Víkverji - 03.07.1873, Page 7
27
Ir, er meíial annars ákveíia, aís allar IJiSsmælir skuli
hafa árleg laun : KeykjaríkrljásmæSrnar 50 rd., Ijós-
mælirnar ( Inum kanpstúbum og Vestmannaeyum 30rd.,
í sveitunum 20 rd ,
9. um þa!), ah skip, er flytja hvalkjót til Islands,
ekuli vera undanþegin lestagjaldi — 2 greinir,
10. um ábyrgb fyrir eldsvoba á Reykjavíkrkaup-
staí) — 18 greinir. — Öllum húsum skal haldib í á-
byrgb þannig ab húsin ab því leyti snertir 2/3 af á-
byrgbarverii þeirra verlsi tekin í i?) almenna bruua-
bátafelag kaupstabarhúsa i Danmúrkn, en Rcykjavíkr
kanp6tabr sjálfr taki aí) shr ‘/s af ábyrgtarverbinu.
In konunglega aoglýsing er, fremr en vant er, fjSI-
orb. Eios og msnn gátu vouab, er einkum farlb mórg-
um orbom um landsmál vor, og látum vár hér prenta
nokkra þá kaða úr anglýsingunoi, er oss hafa þótt
mestu varba
í byrjnn anglýsingarinriar segir konnngr, ab þab
hafl verib von sín, ab alþingi mundi styrkja vibleitnl
haus til þess aí> leiba STJÓRNARSKIPUNARMÁL ís-
lands til farsællegra endalykta, en ab von þessi hafl
hrugbist.
„Fyrirkomnlag þab, er meiri hluti alþingis (15 at-
„kvæbi gegn 9) beflr stungib npp á, gæti meb engu
„móti samrýmst stjórnarskipun þeirri, sem nú er á rík-
„iriu og stóbu fslands sem óabskiljanlegs hluta Dana-
„veldis. Jiví ef in æbsta stjórn iandsins yrbl eingóngu
„faliri á hendr stjórnarvaldi i landinu sjálfu, sem skyldi
„standa jafusíbís stjórn hinna parta rikisins, og vera
„henni og ríkisráblun („statsraadet“ konnngsrábirin) ó-
„háb, og eptir abaluppástnngunni ab eins standa í sam-
„bandi vib konong fyrir milligóngu umbobsmariris ebr
„erindsreka, sem væri ábyrgbarlaus, þar sem þau mál,
„sem nú þyrftu konunglegs samþykkis eptir hinni
„uppástunguuni Jafnvel yrbu venjulega úrskurbub á Is-
„landi, — þá mundi af þessari tilhógun leiba, ab fs-
„land ( raun og veru yrbi fullkomloga abskilib frá rik-
„isheildinni. Oss hlýtr ab vera raun ab því, eptir ab þetta
„skýlauslega heflr verib tekib fram af stjórn vorri og full-
„trúa vorum á alþingi, ab slíkar nppástungur hafl getab
„komib fram frá meiri hluta þingsins. En eius og io um-
„ræddu stjórnarskiponarfrumvúrp, sem hafa verlb lógb
„fyriralþingi á ýmsum tímum, mega vera þinginu órækr
„vottr þess, ab þab hafl verib Vor einlægi og alvarlegi
„tilgangr ab gefa íslandi stjórnarskipun sem veiti
«landsmönnum ið sama frelsi og in sömu
«rettindi sem þegnum vorum í konungsrík-
•'tnu, þannig munom vér framvegis vera reibubúnir
„til ab verba vib ósknm þeira, sem, þegar málib verbr
„(hogab meb meiri rósemt, kunna ab koma fram frá
„íslands hálfu om ab knmib verbi á slíkrl stjórnar-
„skipun, sem sé bygb á þeim grundvelli, er geti sam-
„rýmst ríkisBtjórnar-tilhógun þeirri, sem nú, er og inni
„óabekiljanlegu heild ríkisfns.
