Víkverji

Tölublað

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 2

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 2
t i fram til endilegra og g<1íra lykta; hann gæii tissnlega ekki uieíi nokkrn öí'rn betr svarií) sig í ætt sinna nafn- frægn og ágætu forfebra, en nieí) þvf ab vcra forsprakki fyrir aí) útvega þj<1?> vorri þan stjúrnarlög, sem gætn grunfivallab lögbundií) þjóífrelsi & landi voru. Inn húttvirti konungsfnlltrúi heflr komiþ svo fram, a?) eg er viss nrn, ab hann heflr átinuiþ shr fnllkomna virbing og ástsæld allra vor. Hans staba er vandasöm, en hann heflr leyst þann vanda vel af höndum, og vkr fögnnm því, ab oss heflr geflst færi á vera í 6amvinnn vit) liann nra svo larigan tíma, og lært þar meí> a{> þekkja bann betr, en vér höfum álr haft færi á. Vér úskum honnm allir þeirrar gæfn, ab hann bæbi lengi og vel megi eiga sem bestan þfitt í innm almennnm landsmálnra vornm svo, a?) þab vináttn og fændsemis- band, sem tengir hann viþ þjáí) vora, mætti sifelt verba oss því kærra sem lengra Iíír“. 1869. „|>aíi er fyrir úheppilega meJfer?) málsiris af hendi ráígjafa þess, sem settr er fyrir málefni ís- lands, og fyrir mátstöþn eins flokks á ríkisþingi Dana, a?) reki?) heflr nokknþ aptr á bak síban í hitt i?) fyrra, e?)r minsta kosti, a?> þa?) sýnist svo. Inn háttvirti konnngsfnlltrúi heflr komi?) fram á þessn þingi me? inni sömn gúílvild, frjálslyndi og hreinskiini vib alla, sem v?r þekkjom frá inum fyrri samvinnndögnm vor- nm. Hann heflr þegar haft svo mikinn og gó?)an þátt i tilrannom þeim, sem liafa veri?) gjörbar til a?) koma stjúrnarskipnnarmáli vorn í vi?innaiilegt horf, og haus velvildarfnlla hjartalag til þjóbar vorrar og lands, til ættþjóbar hans sjálfs og ættlands, gefr oss þá vissn von, ab hann mnni styrkja málsta?) vorn á besta hátt, og meb sínn mikilsmegnandi atkvæbi færa hann til sigrs á endannm*. 1871. „Inn háttvirti korinngsfnlltrúi beflr emi á þessn þingi sýnt þinginn og hverjnm af oss sár í lagi ina sömn gó?)vild, sem ver höfum reynt á nndariföm- nm þingnm. Vissolega heflr erindi hans þa?)íförmeb ser, a'b hann GETR EKKI ætí?) komib fram eins og mebmælandi þeirra skobana. sem knnna a?) vera ofan á mebal þingmanna, en þetta er í engn tilliti óheppi legt, heldr mikln fremr æskilegt til þess a?) málin ver?)i betr ransöku?), og inar ýmsn sko?)anir geti komi?) skarp- lega fram. I þessn tilliti hefir hlutdeíld íns háttvirta konnngsfnlltrúa í mebfer?) málanna eins og a?) nndan- förnn veri?) hæbi vekjandi og hvetjandi, og hreinskilni hans og frjálslyndi hlýtr a?) vekja hjá oss öllnm góban þokka, þú v^r ekki getnm annab stnndum en mælt á múti því, sem hann fylgir fram“. Landshöfðinginn hefir eigi að eins í stjórn- armáli voru haft hvetjandi og vekjandi hlut- deild, en vitneskju um ættjarðarást, starf- semi og greind hans heflr og mátt finna í öðrum mikilvægum málum, er rædd hafa verið hér á landi in síðustu árin. Vér skul- um minna á, að vér eigum honum það að miklti að þakka, að vér höfum fengið sérstök hegningarlög, er hver alþýðumaðr á hægt með að kynna sér, að mikilvægar réttarbætr hafa gjörvar verið um sveitarstjórn, fjárveikindi, iiskiveiðar, brennivínsverslun og póstmál, og umfram alt, að vér höfum fengið vorn eig- inn landssjóð og það, sem leiðir þar af, vort eigið póstumdæmi og sérstök íslensk póst- merki. Hann hefir þannig komið því til leið- ar, að allar tekjur landsins ganga að eins til nauðsynja sjálfs þess, að vér framvegis og þar til, er vér játum sjálflr oss á hendr tillagi til alrnennra málefna, erum lausir við það þegnskyldugjald til almennra ríkismála eðr til konungs, er forfeður vorir samþykt- ust með inum fornu sáttmálum sínum. Að vér höfum með lögum 2. janúar 1871 fengið töluvert betri kosti en smáþjóðir, er hagr þeirra hefir verið slikr sem vor, sést best, er hag vorum er jafnað við kosli Færeyinga. þeir leggja, eins og kunnugt er, allmikið fé, meira að tiltölu en Danir sjálflr, til ríkis- þarfa, og hafa þó enga endrgjaldsvon, og þó in sama verslunaránauð hafi þröngt þeim sem oss. Vér segjum þetta eigi til þess að telja mönnum trú um, að vér höfum á þenna hátt, fengið meira en oss bæri; vér ætlum jafn- vel, að vér eigum töluvert meira hjá ríkis- sjóði, en það sem enn er veitt með lögum þeim, er nefnd eru, en vér verðum þess vel að gæta, að vér höfum haft við ofrefli að etja, þar sem ná skyldi fé voru úr sjóði Dana. Vér höfum engin föng til haft að nauðga sjálfir Dönum til að láta oss fá það, er vér þykjumst eiga tilkall til, og bræðraþjóðir vor- ar, Norðmenn og Svíar, eðr stjórn þeirra, hafa í engu eðr örlitlu sýnt merki þess, að þær vildu styðja oss og styrkja. Þær hafa jafn- vel, er líta skyldi á inn andlega fjársjóð vorn bókmentirnar, sýnt oss ójöfnuð og yfirgang, þar er inir dönsku bræðr vorir hafa á margfaldlegan hátt stutt oss og jafnvel örf- að oss til framkvæmda (Rasmus Rask). Vér fáum fyrir því eigi nógsamlega þakkað þeim mönnum, Hilmari Finsen og Jóni Sig- urðssyni, er hafa hvor á sinn hátt unnið að því, er vér höfum nú fengið í fjárhagsmáli voru.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.