Víkverji

Tölublað

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 26.06.1873, Blaðsíða 1
Afgreiðsluslofa «Vík-' verja» er í húsi Gísla | skólakennara Magn- ússonar fyrir sunn- ^ an sjúkrahúsið. ' Víkverji» ketnr út á liverjum virkum fmitudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 fi fyrir smáletrs- línu eðr viðUktrúm. lsta dag innar IOd|‘viku sumars,|T7í7;'a guðs, oss og vorri þjóð v 26. dag júnímánaðar. \vinnum, á meðan hrcerist blóð. 1. ár, 4.—5. tölublað. tað er ið fagra ætlunarverk blaðamanna að skýra þau mál, er mest varða almenning Allir eru samdóma í því, að in síðustu árin hafl þau mál verið rædd hér á landi, er mest er um vert fyrir land og lýð, alda og óborna Tilrætt lieflr orðið um að setja þau lög, er standa skyldu um aldr og æfl, að endrnýa þann sáltmála, er forfeðr vorir sóru Noregs- konungi fyrir meira en 600 árum. En höf- um vér nú getað fræðst af blöðum vorum um ið alvarlega starf líma þess, er vér lifum á? hafa þau reynt að leiðbeina alþýðu um, bvernig hlutdrægnislaust ætti og með rétt læti að dæma um þau in mikilvægu þjóðmál, er vér nú nefndum? Vér höfum fundið lítil merki þessa. Dagblöð vor hafa bingað til optast reynt að rangfæra það, er gjört liefir verið. t’au hafa starfað að því, að fá þjóð- ina til að mistrúa þá menn, er hafa unnið að stjórnarmálum vorum; þau hafa borið þeim á brýn, að þeir ynnu eigi fóstrjörð vorri, og að þeim gengi annað til í tillögum sínum, en hreinskilni, hyggni og forsjá Blöðin hafa ráðið á mennina en ekki á mál- tn, um þau hefir lítið sem ekkert ritað verið. Menn muna, hvernig blöð vorfóru með Jón Sigurðsson alþingisforseta fyrir frammistöðu hans á alþingi 1865, og nú er inni sömu aðferð beitt gegn konungsfulltrúanum á al- þingi Hilmari Finsen, er áðr þótli vera ein- hver inn mesti og besli hvatamaðr stjórnar- máls vors. Norðanfari reynir 31. f. m. í 31. —32. tölublaði sínu, að telja mönnum með lang- orðri grein trú um, að landshöfðingi Hilmar Finsen hafl meir en nokkur annar maðr verið mótdrægr þeim mönnum, er unnið hafa að stjórnarbót hér á landi, en hver maðr, er kennir sögu stjórnarbótarmálsins eðr kynnir sér hana, mun komast að alt annari raun. Það var einmitt Hilmar Finsen, er kom stjórn- inni til að leggja fyrir alþingi 1867 það sljórnarfrumvarp, er allir hafa verið samdóma um, að telja ið besta boð, er fram hefir kom- ið frá stjórninni. Hann hét alþingi fyrir hönd stjórnarinnar frjálsu löggjafaratkvæði í mál- ínu um landsréttindi vor — in sérstöku mál — og kom með því samkomulagi á í milli alþingis og sín. Ráðgjafi hans hátignar kon^ ungsins, sá er konungsfulltrúi hafði orðið sammáli við, dó. Stjórnin vildi eigi löggilda samníng konungsfulltrúa og alþingis, og veitli konungsfulltrúa jafnvel átölur fyrir heitorð hans við alþingi, en þó treystist hún eigi að bregða heiti því, er gjört hafði verið’, og af því að alþingi hefrr eigi viljað ganga að boðum stjórnarinnar, er stjórnarmál vort enn eigi til lykta leitt, þó að það hafi 2svar verið lagt fyrir þingið: álþingi heflr hlotið full- komið löggjafaratkvæði um þetta mikilvæga mál. lJað hefir verið almennt álit alþingis- manna og allra annara manna þeirra, er kunna skyn á stjórnarhag vorum, að vér meg- nm mest og best þakka landshöfðingjanum, að þessar endrnýuðu tilraunir til ályktarum- ræðu um ið mikilvæga sljórnarmál vort hafa verið gjörvar, og látum vér prenta hér til ríkari og glöggvari skýringar um þetta nokkra kafla úr ræðum ins mikilsvirða og niikilsvirð- anda alþingisforseta við þinglok 1867, 1869, og 1871' 1867. „Hsernig sem fer, þí treysti eg því, at) sit heibrsmat'.r, seiu lieflr verit) fulltrúi konungs vors á þesso þingi og átt svo mikinn og gúfian þátt í met)- fert) þessa máls hingat) til, hann mon einnlg fylgja því lj Vel má vita, at> stjúrntri hefbi eigi þurft aþstab- festa heit konungsfulltrúa, en afleiþingin af þvf ah bregtia heitinn heftsi eflanst ortit), at laudshöftingi hefti lagt nitr eniba-ttl þat, er hann heflr eigi sútt um og sem heflr her til at eins veitt honnin strítt starf og vandasemi. 13

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.