Víkverji

Útgáva

Víkverji - 31.07.1873, Síða 8

Víkverji - 31.07.1873, Síða 8
(50 hafi verið á inum öflugu ráðstöfunum, er amtsráðið hefir gjört í þessu efní, þá sé von- andi, að honum muni bráðum verða als-endis á braut hrundið. Eins og alkunnugt er, þá hefir walsbaSs- lögr verið við hafðr mestmegnis hér á landi við kláðalækningar, og er það bæði, að hann er eitt ið ódýrasta kláðalyf, enda mun sjald- an þörf að baða ið sjúka fé optar en tvisvar úr honum, ef lögrinnn er réttlega sam settr, og tóbakssósa hefir áðr verið borin í kláða- blettina. I Noregi iiefir þar á mót tóbaks- sósa nærfelt eingöngu verið við höfð til áð baða ið kláðsjúka fé; þó hafa dýralæknar þar stökn sinnum við liaft steinolíu í sambandi við tóbakssósuna, en Konow kvartar um það, að tóbakssósan1 sé næsta dýrt kláðalyf, því að sjaldnast veiti af að baða tvisvar, og gangi þá 3/s pnd tóbaks í bverja snöggklipta kind, og vanalega megi maðr eigi ætla hverri kind minna en */i Pn(* tóbaks. þar eð kláðasjúkt fé í Noregi er læknað á kostnað viðkomanda amta, þá er og lækninga aðferð þessi fyrir- skipuð af amtmanni. Konow hafði verið veitt leyfi til að reyna karbólsýru-bað við kláðasjúkt fé. Hann viðhafði 1 hluta karból- sýru til 50 hluta vatns, og læknaði með því móti 400 kláða-fjár ; árangrinn var jafnan sá, að þar sem tvisvar var baðað, var sýkinni alveg hnekt. f>ó er það ætlan Konows, að betra væri að hafa baðið sterkara, t. a. m. 1 til 30 eða 40, þvi að þá mundi maðr geta sloppið með að baða einu sinni. I Noregi kostar að tvíbaða hverja kind úr tóbakssósu að minsta kosti 16 sk., en úr karbólsýruvatni tæpa 5 sk. — ef sýran hefir fengist bein- leiðis frá Hamborg —, auk borgunar til baðstjóra og annara, er við baðið þurfa að vera. (Niðrlag í næsta bl.) BINDINDISFÉLAG I NOKEGI. Mr>nanm mqn þyhja frállegt aí) vita, at> frændr vorir í Noregi á innm sí<b- nstu árnrn hafa stofnat) bindindisfélög, eins og menn liafa gert hér á landt, og sotjum ver hér frásógn um veislo, er nokkrir bindindisnjenn gjörbu á bátíbardegi Noregsmanna 17. mai þ i. og er sd frásaga í Bergens Tidende 19. s. m. Veislumenn komu saman í gildaskála fklagsins kl. 5 e. m.d. og skemtuin sér vel til miíinættis moþ þvi aþ segja sögur, halda ræbnr og syngja kvæbi. Allir komnst aþ raun um, aþ hægt cr aþ skemta sér og ah hressa hugann, þdtt áfengr drykkr se eigi vib hafbr, og at) tilflnningar hjartans geta verih rikar og fjðrtigar, þó ab menn hafl eigi vfn til ab trubla ehr rugla skiliiiug sinn meb, og mun þessi veisla bafa verií) eiu iu fyrsta, er euginn víndropi heflr veril) drokkinn í. Menn gengn dr veisiunni ánægftir og glatir, og fengn nýan áhnga til mob öllum kröptum a'b vinna aþ því, ab víndrykkjumii, er kemr svo miklti illu til Ieiþ- ar, yrbi meh öllu burt ryrat til hamingju og blessunar fyrir þjóí) þeirra og bæ þann, or þeir lila í. Merkisdagar í fjórtándu viku sumars. 24. þ. m. Dánardagr Helgn Nikulásdóttur Oddssonar frá Kalmanstungu, korm porláks Narfasonar, er var lögmaþr N. ogV. 1290 —91, og móíir herra Ketils þorlákssonar, er varþ hirþstjóri 1314 ng dó 1342. 1679 dó erlendis Jón Jónsson frá Möþrn- völlum, er kaltaþi sig „Hdgmann“, sagnarit- ari Svíakonungs. 25 þ. m. 1241 dó Hallveig Ormsdóttir, er átti Björn þorvaldsson i Breiþabólstah og eptir ab hann var veginn 1221, gjöríi helminga- felag vib Snorra Stnrluson. Húu var móbir Klængs og Orms Bjaniarsona. 1510 kom eldr npp í Hekln og var loptib alt sem glóaiidi ab sjá af eldflngum og steinum bierjnandi, or margir komu fjærri nibr 1850 nitnu Danir sigr á þjóbverjiiin \ib Ibsteb i Subr-Jótiaridi. 27. þ. m. 1206 dó Gissr Hallsson, áttræbr ab aldri, er var lögsögnmabr 1181-1200 og bjóf Haukadai. 23. þ. m. 1869 giptist Fribrikr konnngsefni Kristjáns- son Lovísu Karlsdóttnr Svíakonungs. 30. þ. m. 1284 andalist, sjötogr ab aldri, Sturla, sagna- ritari og skáld, þórbarson, er var lögsögn- mabr 1251 og lögmabr nm alt land 1272 — 1276, norban og vestan 1277 — 1282. 1825 dó Benedikt yflrdómari og skáld Jóns- son, er var varalögmabr sunnan og aostart 1791 — 1800, þar eptir lögmabr í bálft ár og yflrdómari frá 1800 — 1817. í fimtándu viku sumars er þetta athugavert. Langardaginn 2. ágúst um hádegi síbasta uppbob á húseign dánarbús Jens rektors Signrbssonar nr. 8 f Abalstræti hér f bænnm. Sama dag k! 4—5 e. m. verbr gegnt inn- og út- borgun spacisjóbsins á bæarþingstofunni í Reykjavík. Stiptsbókasafnib er opib á hverjnm laugardegi og mibvikndegí frá kl 12 — 1. Étgefendr: nokkrir menn í Heykjavík. Ábyrgðarmaðr; Páll Mehteð. Prentabr í prentsmibjn íslands. Einar jþórbaraon. 1) þ e. eitt pund tóbaka seytt. ( 10 pottnm vatns.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.