Dm FJÁRHAG8MÁL vor, oinknm lógin af 2.
janúar 1871, fer kouungr þessnm orbnm:
„Grundvallaratribln og abalákvarbanirnar í lógun-
,nm eru ab óllu leyti samkvæmar frumvarpi þvi, sem
„lagt var fyrir alþingi 1869, en breytingar þær, sem
„gjörbar voru á því, er þab var lagt fyrir ríklsþlngib,
„eru einmitt sprottnar af umræbiim þelm, sem fram
„höfbn farib om þab á alþingi, og eru yflr höfub og í
„því sem verulegt er (vilnanir vib Island og skal í því
„tilliti sérílagi vísab til 1. 2. og 5. greinar laganna.
Grein sú, er tiltekr upphæb tillagsins, ereptir tilmælum sem
komu fram á alþingi “orbub á þá leib, að Öll tví-
moeli um að tillagið se statt og stöðugt eru
með þVl tekin af‘‘. Ab þvíleyti er serílagi snertir
ákvarbanirnar um npphæb tillagsins og um þab ab öll
sknldaskipti Islands og ríkissjóbsins skuli á enda kljáb
meb þeirri tilhögun er sett er, má nægja ab vísa til
„þess, sem ítarlega er skýrt frá um þetta atribi, i á-
stæbnnum fyrir tébu frnmvarpi, og sér í lagi um þab,
,,að enginn vegr var til að koma frekari kröfu
,,fram gagnvart fjárveitingarvaldi konungs-
„ríkisins. Eptir því horfl sem málib var komib ( og
„af því, ab alþingi á ýmsnm tímum hafbi farib því
„fastlega fram, ab gjörbr væri abskilnabr á fjárhags-
„sarubandi Islands vib konungsríkib, er þab var áiitib
„sem naiibsynlegt skilyrbi fyrir framförnm landsins,
„urbum vér ab álíta þab harla áríbandi, ab mál þetta
„yrbi rábib af á sem bestan hátt fyrir ísland, og eptir
„ab tekist hafbi ab koma þessu til leibar meb lögum
,2. janúar 1871, er málib þar meb alveg á enda kljáb,
„svo því hvorki á ab raska né verbr raskab".
Loksios álítum vér svar koiiungs til bænarskrár at-
þingis um fjárhagsáætlunina einka merkilegt, þar seglr svo:
„Ótaf þessu gefum vér alþingi til kynna, ab óll
„mál, sem snerta fjárhagsáætlnn og fjárhaginn ab lóg-
„um, liggja alveg fyrir ntan verksvib alþingis, og ab vér
„ab þvi leyti, ersérstaklega snertir fjárhagsáætlnn Islands
„sér ílagi eptirþví,sem alþing 1857 heflr látlb í Ijósi nm
.þetta mál.eiglhöfum fundib ástæbo til ab leggja áætluu-
„ina fyrir þingib til álita,en aptr ámóti erekki neitt þvi
„til fyrirstöbu, að hœfdegt tillit se tekið til þess,
»ef alþingi annaðhvort kann að œskja ná-
«kvæmari skýrslu um einstakar greinir í inni
«íslensku fjárhagsáœtlun eðr bera fram upp-
«ástungur um betra fyrirkomulag á reikningum
„ebr því um likt. J>ar eptir er Bvarab innm einstóku
atribum í bænarskránni.
Eptir ab alþingisforseti hafbi látib útbýta inni kon-
unglegu anglýslngu og þeim réttarbótum, er fylgdu heuni,
mebal þiugmannna, sagbi bann fnndi slitib.
Eptir gamalli veuju gjörbi konungsfulltrúí þtng-
möunum veislueptirfundarlok ogbaubhanní þessaveislu
meb þingmönoum nokkrum eldri alþingismönuum er
voru hér staddir ( bænum snmpartaf því, ab þeir höfbu
verib kosnir á Jringvallafundinn. Minni konungs, Is-
lauds, embættismanria alþingis, og laudshöfbirigja voru
drukkin og fór alt fram á glabværau og góbau hátt.
SKIPAFREGN. Reykjavíkrhöfn ( tíundu viku sumars.
26. júní, Marie, 90,78 t. formabr Bidstrup kom frá