Víkverji

Tölublað

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 8

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 8
20 — AUGLÝSING. Með sfðusln póstskips- ferð (8. þ. m.) barst oss sú fregn frá Kanp- mannahöfn, að nefnd su, er þar tók að sér ið íslenska kvennaskólamál, og áðr er nefnd í «í>jóðólfi» og i>Tímanum», hefði verið búin að veita viðtöku gjöfum til kvennaskólans, nl. í peningum 2346 rd. — og miklar líkur til að von væri á meiru — og í vmsum eigulegum hlulum, er verðlagðir væru frá 1100—1200 rd., og eru þó ótaldar margs- konar bækr, sem Danir bafa gefið í sama tilgangi. Peningarnir voru settir á vöxtu þar ylra í sparisjóð, en nokkuð af iuum gefnu niunum kom bingað með póstskipinu, en margt og mikið er eptir, sem eigi fekk rúm í skipinu, en von er á með næstu póst- skipsferð. Að svo vöxnu máli hefir undirskrifuð nefnd afráðið og auglýsir hér með : J. Föstudaginn 4-., þriðjudagian H., föstu- daginn II. og þriðjudaginn 15. júlí kl. 11—2 hvern daginn, verða til sýnis og til sölu á sjúhrahúsmu í Reykjavík, hlutir þeir, sem gefnir hafa verið ulanlands og innan, og til vor eru þá komnir. 2. Innanbæar og ulanbæarmenn, eptir ákveð- inni lölu á inngönguseðlum, fá inngöngu fyrir 16 skild. fullorðnir og börn yngri en 12 ára fyrir 8 sk. 3. Þá er inir aðrir munir, sem enn er von á, eru komnir, verðr Basarinn sjálfr haldinn á áðrnefndum stað í Reykjavík, og sumu verðr spílað burt í Lotteríi, 23., 24. og 25. dag júlímánaðar. 4. Þeir, sem eigi hafa þegar sent oss þá muni, er þeir ætla nú að gefa til kvenna- skólans, eru beðnir að senda þá til und- irskrifuðrar nefndar fyrir 17. júlí næst- komandi. Reykjavík, 23. dag júnímán. 1873. Kvennaskólanefndin. — MOLDÓTTR REIÐHESTR miðaldra, mark: biti aptan hægra, járnaðr með drag- stöppum, er horfinn héðan úr högum, og er gegn sanngjarnri borgun beðið að halda hon- um til skila til eigandans., landfógeta Á. Thor- steinson í Reykjavlk. — Víkverji kemr út á hverjum virkum fimtudegi og kostar 8 mrk. um árið, 2 mrk, um ársfjórðunginn, 6 sk. örkin, alslaðar hér á landi; erlendis verða kaupendr þar að auki að greiða póstgjaldið. þeir er kanpa blaðið hjá bréfhirðingamönnum, verða að borga árs- fjórðunginn fyrirfram með 32 sk. Bréfhirðingamaðr sá, er blaðið er pant- að bjá, er samkvæmt póstlögunum skyldr til með fyrstu póstferð að panta blaðið hjá oss, og munum vér þá þegar afhenda póstmeist- aranum blaðið til ílutnings. J>eir utanbæar- ménn, er kaupa blaðið á afgreiðslustofu blaðsins (í húsi Gísla skólakennara Magnús- sonar), eru beðnir að segja til einhvers inn- anbæarmanns, einhvers kaupmanns eðr kunn- ingja hlutaðeiganda, er tekr við blaðinu fyrir hönd kaupanda og kemr því til hans, og skal þá blaðinu skilað til hans á hverjum degi, er það kemr út. þessu blaði fylgir önnur hálförk af dóma- safninu og finnst á henni upphaf ins fyrsta dóms, er dæmdr hefir verið í hæstarétti í ár. Eins og kunnugt er, eru hæstaréttardómar nppkveðnir á dönsku, Gísli skólakennari Magnússon sér um útleggingu þeirra dóma, er prentaðir verða í dómasafni voru. Merkisdagar í níunda vilcu sumars 22. júní 1648 Arngrímr Jónsson officialis Hólastiptis andaðist að Mel í Mið- firði og var hann þá áttræðr. 23. — 1818 Iíaalund Danaskáld fæddr. 24. — Jónsmessa, Jóhannes skírari fæddr. 25. — 1 134 Niculas Sveinsson Danakon- ungr drepinn í Heiðabæ í tíundu viku sumars fimtudaginn 26. þ. m. Þingvallafundr, sama dag endar burtfararpróf lalínuskólans í Rvík. laugardaginn 28. þ. m. kl. 4 — 5 e. m. d. verðr gengt inn og útborgun sparisjóðsins á bæar- þingstofunni í Reykjavík þriðjudaginn inn 1. júlí verðr alþingi íslend- inga ið 14. sett í Reykjavík. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Mehteð. Prentafcr í prentsmibja íslcnds. Einar pórtiareon.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.