Víkverji

Útgáva

Víkverji - 03.07.1873, Síða 1

Víkverji - 03.07.1873, Síða 1
Afgreiðslustofa «Vík- verja« er í húsi Gísla skólákennara Magn- ússonar fyrir sunn- an sjúkrahúsið. 1 !7 1 «Víkverjio kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- linu eðr viðlíkt rúm. > W fl!4W fl^flfl^Pl , mt [•< Ista dag innar 1 ltn viku sumars, 3. dag júlimánaðar. Vitja guðs, oss og vorri þjóð vinnum, á meðan hrœrist blóð. 1. ár, 6.—7. tölublað. — BRÉF FRÁ AMERÍKU færir Norðanfari lesendum sínum nokkur í þeim númerum, er komu liingað með póstinum 16. þ. m. Þau eru eins og þau bréf er vér áðr höfum lesið í Norðanfara skrifuð af ungum og fjörugurn mönnum, sem nýlega eru komnir til lands- ins og hafa orðið «forviða» á að sjá alt það nýstárlega, erbar fyrir þá, og oss mundi þykja gaman eitt að lesa þessi bréf, ef bréf- ritendr settu ekki upp á sig spekingssvip og þættust geta dæmt fullkomlega um kosti og ókosti þess lands, er þeir einungis eru búnir að vera fáeina mánuði í. Þeir komast að þeirri niðrstöðu, að óskiljanlegt sé að nokk- ur sá, er búinn er að vera nokkuð í Ame- ríku, geti lifað á íslandi, en frásögnin ber þá líka ljóslega með sér, að þeir hafa ekki haft færi á eðr mentun til að rannsaka land það, er þeir eru að segja af, sem nákvæmlegast. Eitt af því, sem Ameríka eptir þessum bréf- um heíir fram yfir ísland, er «in stöðuga veðrblíðau, og það er hún, er «gerir dugn- að þann og lífn, sem landar vorir segja frá, en að þessi veðrblíða i rauninni geti verið svo mikil, sem löndum vorum heflr þótt, rétt eptir að þeir voru komnir til Ameríku, verð- um vér að efast um, þegar vér lesum, hvað þeir segja oss: I Ameríku er «miklu hætt- «ara við ofkælingu en á íslandi og köldu- «sótt fá margir, sem sögð er vond veiki». «Nú (28. janúar þ. á.) þykir okkr íslending- um kalt hér, því annan eins kulda höfum við varla fundið«. «ídagblöðum er sagt, að fólk hafl helfrosið í Minnesota og Jova». • Fyrir heflr það komið í vetr, að gufuvagnar hafa orðið að setjast að og ekki komist á- fram fyrir fönn og frosti, en þó má ilt vera til þess þeir komist ekki áfram». «Frostið var liér um jólin yfir 20° og er það mikið, og dæmi er til, að kona hafi króknað í rúmi 21 sínu». Oss þætti gaman að sjá inar ameri- könsku kýr, er bréfritararnir sjálfsagt telja «mikið gagnsmeiri en á íslandi og mjólkin miklu betrin', þegar þeim er, eins og sagt er frá, geflð úti í svona veðri. Sagt er, að «allir vegir séu færir í Ame- ríku fyrir hvern þann er nennir að vinna», en samt sést af bréflnu, að hætt sé við, að vér Islendingar ekki þolum vinnuna, að maðr þurfi töluverða peninga til að byrja búskap í Ameríku, að jarðvegrinn sé nokkuð mis- jafn, að nýlega hafi farið hrossapest yfir Bandaríkin, er gjörði mörg hundruð manna og jafnvel fleiri vinnulaus. Vélar stönsuðu víða og verslanir með. Landi vor segir, að ekki hafl drepist mjög mikið af hestum, en hann getr ekki um, hve margir menn hafa drepist af hungri og vesöld. Ekki gefa ame- rikumenn löndum vorum fæði og föt, og eins segja bréfritararnir, að meðölin séu óhóflega dýr. «Hér er best að koma með skilding- ana, þá er alt fengið», en hvernig gengr, þegar maðr hefir ekki skildinga, og ekki getr fengið erfiði til að vinna sér þá inn? Sjálfsagt hlýtr að vera mikill unaðr að «aka á gufuvögnum liggjandi á flöjels-fjaðra- sófum, svo og aka í fjaðravögnum og sleð- um með bestum fyrir«, en vér efumst um, að það fáist án skildinga, og það, sem landi vor segir af inni daglegu vinnu sinni, sýnist oss miðr girnilegt. Tómlegt mundi víst ílest- um þykja að hafa ekki aðra vinnu dag frá degi en þá sem bréfritarinn segist hafa: að setja ruggur neðan á vöggur og hefla mis- brýnur af. Vér skiljum vel, að ekki verði 1) Atla ekki bréfrítarannm þyki ainerikanska mjiilkin betri en in íslenska, af því hann heflr fengili minna af mjólk ytra en hfer i vorn landi. Merin, er hafa ferS- ast víbar en landar vorir ( Amer/ku, og siíian hafa komií) hlngaþ til landsins, bera mjólk vorri annan vítnisburþ.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.