hrátt Hákallalýsi Tólg Æðardúnn Saltaðr lax, stór smár 15------— 14 - — tunnn að með- töldu ílátinu 24/3 — 1® 1 *P 32/3 fyrir kút, 24*J3 fyrir tunnu aðmeðtöldu ilátinu 1 - 48 - fyrir kút, 26# fyrir tunnu að meðt. íl. 1 - 56 - fyrir kút, 27»^ fyrir tunnu að meðt. íl. 18/3 fyrir 1® 7^ 48/3 fyrir 1® 22/3 fyrir 1®) hj/j kaupm. 14_ — —t Thomsen — LAXVEIÐI hefir verið góð seinustu vik- una í Elliðaánum, og að því sem spurst hefir í Borgaríirði, Kjós og Árnessýslu. Nokkuð af laxi hefir þegar flust hingað að austan og lir Kjósinni. — SKIPAFREGN. Reyhjavíkrhöfn 9<lu viku sumars. Frá útlöndum hafa komið þessi skip: 21. þ. m. 1) «Rosalie» 91,82 tons, formaðr R. Hansen, fór frá Liverpool 30. f. m., er með saltfarm til H. St. Johnsens. 2) 23. þ. m. gufuskipið oPera», 82,26 t., form. Char- les Walker, lagði frá Liverpool 16. þ.m., er með lílilshátlar af kolum, ætlar nú aptr til Liverpools, með hesta og Vestrheimsfara. 3) s. d. «Söblomsten», 72 t., form. A. Olsen, fór frá Björgvin 9. þ. m. og færir ýmsan varning til Norsku verslunarinnar hér. Tíl lausakaupa á Straumflrði og Brákar- polli hafa farið þessi skip: 20/6 fráE. Siemsen: «Salus» 58 t., form. Tie- mann (L. Á. Knudsen umsjónarmaðr). 2i/6 frá Thomsen: «Lykkens Haab», 51,39 t., form. Petersen (E. Jafetsson umsjónarm.). 2,/6 frá Fischer: «Nancy», 115,75 1., form. Frederiksen (Fischer sjálfr umsjónarm.). 23/° frá Knudlzon: «Lucinde», 102,40 t., form. Kcehler (ekki Kahler) (Eyþór Felixson, um- sjónarm.). 21. þ. m. fór skipið «Linnea», 97 t., form. J. Olsen, tii Mandal, með 14 hesta, það skip færði hingað timbrfarm, er konsul E. Siem- sen keypti. Hafnarfjarðarhöfn 8da og 9án viku sumars: 13. þ. m. kom póstskipið Diana, form. Holm, frá Reykjavík og fór sama dag aptr til Rvíkr. 17. þ. m. Galleas «Auðr», form. Friðfinnr, fór út á þorskveiðar. S. d. Skonnert Lucinde, form. Kæhler, fór tii Reykjavíkr. 18. þ. m. Skonnert Emanuel, form. Lar- sen, kom með vörur frá Khöfn til Christen- sens kaupmanns. 19. þ.. m. Skonnertbrig Linnea, form. 01- sen frá Mandal, fór til Reykjavíkr, 20. þ. m. Jagt Sutjes, form. Auðun, kom úr flskiveiðum með 2000 af þorski og 200 af skötu. 21. þ. m. Skonnert Dagmar, form. Niel- sen, kom úr fiskiveiðum með 2800 af þorski. S. d. Skonnert Söormen, form. Busch, kom úr fiskiveiðum með 3800 af þorki. 22. þ. m. Galleas Christine Marie kom úr Rvík með vörur til Knudtzons kaupmanns. — LOPTt>ÝNGD OG HITI á mælum la- tínuskólans í 9. viku sumar. Loptþýngd mest 20. þ. m. um hádegi 27.—10,8, minst 19. þ. m. um dagmál 27.—6.7 Hiti mestr 12. þ. m. um hádegi 15.2° á þurrum, 12.4° á votum mæli, minstr 21. þ. m. um nattmál 9° á þurrum, 7,4 á votum mæli, alt Celsius og í forsælunni.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.